NBA í nótt: Tíundi sigur New York í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. apríl 2013 09:24 Mynd/AP Carmelo Anthony hefur nú skorað 90 stig í síðustu tveimur leikjum sínum með New York Knicks í NBA-deildinni í körfubolta. Anthony skoraði 40 stig í nótt þegar að New York hafði betur gegn Atlanta á útivelli, 95-82. Þetta var tíundi sigur New York í röð. Anthony skoraði 50 stig í sigri á Miami í fyrrinótt og var kominn með 24 stig strax í fyrri hálfleik í nótt. Hann nýtti alls sautján af 27 skotum sínum utan af velli. Raymond Felton skoraði einnig mikilvægar körfur á lokasprettinum, þar af þrjár í röð í 12-2 spretti í fjórða leikhluta. Kyle Korver skoraði 25 stig fyrir Atlanta en það dugði ekki til að þessu sinni. New York er í öðru sæti Austurdeildarinnar en Miami, sem spilaði ekki í nótt, er með þægilega forystu á toppnum. LA Clippers setti nýtt félagsmet er liðið vann sinn 50. sigur á tímabilinu í nótt. Liðð mætti Phoenix og vann auðveldlelga, 126-101. DeAndre Jordan var með 20 stig og tólf fráköst fyrir Clippers og Chris Paul var með fjórtán stig og tólf stoðsendingar. Memphis setti einnig félagsmet með sigri á Portland, 94-76. Liðið hefur nú unnið 51 leik á tímabilinu sem er það mesta í sögu félagsins. San Antonio styrkti stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar með sigri á Orlando, 98-84. Þá komst Lakers upp í áttunda sæti deildarinnar, þrátt fyrir að liðið spilaði ekki, þar sem að Utah tapaði fyrir Denver í nótt. Utah hafði unnið fimm leiki í röð og náð að ýta Lakers úr áttunda sæti deildarinnar en átta efstu liðin komast í úrslitakeppnina í vor.Úrslit næturinnar: Toronto - Washington 88-78 Charlotte - Philadelphia 88-83 Atlanta - New York 82-95 Cleveland - Brooklyn 95-113 Boston - Detroit 98-93 Milwaukee - Minnesota 98-107 San Antonio - Orlando 98-84 Utah - Denver 96-113 Sacramento - Houston 102-112 Portland - Memphis 76-94 L.A. Clippers - Phoenix 126-101 Golden State - New Orleans 98-88 NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Carmelo Anthony hefur nú skorað 90 stig í síðustu tveimur leikjum sínum með New York Knicks í NBA-deildinni í körfubolta. Anthony skoraði 40 stig í nótt þegar að New York hafði betur gegn Atlanta á útivelli, 95-82. Þetta var tíundi sigur New York í röð. Anthony skoraði 50 stig í sigri á Miami í fyrrinótt og var kominn með 24 stig strax í fyrri hálfleik í nótt. Hann nýtti alls sautján af 27 skotum sínum utan af velli. Raymond Felton skoraði einnig mikilvægar körfur á lokasprettinum, þar af þrjár í röð í 12-2 spretti í fjórða leikhluta. Kyle Korver skoraði 25 stig fyrir Atlanta en það dugði ekki til að þessu sinni. New York er í öðru sæti Austurdeildarinnar en Miami, sem spilaði ekki í nótt, er með þægilega forystu á toppnum. LA Clippers setti nýtt félagsmet er liðið vann sinn 50. sigur á tímabilinu í nótt. Liðð mætti Phoenix og vann auðveldlelga, 126-101. DeAndre Jordan var með 20 stig og tólf fráköst fyrir Clippers og Chris Paul var með fjórtán stig og tólf stoðsendingar. Memphis setti einnig félagsmet með sigri á Portland, 94-76. Liðið hefur nú unnið 51 leik á tímabilinu sem er það mesta í sögu félagsins. San Antonio styrkti stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar með sigri á Orlando, 98-84. Þá komst Lakers upp í áttunda sæti deildarinnar, þrátt fyrir að liðið spilaði ekki, þar sem að Utah tapaði fyrir Denver í nótt. Utah hafði unnið fimm leiki í röð og náð að ýta Lakers úr áttunda sæti deildarinnar en átta efstu liðin komast í úrslitakeppnina í vor.Úrslit næturinnar: Toronto - Washington 88-78 Charlotte - Philadelphia 88-83 Atlanta - New York 82-95 Cleveland - Brooklyn 95-113 Boston - Detroit 98-93 Milwaukee - Minnesota 98-107 San Antonio - Orlando 98-84 Utah - Denver 96-113 Sacramento - Houston 102-112 Portland - Memphis 76-94 L.A. Clippers - Phoenix 126-101 Golden State - New Orleans 98-88
NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti