Topplið Keflavíkur í Dominos-deild kvenna vann enn leikinn í kvöld. Þá sótti liðið nágranna sína í Njarðvík heim og vann auðveldan sigur.
Jafnt var á með liðunum í fyrri hálfleik og það var í raun ekki fyrr en í lokaleikhlutanum sem Keflavík kláraði leikinn.
Úrslit:
Njarðvík-Keflavík 68-80 (19-21, 20-21, 13-15, 16-23)
Njarðvík: Lele Hardy 23/18 fráköst/7 stoðsendingar, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10, Erna Hákonardóttir 10, Emelía Ósk Grétarsdóttir 8, Salbjörg Sævarsdóttir 5/5 fráköst, Svava Ósk Stefánsdóttir 3, Eygló Alexandersdóttir 3, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Sara Dögg Margeirsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Marín Hrund Magnúsdóttir 0, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0.
Keflavík: Jessica Ann Jenkins 19/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 17/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 17/9 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 13/9 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/4 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2, Ingibjörg Jakobsdóttir 2, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Bríet Sif Hinriksdóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0.
Auðvelt hjá Keflavík gegn Njarðvík
