Haukakonur unnu Keflavík aftur - öll úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2013 21:08 Haukakonur voru fyrsta til að vinna Keflavík í kvennakörfunni í Dominosdeildinni í vetur og þær endurtóku leikinn á Ásvöllum í kvöld með því að vinna nýkrýnda bikarmeistara með níu stigum, 67-58. Þetta er aðeins þriðja tap Keflavíkurliðsins í deildinni í vetur og fyrir vikið minnkaði Snæfell forskot Keflavíkur á toppnum í fjögur stig. Haukarkonur eru í baráttunni um fjórða sætið en liðið er enn fjórum stigum á eftir Val. Haukar lögðu grunninn að sigrinum með frábærum seinni hálfleik sem Haukaliðið vann með 21 stigs mun, 41-20 þar af þriðja leikhlutann 22-10. María Lind Sigurðardóttir átti mjög góðan leik í liði Hauka í kvöld og skoraði 16 stig en Siarre Evans var atkvæðamest með 21 stig og 19 fráköst. Pálína Gunnlaugsdóttir skoraði 24 stig fyrir Keflavík en Jessica Jenkins skoraði öll 12 stigion sín í fyrri hálfleiknum sem Keflavík vann 38-26. KR-konur eru í góðum málum í þriðja sæti deildarinnar eftir fimmta deildarsigurinn í röð, nú á Grindavík á heimavelli. Staða Fjölnis á botninum er slæm eftrir tap fyrir Njarðvík eftir framlengdan leik. Þetta er enn eitt tap Fjölnisliðsins eftir framlengingu í vetur.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í Dominos-deild kvenna:KR-Grindavík 59-47 (10-15, 24-11, 10-15, 15-6)KR: Shannon McCallum 25/13 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/10 fráköst, Helga Einarsdóttir 8/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 7, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 5/16 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 3.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 19, Crystal Smith 9, Helga Rut Hallgrímsdóttir 9/11 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2/5 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2.Haukar-Keflavík 67-58 (8-14, 18-24, 22-11, 19-9)Haukar: Siarre Evans 21/19 fráköst/3 varin skot, María Lind Sigurðardóttir 16/7 fráköst/6 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8/7 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 24/8 fráköst/8 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 12/11 fráköst/5 stoðsendingar, Jessica Ann Jenkins 12/5 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 4/7 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 4/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2/4 fráköst.Fjölnir-Njarðvík 89-94 (16-17, 21-15, 16-22, 25-24)Fjölnir: Britney Jones 52/18 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 17/9 fráköst/5 varin skot, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 7, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5/6 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 1/4 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 30/20 fráköst/8 stoðsendingar/8 stolnir, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 19/6 fráköst/5 stoðsendingar, Svava Ósk Stefánsdóttir 9/6 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 8, Emelía Ósk Grétarsdóttir 7/4 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 7, Ásdís Vala Freysdóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 4/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 3/5 stoðsendingar.Valur-Snæfell 46-60 (14-11, 16-18, 12-17, 4-14)Valur: Jaleesa Butler 23/15 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 8/4 fráköst/6 stolnir, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 2.Snæfell: Alda Leif Jónsdóttir 14/6 fráköst, Kieraah Marlow 14/12 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Hildur Björg Kjartansdóttir 11/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 10, Hildur Sigurðardóttir 8/11 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 3. Dominos-deild kvenna Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Haukakonur voru fyrsta til að vinna Keflavík í kvennakörfunni í Dominosdeildinni í vetur og þær endurtóku leikinn á Ásvöllum í kvöld með því að vinna nýkrýnda bikarmeistara með níu stigum, 67-58. Þetta er aðeins þriðja tap Keflavíkurliðsins í deildinni í vetur og fyrir vikið minnkaði Snæfell forskot Keflavíkur á toppnum í fjögur stig. Haukarkonur eru í baráttunni um fjórða sætið en liðið er enn fjórum stigum á eftir Val. Haukar lögðu grunninn að sigrinum með frábærum seinni hálfleik sem Haukaliðið vann með 21 stigs mun, 41-20 þar af þriðja leikhlutann 22-10. María Lind Sigurðardóttir átti mjög góðan leik í liði Hauka í kvöld og skoraði 16 stig en Siarre Evans var atkvæðamest með 21 stig og 19 fráköst. Pálína Gunnlaugsdóttir skoraði 24 stig fyrir Keflavík en Jessica Jenkins skoraði öll 12 stigion sín í fyrri hálfleiknum sem Keflavík vann 38-26. KR-konur eru í góðum málum í þriðja sæti deildarinnar eftir fimmta deildarsigurinn í röð, nú á Grindavík á heimavelli. Staða Fjölnis á botninum er slæm eftrir tap fyrir Njarðvík eftir framlengdan leik. Þetta er enn eitt tap Fjölnisliðsins eftir framlengingu í vetur.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í Dominos-deild kvenna:KR-Grindavík 59-47 (10-15, 24-11, 10-15, 15-6)KR: Shannon McCallum 25/13 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/10 fráköst, Helga Einarsdóttir 8/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 7, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 5/16 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 3.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 19, Crystal Smith 9, Helga Rut Hallgrímsdóttir 9/11 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2/5 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2.Haukar-Keflavík 67-58 (8-14, 18-24, 22-11, 19-9)Haukar: Siarre Evans 21/19 fráköst/3 varin skot, María Lind Sigurðardóttir 16/7 fráköst/6 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8/7 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 24/8 fráköst/8 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 12/11 fráköst/5 stoðsendingar, Jessica Ann Jenkins 12/5 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 4/7 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 4/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2/4 fráköst.Fjölnir-Njarðvík 89-94 (16-17, 21-15, 16-22, 25-24)Fjölnir: Britney Jones 52/18 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 17/9 fráköst/5 varin skot, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 7, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5/6 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 1/4 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 30/20 fráköst/8 stoðsendingar/8 stolnir, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 19/6 fráköst/5 stoðsendingar, Svava Ósk Stefánsdóttir 9/6 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 8, Emelía Ósk Grétarsdóttir 7/4 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 7, Ásdís Vala Freysdóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 4/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 3/5 stoðsendingar.Valur-Snæfell 46-60 (14-11, 16-18, 12-17, 4-14)Valur: Jaleesa Butler 23/15 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 8/4 fráköst/6 stolnir, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 2.Snæfell: Alda Leif Jónsdóttir 14/6 fráköst, Kieraah Marlow 14/12 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Hildur Björg Kjartansdóttir 11/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 10, Hildur Sigurðardóttir 8/11 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 3.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira