Kobe í úrslitakeppnisham Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. apríl 2013 07:21 Nordicphotos/AFP Kobe Bryant skoraði 47 stig þegar L.A. Lakers lagði Portland Trail Blazers 113-106 í NBA-deildinni í nótt. Skotbakvörðurinn hefur farið á kostum í síðustu leikjum Lakers en 47 stig er það mesta sem hann hefur skorað á leiktíðinni. Kobe virðist vera að finna fjölina þegar lið hans þarf á honum að halda. Eftir sigurinn er Lakers enn með eins leiks forskot á Utah Jazz um síðasta sætið í úrslitakeppni Vesturdeildar. Kobe spilaði allar 48 mínúturnar og hitti úr 14 af 27 skotum sínum utan af velli. Þess utan skoraði hann út öllum 18 vítaskotum sínum. Denver Nuggets setti félagsmet í 96-86 heimasigri á San Antonio Spurs. Liðið hefur nú unnið 21 heimaleik í röð en liðið hefur aðeins tapað þremur leikjum á heimavelli í vetur. Tap San Antonio þýðir að liðið deilir nú efsta sæti vesturdeildar með Oklahoma City Thunder. Phoenix Suns lagði Dallas Mavericks 102-91 á heimavelli en Phoenix hafði tapað tíu leikjum í röð fyrir leikinn í nótt. Dallas er nú 3,5 leikjum á eftir Lakers þegar liðið á fjóra leiki eftir og aðeins kraftaverk getur komið liðinu í úrslitakeppnina. Ray Allen og Rashard Lewis voru í fararbroddi hjá Miami Heat í 103-98 sigri á Washington Wizards. Gömlu Seattle Supersonics félagarnir fengu að eiga sviðsljósið í fjarveru LeBron James, Dwyane Wade, Chris Bosh og Udonis Haslem sem allir hvíldu vegna meiðsla.Önnur úrslit L.A. Clippers 111-95 Minnesota Timberwolves Sacramento Kings 121-110 New Orleans Hornets Brooklyn Nets 101-93 Boston Celtics Orlando Magic 113-103 Bucks Atlanta Hawks 124-101 Philadelphia 76ers Detroit Pistons 111-104 Cleveland CavaliersVertu með Sportinu á Vísi á Facebook. NBA Tengdar fréttir Jay-Z ætlar að gerast umboðsmaður NBA-leikmanna Rapparinn heimsfrægi, Jay-Z, er mikill körfuboltaáhugamaður og hann á hlut í NBA-liðinu Brooklyn Nets. Hann ætlar nú að selja hlut sinn í félaginu svo hann geti einbeitt sér að öðrum hlutum. 10. apríl 2013 13:30 Lakers í bílstjórasætið Kobe Bryant skoraði 23 stig í fjórða leikhluta þegar L.A. Lakers lagði New Orleans Hornets á heimavelli sínum 104-96. Sigurinn kom Kaliforníuliðinu í áttunda sæti Vesturdeildar, hið síðasta sem gefur sæti í úrslitakeppninni. 10. apríl 2013 07:23 Gary Payton í frægðarhöllina Leikstjórnandinn Gary Payton fer fyrir þeim tólf körfuboltahetjum sem vígðar verða inn í frægðarhöll íþróttarinnar vestanhafs sem kennd er við upphafsmann körfuboltans, James Naismith. 9. apríl 2013 13:30 Oladipo ætlar í NBA-nýliðavalið Háskólakörfuboltinn er búinn í ár og nú byrja vangaveltur um hvaða ungstirni ætla sér að fara í nýliðaval NBA-deildarinnar. Margir sterkir leikmenn íhuga að taka slaginn og einn besti leikmaður háskólaboltans í vetur, Victor Oladipo, hefur ákveðið að kveðja Indiana-háskólann. 10. apríl 2013 21:45 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Kobe Bryant skoraði 47 stig þegar L.A. Lakers lagði Portland Trail Blazers 113-106 í NBA-deildinni í nótt. Skotbakvörðurinn hefur farið á kostum í síðustu leikjum Lakers en 47 stig er það mesta sem hann hefur skorað á leiktíðinni. Kobe virðist vera að finna fjölina þegar lið hans þarf á honum að halda. Eftir sigurinn er Lakers enn með eins leiks forskot á Utah Jazz um síðasta sætið í úrslitakeppni Vesturdeildar. Kobe spilaði allar 48 mínúturnar og hitti úr 14 af 27 skotum sínum utan af velli. Þess utan skoraði hann út öllum 18 vítaskotum sínum. Denver Nuggets setti félagsmet í 96-86 heimasigri á San Antonio Spurs. Liðið hefur nú unnið 21 heimaleik í röð en liðið hefur aðeins tapað þremur leikjum á heimavelli í vetur. Tap San Antonio þýðir að liðið deilir nú efsta sæti vesturdeildar með Oklahoma City Thunder. Phoenix Suns lagði Dallas Mavericks 102-91 á heimavelli en Phoenix hafði tapað tíu leikjum í röð fyrir leikinn í nótt. Dallas er nú 3,5 leikjum á eftir Lakers þegar liðið á fjóra leiki eftir og aðeins kraftaverk getur komið liðinu í úrslitakeppnina. Ray Allen og Rashard Lewis voru í fararbroddi hjá Miami Heat í 103-98 sigri á Washington Wizards. Gömlu Seattle Supersonics félagarnir fengu að eiga sviðsljósið í fjarveru LeBron James, Dwyane Wade, Chris Bosh og Udonis Haslem sem allir hvíldu vegna meiðsla.Önnur úrslit L.A. Clippers 111-95 Minnesota Timberwolves Sacramento Kings 121-110 New Orleans Hornets Brooklyn Nets 101-93 Boston Celtics Orlando Magic 113-103 Bucks Atlanta Hawks 124-101 Philadelphia 76ers Detroit Pistons 111-104 Cleveland CavaliersVertu með Sportinu á Vísi á Facebook.
NBA Tengdar fréttir Jay-Z ætlar að gerast umboðsmaður NBA-leikmanna Rapparinn heimsfrægi, Jay-Z, er mikill körfuboltaáhugamaður og hann á hlut í NBA-liðinu Brooklyn Nets. Hann ætlar nú að selja hlut sinn í félaginu svo hann geti einbeitt sér að öðrum hlutum. 10. apríl 2013 13:30 Lakers í bílstjórasætið Kobe Bryant skoraði 23 stig í fjórða leikhluta þegar L.A. Lakers lagði New Orleans Hornets á heimavelli sínum 104-96. Sigurinn kom Kaliforníuliðinu í áttunda sæti Vesturdeildar, hið síðasta sem gefur sæti í úrslitakeppninni. 10. apríl 2013 07:23 Gary Payton í frægðarhöllina Leikstjórnandinn Gary Payton fer fyrir þeim tólf körfuboltahetjum sem vígðar verða inn í frægðarhöll íþróttarinnar vestanhafs sem kennd er við upphafsmann körfuboltans, James Naismith. 9. apríl 2013 13:30 Oladipo ætlar í NBA-nýliðavalið Háskólakörfuboltinn er búinn í ár og nú byrja vangaveltur um hvaða ungstirni ætla sér að fara í nýliðaval NBA-deildarinnar. Margir sterkir leikmenn íhuga að taka slaginn og einn besti leikmaður háskólaboltans í vetur, Victor Oladipo, hefur ákveðið að kveðja Indiana-háskólann. 10. apríl 2013 21:45 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Jay-Z ætlar að gerast umboðsmaður NBA-leikmanna Rapparinn heimsfrægi, Jay-Z, er mikill körfuboltaáhugamaður og hann á hlut í NBA-liðinu Brooklyn Nets. Hann ætlar nú að selja hlut sinn í félaginu svo hann geti einbeitt sér að öðrum hlutum. 10. apríl 2013 13:30
Lakers í bílstjórasætið Kobe Bryant skoraði 23 stig í fjórða leikhluta þegar L.A. Lakers lagði New Orleans Hornets á heimavelli sínum 104-96. Sigurinn kom Kaliforníuliðinu í áttunda sæti Vesturdeildar, hið síðasta sem gefur sæti í úrslitakeppninni. 10. apríl 2013 07:23
Gary Payton í frægðarhöllina Leikstjórnandinn Gary Payton fer fyrir þeim tólf körfuboltahetjum sem vígðar verða inn í frægðarhöll íþróttarinnar vestanhafs sem kennd er við upphafsmann körfuboltans, James Naismith. 9. apríl 2013 13:30
Oladipo ætlar í NBA-nýliðavalið Háskólakörfuboltinn er búinn í ár og nú byrja vangaveltur um hvaða ungstirni ætla sér að fara í nýliðaval NBA-deildarinnar. Margir sterkir leikmenn íhuga að taka slaginn og einn besti leikmaður háskólaboltans í vetur, Victor Oladipo, hefur ákveðið að kveðja Indiana-háskólann. 10. apríl 2013 21:45