Aflýsir tónleikum vegna aðgerða gegn mannréttindasamtökum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 5. apríl 2013 12:26 Knopfler er sannkölluð gítarhetja. Mynd/Getty Breski gítarleikarinn Mark Knopfler hefur aflýst tvennum tónleikum í Rússlandi vegna aðgerða yfirvalda gegn mannréttindasamtökum þar í landi. Knopfler, sem gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Dire Straits á áttunda og níunda áratugnum, átti að koma fram bæði í Moskvu og Pétursborg 7. og 8. júní, en nú er ljóst að ekkert verður af tónleikunum. Rússnesk yfirvöld hafa gengið hart fram gegn mannréttindasamtökum vegna gagnrýni þeirra á Vladimír Pútín forseta, og hafa verið gerðar húsleitir í höfuðstöðvum um eitt hundruð samtaka. Amnesty International og Memorial, elstu mannréttindasamtök Rússlands, eru þeirra á meðal. Í yfirlýsingu frá Knopfler segir að hann harmi það að þurfa að aflýsa tónleikunum því hann hafi miklar mætur á landi og þjóð. Enn fremur vonast hann til þess að ástandið breytist fljótt, en hann var í hópi þeirra fjölmörgu listamanna er létu sér mál pönksveitarinnar Pussy Riot varða, þegar þrjár konur í hljómsveitinni voru dæmdar til fangelsisvistar í fyrra. Og þá lét Knopfler í sér heyra. „Þessi dómur er lítillækkandi fyrir Rússland í augum heimsins. Ég fordæmi þessa fangelsisdóma og styð réttindi allra til mótmæla." Rússland Mannréttindi Mest lesið Stafræn skírteini hætta í símaveskjum Innlent Framtíð kirkjunnar enn óráðin Innlent Margt ábótavant við byggingu Brákarborgar Innlent Nýtt slagorð Ísland Duty Free: „Ég er á leiðinni“ Innlent Strandveiðisjómenn vilji aftur fá kvóta sem þeir hafi selt frá sér Innlent Málinu lokið með sátt: „Við erum mjög sáttar með niðurstöðuna“ Innlent Segir nafn Trumps vera í Epstein-skjölunum Erlent Inga endurvekur 25 metra regluna Innlent Dómur yfir Erni Geirdal mildaður Innlent Sári djúpt snortinn yfir stuðningi Innlent Fleiri fréttir Segir nafn Trumps vera í Epstein-skjölunum Trump segist „mjög vonsvikinn“ út í Elon og ekki viss um að þeir geti átt gott samband Ákærð fyrir að myrða táning en líkið enn ófundið Sagður verulega ósáttur við gagnrýni Musks Fíll ruddist inn í matvöruverslun Bannar nú erlenda nemendur í Harvard á grunni þjóðaröryggis Felldu tillögu um að olíusjóðurinn sniðgengi fyrirtæki á hernumdu svæðunum Krefst fimm prósenta til varnarmála: „Allir þurfa að leggja hönd á plóg“ Endurvekur ferðabannið Telja rúmensk glæpagengi smygla matarsendlum inn í Ósló Birtir þrisvar sinnum fleiri færslur en áður Svíar leigja fangelsispláss í Eistlandi Reyndi að bragðbæta baneitruðu máltíðina Musk hraunar yfir „stórt og fallegt“ frumvarp Trumps Rýming í Köln vegna þriggja sprengja frá seinni heimsstyrjöldinni Aftur hafin leit að Madeleine McCann Andstæðingi forsetans brottrekna spáð sigri í forsetakosningum Brúnni milli Rússlands og Krímskaga lokað eftir sprengingar Forsætisráðherra Hollands segir af sér Fjórir ákærðir í tengslum við morðið á C.Gambino Mun þingið fara fram hjá Trump? Víðir segist hafa tekið sjálfstæða ákvörðun í máli Oscars Yfirmaður FEMA sagðist ekki vita af tilvist fellibyljatímabila Leggur fram vantrauststillögu á eigin ríkisstjórn Parks & Rec leikari skotinn af nágranna sínum Frakklandsforseti heimsækir Grænland Wilders slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Með sömu óásættanlegu kröfurnar Saka Ísraelsher aftur um að hafa skotið á hóp sem beið eftir hjálpargögnum Skipulagði árásina í Colorado í heilt ár Sjá meira
Breski gítarleikarinn Mark Knopfler hefur aflýst tvennum tónleikum í Rússlandi vegna aðgerða yfirvalda gegn mannréttindasamtökum þar í landi. Knopfler, sem gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Dire Straits á áttunda og níunda áratugnum, átti að koma fram bæði í Moskvu og Pétursborg 7. og 8. júní, en nú er ljóst að ekkert verður af tónleikunum. Rússnesk yfirvöld hafa gengið hart fram gegn mannréttindasamtökum vegna gagnrýni þeirra á Vladimír Pútín forseta, og hafa verið gerðar húsleitir í höfuðstöðvum um eitt hundruð samtaka. Amnesty International og Memorial, elstu mannréttindasamtök Rússlands, eru þeirra á meðal. Í yfirlýsingu frá Knopfler segir að hann harmi það að þurfa að aflýsa tónleikunum því hann hafi miklar mætur á landi og þjóð. Enn fremur vonast hann til þess að ástandið breytist fljótt, en hann var í hópi þeirra fjölmörgu listamanna er létu sér mál pönksveitarinnar Pussy Riot varða, þegar þrjár konur í hljómsveitinni voru dæmdar til fangelsisvistar í fyrra. Og þá lét Knopfler í sér heyra. „Þessi dómur er lítillækkandi fyrir Rússland í augum heimsins. Ég fordæmi þessa fangelsisdóma og styð réttindi allra til mótmæla."
Rússland Mannréttindi Mest lesið Stafræn skírteini hætta í símaveskjum Innlent Framtíð kirkjunnar enn óráðin Innlent Margt ábótavant við byggingu Brákarborgar Innlent Nýtt slagorð Ísland Duty Free: „Ég er á leiðinni“ Innlent Strandveiðisjómenn vilji aftur fá kvóta sem þeir hafi selt frá sér Innlent Málinu lokið með sátt: „Við erum mjög sáttar með niðurstöðuna“ Innlent Segir nafn Trumps vera í Epstein-skjölunum Erlent Inga endurvekur 25 metra regluna Innlent Dómur yfir Erni Geirdal mildaður Innlent Sári djúpt snortinn yfir stuðningi Innlent Fleiri fréttir Segir nafn Trumps vera í Epstein-skjölunum Trump segist „mjög vonsvikinn“ út í Elon og ekki viss um að þeir geti átt gott samband Ákærð fyrir að myrða táning en líkið enn ófundið Sagður verulega ósáttur við gagnrýni Musks Fíll ruddist inn í matvöruverslun Bannar nú erlenda nemendur í Harvard á grunni þjóðaröryggis Felldu tillögu um að olíusjóðurinn sniðgengi fyrirtæki á hernumdu svæðunum Krefst fimm prósenta til varnarmála: „Allir þurfa að leggja hönd á plóg“ Endurvekur ferðabannið Telja rúmensk glæpagengi smygla matarsendlum inn í Ósló Birtir þrisvar sinnum fleiri færslur en áður Svíar leigja fangelsispláss í Eistlandi Reyndi að bragðbæta baneitruðu máltíðina Musk hraunar yfir „stórt og fallegt“ frumvarp Trumps Rýming í Köln vegna þriggja sprengja frá seinni heimsstyrjöldinni Aftur hafin leit að Madeleine McCann Andstæðingi forsetans brottrekna spáð sigri í forsetakosningum Brúnni milli Rússlands og Krímskaga lokað eftir sprengingar Forsætisráðherra Hollands segir af sér Fjórir ákærðir í tengslum við morðið á C.Gambino Mun þingið fara fram hjá Trump? Víðir segist hafa tekið sjálfstæða ákvörðun í máli Oscars Yfirmaður FEMA sagðist ekki vita af tilvist fellibyljatímabila Leggur fram vantrauststillögu á eigin ríkisstjórn Parks & Rec leikari skotinn af nágranna sínum Frakklandsforseti heimsækir Grænland Wilders slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Með sömu óásættanlegu kröfurnar Saka Ísraelsher aftur um að hafa skotið á hóp sem beið eftir hjálpargögnum Skipulagði árásina í Colorado í heilt ár Sjá meira