Þetta eru nýju þingmennirnir Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. apríl 2013 09:58 Alls fara 27 nýir þingmenn inn á Alþingi. Um þriðjungur þingmannanna, eða 27, koma nýir inn. Flestir þeirra eru þingmenn Framsóknarflokksins en þingmönnum flokksins fjölgaði um tíu. Yngsti þingmaðurinn, Jóhanna María Sigmundsdóttir, verður 22 ára á árinu. Hún er þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Hér að neðan má sjá þá þingmenn sem náðu kjöri. Norðvesturkjördæmi 1) Gunnar Bragi Sveinsson, Framsóknarflokki, 2) Einar K. Guðfinnsson, Sjálfstæðisflokki, 3) Ásmundur Einar Daðason, Framsóknarflokki, 4) Haraldur Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, 5) Guðbjartur Hannesson, Samfylkingu, 6) Elsa Lára Arnardóttir, Framsóknarflokki, 7) Jóhanna María Sigmundsdóttir, Framsóknarflokki, 8) Lilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri-grænum. Norðausturkjördæmi 1) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Framsóknarflokki, 2) Kristján Þór Júlíusson, Sjálfstæðisflokki, 3) Höskuldur Þór Þórhallsson, Framsóknarflokki, 4) Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri-grænum, 5) Líneik Anna Sævarsdóttir, Framsóknarflokki, 6) Valgerður Gunnarsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 7) Kristján L. Möller, Samfylkingu, 8) Þórunn Egilsdóttir, Framsóknarflokki , 9) Bjarkey Gunnarsdóttir, Vinstri-grænum, 10) Brynhildur Pétursdóttir, Bjartri framtíð. Suðurkjördæmi 1) Sigurður Ingi Jóhannsson, Framsóknarflokki, 2) Ragnheiður Elín Árnadóttir, Sjálfstæðisflokki, 3) Silja Dögg Gunnarsdóttir, Framsóknarflokki, 4) Unnur Brá Konráðsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 5) Páll Jóhann Pálsson, Framsóknarflokki, 6) Oddný G. Harðardóttir, Samfylkingu, 7) Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki, 8) Haraldur Einarsson, Framsóknarflokki, 9) Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki, 10) Páll Valur Björnsson, Bjartri framtíð. Suðvesturkjördæmi 1) Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, 2) Eygló Harðardóttir, Framsóknarflokki, 3) Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 4) Árni Páll Árnason, Samfylkingu, 5) Willum Þór Þórsson, Framsóknarflokki, 6) Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, 7) Guðmundur Steingrímsson, Bjartri framtíð, 8) Ögmundur Jónasson, Vinstri-grænum, 9) Vilhjálmur Bjarnason, Sjálfstæðisflokki, 10, Þorsteinn B. Sæmundsson, Framsóknarflokki 11) Katrín Júlíusdóttir, Samfylkingunni, 12) Birgitta Jónsdóttir, Pírötum, 13) Elín Hirst, Sjálfstæðisflokki. Reykjavíkurkjördæmi suður 1) Hanna Birna Kristjánsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 2) Vigdís Hauksdóttir, Framsóknarflokki, 3) Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Samfylkingu, 4) Pétur H. Blöndal, Sjálfstæðisflokki, 5) Svandís Svavarsdóttir, Vinstri-grænum, 6) Róbert Marshall, Bjartri framtíð, 7) Guðlaugur Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokki, 8) Karl Garðarsson, Framsóknarflokki, 9) Helgi Hjörvar, Samfylkingu, 10) Jón Þór Ólafsson, Pírötum, 11) Óttarr Proppé, Bjartri framtíð. Reykjavíkurkjördæmi norður 1) Illugi Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, 2) Frosti Sigurjónsson, Framsóknarflokki, 3) Katrín Jakobsdóttir, Vinstri-grænum, 4) Össur Skarphéðinsson, Samfylkingunni, 5) Brynjar Þór Níelsson, Sjálfstæðisflokki, 6) Björt Ólafsdóttir, Bjartri framtíð, 7) Sigrún Magnúsdóttir, Framsóknarflokki, 8) Árni Þór Sigurðsson, Vinstri-grænum, 9) Birgir Ármannsson, Sjálfstæðisflokki, 10) Helgi Hrafn Gunnarsson, Pírötum, 11) Valgerður Bjarnadóttir, Samfylkingu. Kosningar 2013 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Sjá meira
Um þriðjungur þingmannanna, eða 27, koma nýir inn. Flestir þeirra eru þingmenn Framsóknarflokksins en þingmönnum flokksins fjölgaði um tíu. Yngsti þingmaðurinn, Jóhanna María Sigmundsdóttir, verður 22 ára á árinu. Hún er þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Hér að neðan má sjá þá þingmenn sem náðu kjöri. Norðvesturkjördæmi 1) Gunnar Bragi Sveinsson, Framsóknarflokki, 2) Einar K. Guðfinnsson, Sjálfstæðisflokki, 3) Ásmundur Einar Daðason, Framsóknarflokki, 4) Haraldur Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, 5) Guðbjartur Hannesson, Samfylkingu, 6) Elsa Lára Arnardóttir, Framsóknarflokki, 7) Jóhanna María Sigmundsdóttir, Framsóknarflokki, 8) Lilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri-grænum. Norðausturkjördæmi 1) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Framsóknarflokki, 2) Kristján Þór Júlíusson, Sjálfstæðisflokki, 3) Höskuldur Þór Þórhallsson, Framsóknarflokki, 4) Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri-grænum, 5) Líneik Anna Sævarsdóttir, Framsóknarflokki, 6) Valgerður Gunnarsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 7) Kristján L. Möller, Samfylkingu, 8) Þórunn Egilsdóttir, Framsóknarflokki , 9) Bjarkey Gunnarsdóttir, Vinstri-grænum, 10) Brynhildur Pétursdóttir, Bjartri framtíð. Suðurkjördæmi 1) Sigurður Ingi Jóhannsson, Framsóknarflokki, 2) Ragnheiður Elín Árnadóttir, Sjálfstæðisflokki, 3) Silja Dögg Gunnarsdóttir, Framsóknarflokki, 4) Unnur Brá Konráðsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 5) Páll Jóhann Pálsson, Framsóknarflokki, 6) Oddný G. Harðardóttir, Samfylkingu, 7) Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki, 8) Haraldur Einarsson, Framsóknarflokki, 9) Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki, 10) Páll Valur Björnsson, Bjartri framtíð. Suðvesturkjördæmi 1) Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, 2) Eygló Harðardóttir, Framsóknarflokki, 3) Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 4) Árni Páll Árnason, Samfylkingu, 5) Willum Þór Þórsson, Framsóknarflokki, 6) Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, 7) Guðmundur Steingrímsson, Bjartri framtíð, 8) Ögmundur Jónasson, Vinstri-grænum, 9) Vilhjálmur Bjarnason, Sjálfstæðisflokki, 10, Þorsteinn B. Sæmundsson, Framsóknarflokki 11) Katrín Júlíusdóttir, Samfylkingunni, 12) Birgitta Jónsdóttir, Pírötum, 13) Elín Hirst, Sjálfstæðisflokki. Reykjavíkurkjördæmi suður 1) Hanna Birna Kristjánsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 2) Vigdís Hauksdóttir, Framsóknarflokki, 3) Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Samfylkingu, 4) Pétur H. Blöndal, Sjálfstæðisflokki, 5) Svandís Svavarsdóttir, Vinstri-grænum, 6) Róbert Marshall, Bjartri framtíð, 7) Guðlaugur Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokki, 8) Karl Garðarsson, Framsóknarflokki, 9) Helgi Hjörvar, Samfylkingu, 10) Jón Þór Ólafsson, Pírötum, 11) Óttarr Proppé, Bjartri framtíð. Reykjavíkurkjördæmi norður 1) Illugi Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, 2) Frosti Sigurjónsson, Framsóknarflokki, 3) Katrín Jakobsdóttir, Vinstri-grænum, 4) Össur Skarphéðinsson, Samfylkingunni, 5) Brynjar Þór Níelsson, Sjálfstæðisflokki, 6) Björt Ólafsdóttir, Bjartri framtíð, 7) Sigrún Magnúsdóttir, Framsóknarflokki, 8) Árni Þór Sigurðsson, Vinstri-grænum, 9) Birgir Ármannsson, Sjálfstæðisflokki, 10) Helgi Hrafn Gunnarsson, Pírötum, 11) Valgerður Bjarnadóttir, Samfylkingu.
Kosningar 2013 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Sjá meira