NBA í nótt: Versta tap Lakers á heimavelli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. apríl 2013 11:00 Leikmönnum Lakers var ekki skemmt í nótt. Mynd/AP LA Lakers er við það að falla úr leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir slæmt tap fyrir San Antonio Spurs, 120-89, á heimavelli sínum í nótt. Þetta er versta tap félagsins á heimavelli í sögu þess í úrslitakeppninni og er Lakers nú komið 3-0 undir í rimmunni. San Antonio getur klárað dæmið annað kvöld. Tim Duncan var með 26 stig og níu fráköst og þá var Tony Parker með 20 stig fyrir San Antonio. Lakers var án sinna fjögurra bestu bakvarða í leiknum. Kobe Bryant sleit nýverið hásin og þá eru Steve Nash, Jodie Meeks og Steve Blake einnig meiddir. Í fjarveru þeirra var Dwight Howard stigahæstur með 25 stig. Pau Gasol náði þrefaldri tveinnu en hann var með ellefu stig, þrettán fráköst og tíu stoðsendingar. New York vann Boston, 90-76, og er þar með komið með 3-0 forystu í einvíginu. New York komst síðast í aðra umferð úrslitakeppninnar fyrir þrettán árum síðan. Carmelo Anthony skoraði 26 stig fyrir New York og Raymond Felton fimmtán. Jeff Green skoraði 21 stig fyrir Boston. JR Smith verður mögulega dæmdur í leikbann en honum var vísað af velli fyrir að gefa Jason Terry, leikamnni Boston, olnbogaskot. Golden State vann Denver, 110-108, og tók þar með 2-1 forystu í einvíginu. stephen Curry var í vandræðum með meiðsli á ökkla en spilaði engu að síður. Hann skoraði 29 stig og gaf ellefu stoðsendingar. Andre Iguodala fékk tækifæri til að tryggja Denver sigur með þriggja stiga flautukörfu en hann hitti ekki. Ty Lawson skoraði 35 stig fyrir Denver. NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
LA Lakers er við það að falla úr leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir slæmt tap fyrir San Antonio Spurs, 120-89, á heimavelli sínum í nótt. Þetta er versta tap félagsins á heimavelli í sögu þess í úrslitakeppninni og er Lakers nú komið 3-0 undir í rimmunni. San Antonio getur klárað dæmið annað kvöld. Tim Duncan var með 26 stig og níu fráköst og þá var Tony Parker með 20 stig fyrir San Antonio. Lakers var án sinna fjögurra bestu bakvarða í leiknum. Kobe Bryant sleit nýverið hásin og þá eru Steve Nash, Jodie Meeks og Steve Blake einnig meiddir. Í fjarveru þeirra var Dwight Howard stigahæstur með 25 stig. Pau Gasol náði þrefaldri tveinnu en hann var með ellefu stig, þrettán fráköst og tíu stoðsendingar. New York vann Boston, 90-76, og er þar með komið með 3-0 forystu í einvíginu. New York komst síðast í aðra umferð úrslitakeppninnar fyrir þrettán árum síðan. Carmelo Anthony skoraði 26 stig fyrir New York og Raymond Felton fimmtán. Jeff Green skoraði 21 stig fyrir Boston. JR Smith verður mögulega dæmdur í leikbann en honum var vísað af velli fyrir að gefa Jason Terry, leikamnni Boston, olnbogaskot. Golden State vann Denver, 110-108, og tók þar með 2-1 forystu í einvíginu. stephen Curry var í vandræðum með meiðsli á ökkla en spilaði engu að síður. Hann skoraði 29 stig og gaf ellefu stoðsendingar. Andre Iguodala fékk tækifæri til að tryggja Denver sigur með þriggja stiga flautukörfu en hann hitti ekki. Ty Lawson skoraði 35 stig fyrir Denver.
NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn