Langþráður sigur hjá strákunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2013 14:56 Jón Daði Böðvarsson. Mynd/Daníel Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta byrjar undankeppni EM vel því liðið vann í dag 2-1 sigur á Hvíta-Rússlandi í Minsk. Þetta var fyrsti leikur Íslands í riðlinum og fyrsti sigurleikur 21 árs landsliðsins síðan í september 2011. Jón Daði Böðvarsson, leikmaður norska félagsins Viking og fyrrum leikmaður Selfoss og Emil Atlason, leikmaður KR, skoruðu mörk íslenska liðsins í leiknum en íslenska liðið komst í 2-0 en spilaði síðan manni færri síðustu 17 mínútur leiksins. Íslenska 21 árs landsliðið var fyrir leikinn búið að tapa átta leikjum í röð með markatölunni 2-23 eða öllum leikjum sínum síðan að liðið vann 2-1 heimasigur á Belgíu í fyrsta leik sínum í síðustu undankeppni. Eyjólf Sverrisson, þjálfari liðsins, náði að gíra strákanna upp í kuldanum í Minsk í dag og Jón Daði kom Íslandi í 1-0 með glæsimarki strax á 4. mínútu leiksins en þannig var staðan í hálfleik. Emil Atlason kom íslenska liðinu tveimur mörkum yfir á 51. mínútu. Sverrir Ingi Ingason, fyrirliði íslenska liðsins, fékk á sig víti og rautt spjald á 72. mínútu og Hvít-Rússar minnkuðu muninn en Denis Kovalevski skoraði markið. Íslenska liðið hélt hinsvegar út manni færri og landaði góðum sigri.Byrjunarliðið í dag: Markvörður: Rúnar Alex Rúnarsson Hægri bakvörður: Orri Sigurður Ómarsson Vinstri bakvörður: Hörður Björgvin Magnússon Miðverðir: Brynjar Gauti Guðjónsson og Sverrir Ingi Ingason, fyrirliði Tengiliðir: Andri Rafn Yeoman og Guðmundur Þórarinsson Hægri kantur: Jón Daði Böðvarsson Vinstri kantur: Arnór Ingvi Traustason Framherjar: Emil Atlason og Kristján Gauti Emilsson Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta byrjar undankeppni EM vel því liðið vann í dag 2-1 sigur á Hvíta-Rússlandi í Minsk. Þetta var fyrsti leikur Íslands í riðlinum og fyrsti sigurleikur 21 árs landsliðsins síðan í september 2011. Jón Daði Böðvarsson, leikmaður norska félagsins Viking og fyrrum leikmaður Selfoss og Emil Atlason, leikmaður KR, skoruðu mörk íslenska liðsins í leiknum en íslenska liðið komst í 2-0 en spilaði síðan manni færri síðustu 17 mínútur leiksins. Íslenska 21 árs landsliðið var fyrir leikinn búið að tapa átta leikjum í röð með markatölunni 2-23 eða öllum leikjum sínum síðan að liðið vann 2-1 heimasigur á Belgíu í fyrsta leik sínum í síðustu undankeppni. Eyjólf Sverrisson, þjálfari liðsins, náði að gíra strákanna upp í kuldanum í Minsk í dag og Jón Daði kom Íslandi í 1-0 með glæsimarki strax á 4. mínútu leiksins en þannig var staðan í hálfleik. Emil Atlason kom íslenska liðinu tveimur mörkum yfir á 51. mínútu. Sverrir Ingi Ingason, fyrirliði íslenska liðsins, fékk á sig víti og rautt spjald á 72. mínútu og Hvít-Rússar minnkuðu muninn en Denis Kovalevski skoraði markið. Íslenska liðið hélt hinsvegar út manni færri og landaði góðum sigri.Byrjunarliðið í dag: Markvörður: Rúnar Alex Rúnarsson Hægri bakvörður: Orri Sigurður Ómarsson Vinstri bakvörður: Hörður Björgvin Magnússon Miðverðir: Brynjar Gauti Guðjónsson og Sverrir Ingi Ingason, fyrirliði Tengiliðir: Andri Rafn Yeoman og Guðmundur Þórarinsson Hægri kantur: Jón Daði Böðvarsson Vinstri kantur: Arnór Ingvi Traustason Framherjar: Emil Atlason og Kristján Gauti Emilsson
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira