Hvetur Íslendinga til að taka D-vítamín Ellý Ármanns skrifar 12. mars 2013 13:15 Steinar B. Aðalbjörnsson íþróttakennaramenntaður næringarfræðingur. "Samkvæmt niðurstöðum kannanna á mataræði Íslendinga eru fæstir að neyta nægjanlegs magns af D-vítamíni. D-vítamín er helst að finna í feitum fiski og þar erum við Íslendingar ekki nógu duglegir þrátt fyrir vel þekkt jákvæð heilsuáhrif frá fiskneyslu," segir Steinar B. Aðalbjörnsson íþróttakennaramenntaður næringarfræðingur sem heldur úti vefsíðunni hl-nuna.com en þar hvetur hann Íslendinga til að taka D-vítamín.Steinar B. Aðalbjörnsson."Margir vilja þó meina að 15 mikrógrömm á dag sé ef til vill ekki nógu stór skammtur en það líður ekki á löngu þangað til ráðlagðir dagskammtar sem eru enn lægri en þetta verði hækkaðir til mikilla muna. Þá gætum við séð ráðleggingar í kringum 25 míkrógrömm á dag fyrir fullorðna."Pistill Steinars - þar segir meðal annars í pistlinum hans: "Allir Íslendingar ættu að taka D-vítamín hið minnsta níu mánuði á ári (e.t.v. óþarfi í júní, júlí og ágúst)." Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
"Samkvæmt niðurstöðum kannanna á mataræði Íslendinga eru fæstir að neyta nægjanlegs magns af D-vítamíni. D-vítamín er helst að finna í feitum fiski og þar erum við Íslendingar ekki nógu duglegir þrátt fyrir vel þekkt jákvæð heilsuáhrif frá fiskneyslu," segir Steinar B. Aðalbjörnsson íþróttakennaramenntaður næringarfræðingur sem heldur úti vefsíðunni hl-nuna.com en þar hvetur hann Íslendinga til að taka D-vítamín.Steinar B. Aðalbjörnsson."Margir vilja þó meina að 15 mikrógrömm á dag sé ef til vill ekki nógu stór skammtur en það líður ekki á löngu þangað til ráðlagðir dagskammtar sem eru enn lægri en þetta verði hækkaðir til mikilla muna. Þá gætum við séð ráðleggingar í kringum 25 míkrógrömm á dag fyrir fullorðna."Pistill Steinars - þar segir meðal annars í pistlinum hans: "Allir Íslendingar ættu að taka D-vítamín hið minnsta níu mánuði á ári (e.t.v. óþarfi í júní, júlí og ágúst)."
Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira