Fram, ÍBV og Stjarnan komin áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. apríl 2013 15:05 Hanna G. Stefánsdóttir og félagar í Stjörnunni eru komnar áfram í undanúrslitin. Mynd/Vilhelm Þremur leikjum af fjórum er lokið í úrslitakeppni N1-deildar kvenna í dag. Fram, ÍBV og Stjarnan tryggðu sér öll sæti í undanúrslitunum. Stjarnan fór illa með HK í fyrsta leik liðanna á fimmtudagskvöldið og fylgdi því eftir með tveggja marka sigri í Digranesi í dag, 29-27. Hanna G. Stefánsdóttir fór á kostum í leiknum og skoraði fjórtán mörk. Þá hafði ÍBV betur gegn FH, 25-19, í Hafnarfirði. Framlengja þurfti fyrri leikinn en þar hafði ÍBV betur á endanum. FH-ingar söknuðu Ásdísar Sigurðardóttur sem var ekki með í dag vegna leikbanns. Hún fékk að líta beint rautt spjald í Eyjum. Þá er Fram komið áfram eftir tvo örugga sigra á Gróttu. Leik liðanna í dag lauk með ellefu marka sigri Fram, 31-20. Klukkan 16.00 eigast svo við Haukar og Valur en staðan í þeirri rimmu er 1-0 fyrir deildarmeistara Vals. Undanúrslitin hefjast á föstudagskvöldið næstkomandi.Grótta - Fram 20-31 (9-12)Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 7, Harpa Baldursdóttir 4, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 2, Ásrún Lilja Birgisdóttir 1, Arndís María Erlingsdóttir 1.Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 11, Sunna Jónsdóttir 5, Hekla Rún Ámundadóttir 4, Marthe Sördal 3, Birna Berg Haraldsdóttir 3, María Karlsdóttir 2, Hafdís Iura 1, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1.FH - ÍBV 19-25 (9-14)Mörk FH: Steinunn Snorradóttir 6, Aníta Mjöll Ægisdóttir 3, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 3, Þórey Ásgeirsdóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 1, Gunnur Sveinsdóttir 1, Elín Anna Baldursdóttir 1.Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmannsdóttir 7, Simone Vintale 5, Ester Óskarsdóttir 4, Gregore Gorgata 4, Drífa Þorvaldsdóttir 3, Ingibjörg Jónsdóttir 1, Rakel Hlynsdóttir 1.HK - Stjarnan 27-29 (13-15)Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 9, Emma Havin Sardarsdóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Arna Björk Almarsdóttir 3, Guðrún Erla Bjarnadóttir 2, Gerður Arinbjarnar 2, Nataly Sæunn Valencia 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Stefánsdóttir 14, Þórhildur Gunnarsdóttir 5, Jóna M. Ragnarsdóttir 3, Kristín Clausen 2, Sólveig Lára Kjærnested 2, Helena Rut Örvarsdóttir 1, Sandra Sigurjónsdóttir 1, Rakel Dögg Bragadóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira
Þremur leikjum af fjórum er lokið í úrslitakeppni N1-deildar kvenna í dag. Fram, ÍBV og Stjarnan tryggðu sér öll sæti í undanúrslitunum. Stjarnan fór illa með HK í fyrsta leik liðanna á fimmtudagskvöldið og fylgdi því eftir með tveggja marka sigri í Digranesi í dag, 29-27. Hanna G. Stefánsdóttir fór á kostum í leiknum og skoraði fjórtán mörk. Þá hafði ÍBV betur gegn FH, 25-19, í Hafnarfirði. Framlengja þurfti fyrri leikinn en þar hafði ÍBV betur á endanum. FH-ingar söknuðu Ásdísar Sigurðardóttur sem var ekki með í dag vegna leikbanns. Hún fékk að líta beint rautt spjald í Eyjum. Þá er Fram komið áfram eftir tvo örugga sigra á Gróttu. Leik liðanna í dag lauk með ellefu marka sigri Fram, 31-20. Klukkan 16.00 eigast svo við Haukar og Valur en staðan í þeirri rimmu er 1-0 fyrir deildarmeistara Vals. Undanúrslitin hefjast á föstudagskvöldið næstkomandi.Grótta - Fram 20-31 (9-12)Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 7, Harpa Baldursdóttir 4, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 2, Ásrún Lilja Birgisdóttir 1, Arndís María Erlingsdóttir 1.Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 11, Sunna Jónsdóttir 5, Hekla Rún Ámundadóttir 4, Marthe Sördal 3, Birna Berg Haraldsdóttir 3, María Karlsdóttir 2, Hafdís Iura 1, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1.FH - ÍBV 19-25 (9-14)Mörk FH: Steinunn Snorradóttir 6, Aníta Mjöll Ægisdóttir 3, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 3, Þórey Ásgeirsdóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 1, Gunnur Sveinsdóttir 1, Elín Anna Baldursdóttir 1.Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmannsdóttir 7, Simone Vintale 5, Ester Óskarsdóttir 4, Gregore Gorgata 4, Drífa Þorvaldsdóttir 3, Ingibjörg Jónsdóttir 1, Rakel Hlynsdóttir 1.HK - Stjarnan 27-29 (13-15)Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 9, Emma Havin Sardarsdóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Arna Björk Almarsdóttir 3, Guðrún Erla Bjarnadóttir 2, Gerður Arinbjarnar 2, Nataly Sæunn Valencia 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Stefánsdóttir 14, Þórhildur Gunnarsdóttir 5, Jóna M. Ragnarsdóttir 3, Kristín Clausen 2, Sólveig Lára Kjærnested 2, Helena Rut Örvarsdóttir 1, Sandra Sigurjónsdóttir 1, Rakel Dögg Bragadóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira