Er þetta næsti hraðasti bíll heims? 26. apríl 2013 11:30 Er 1.350 hestöfl og á að ráða við meira en 430 km hraða. Bugatti Veyron Supersport er 1.200 hestöfl og kemst á 429 kílómetra hraða. Hennessey Venom er 1.244 hestöfl og nær 426 km hraða. En þessi SSC Tuatara er 1.350 hestöfl og mjög líklegur til að bæta hraðametið. Það sem meira er, þeir hjá SSC segja að tjúna megi vélina í 1.700 hestöfl og þá er hraðametið í enn meiri hættu. Bíllinn var settur á DYNO aflmæli um daginn og mældist þá áðurnefnd 1.350 hestöfl en SSC menn segja að bíllinn hafi verið prófaður við enn "geðveikari aðstæður" en við 430 kílómetra hraða og hann hafi staðist það með glans. Þá er bara að fara út á braut með Guinness Book of Records og sanna að það sé rétt. Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent
Er 1.350 hestöfl og á að ráða við meira en 430 km hraða. Bugatti Veyron Supersport er 1.200 hestöfl og kemst á 429 kílómetra hraða. Hennessey Venom er 1.244 hestöfl og nær 426 km hraða. En þessi SSC Tuatara er 1.350 hestöfl og mjög líklegur til að bæta hraðametið. Það sem meira er, þeir hjá SSC segja að tjúna megi vélina í 1.700 hestöfl og þá er hraðametið í enn meiri hættu. Bíllinn var settur á DYNO aflmæli um daginn og mældist þá áðurnefnd 1.350 hestöfl en SSC menn segja að bíllinn hafi verið prófaður við enn "geðveikari aðstæður" en við 430 kílómetra hraða og hann hafi staðist það með glans. Þá er bara að fara út á braut með Guinness Book of Records og sanna að það sé rétt.
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent