Anton Sveinn bætti Íslandsmet | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. apríl 2013 18:42 Mynd/hag Anton Sveinn McKee bætti í dag Íslandsmetið í 400 m skriðsundi karla en hann deildi áður metinu með Erni Arnarsyni. Íslandsmeistaramótið í 50 m laug hófst í Laugardalslauginni í dag en í úrslitum 400 m skriðsundsins synti Anton Sveinn á 3:56,65 mínútum. Hann bætti gamla metið um 26 hundraðshluta úr sekúndu. Þá var Eygló Ósk Gústafsdóttir nálægt því að bæta metið sitt í 200 m fjórsundi. Hún synti á 2:14,93 mínútum og var aðeins 0,06 sekúndum frá Íslandsmeti sínu. Önnur í greininni varð Hrafnhildur Lúthersdóttir en báðar kepptu þær á Ólympíuleikunum í sumar. Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins:50 m flugsund 1. Orri Freyr Guðmundsson, SH 25,73 sek. 2. Árni Guðnason, SH 26,30 3. Birgir Viktor Hannesson, Óðni 26,76200 m flugsund 1. Ólöf Edda Eðvarðsdóttir, ÍBR 2:24,53 mín. 2. Paulina Lazorikova, Ægi 2:25,91 3. Erla Sigurjónsdóttir, ÍBR 2:30,97400 m skriðsund 1. Anton Sveinn McKee, Ægi 3:56,65 mín 2. Óli Mortensen, Havnar (Færeyjum) 4:07,48 3. Daníel Hannes Pálsson, Fjölni 4:08,0450 m skriðsund 1. Ingibjörg K. Jónsdóttir, SH 26,08 sek. 2. Karen Sif Vilhjálmsdóttir, SH 27,10 sek. 3. Snjólaug T. Hansdóttir, SH 27,45100 m baksund 1. Kolbeinn Hrafnkelsson, SH 59,03 sek. 2. Kristinn Þórarinsson, Fjölni 59,54 3. Árni Jónsson, KR 1:01,31 mín.200 m fjórsund 1. Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi 2:14,93 mín. 2. Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH 2:15,72 3. Íris Ósk Hilmarsdóttir 2:30,94200 m fjórsund 1. Bartal Hofgaard Hestoy, Havnar 2:10,34 mín 2. Kristinn Þórarinsson, Fjölni 2:13,50 3. Viktor Mári Vilbergsson, Breiðabliki 2:14,21800 m skriðsund 1. Rebekka Jaferian, Ægi 9:20,75 mín 2. Birta María Falsdóttir, ÍBR 9:25,73 3. Bára K. Björgvinsdóttir, SH 9:31,37800 m boðsund 1. SH 8:01,21 mín 2. Fjölnir 8:17,32 3. Breiðablik 9:09,62 Sund Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Anton Sveinn McKee bætti í dag Íslandsmetið í 400 m skriðsundi karla en hann deildi áður metinu með Erni Arnarsyni. Íslandsmeistaramótið í 50 m laug hófst í Laugardalslauginni í dag en í úrslitum 400 m skriðsundsins synti Anton Sveinn á 3:56,65 mínútum. Hann bætti gamla metið um 26 hundraðshluta úr sekúndu. Þá var Eygló Ósk Gústafsdóttir nálægt því að bæta metið sitt í 200 m fjórsundi. Hún synti á 2:14,93 mínútum og var aðeins 0,06 sekúndum frá Íslandsmeti sínu. Önnur í greininni varð Hrafnhildur Lúthersdóttir en báðar kepptu þær á Ólympíuleikunum í sumar. Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins:50 m flugsund 1. Orri Freyr Guðmundsson, SH 25,73 sek. 2. Árni Guðnason, SH 26,30 3. Birgir Viktor Hannesson, Óðni 26,76200 m flugsund 1. Ólöf Edda Eðvarðsdóttir, ÍBR 2:24,53 mín. 2. Paulina Lazorikova, Ægi 2:25,91 3. Erla Sigurjónsdóttir, ÍBR 2:30,97400 m skriðsund 1. Anton Sveinn McKee, Ægi 3:56,65 mín 2. Óli Mortensen, Havnar (Færeyjum) 4:07,48 3. Daníel Hannes Pálsson, Fjölni 4:08,0450 m skriðsund 1. Ingibjörg K. Jónsdóttir, SH 26,08 sek. 2. Karen Sif Vilhjálmsdóttir, SH 27,10 sek. 3. Snjólaug T. Hansdóttir, SH 27,45100 m baksund 1. Kolbeinn Hrafnkelsson, SH 59,03 sek. 2. Kristinn Þórarinsson, Fjölni 59,54 3. Árni Jónsson, KR 1:01,31 mín.200 m fjórsund 1. Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi 2:14,93 mín. 2. Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH 2:15,72 3. Íris Ósk Hilmarsdóttir 2:30,94200 m fjórsund 1. Bartal Hofgaard Hestoy, Havnar 2:10,34 mín 2. Kristinn Þórarinsson, Fjölni 2:13,50 3. Viktor Mári Vilbergsson, Breiðabliki 2:14,21800 m skriðsund 1. Rebekka Jaferian, Ægi 9:20,75 mín 2. Birta María Falsdóttir, ÍBR 9:25,73 3. Bára K. Björgvinsdóttir, SH 9:31,37800 m boðsund 1. SH 8:01,21 mín 2. Fjölnir 8:17,32 3. Breiðablik 9:09,62
Sund Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti