Spáð var í spilin fyrir átökin í Pepsi-deild karla í sumar í sérstökum upphitunarþætti á Stöð 2 Sport.
Hörður Magnússon fékk spekingana Hjörvar Hafliðason, Reyni Leósson og Tómas Inga Tómasson í heimsókn. Rætt var við formenn og lykilmenn liðanna tólf auk þess sem slegið var á létta strengi.
Hægt er að sjá þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Upphitunarþáttur Pepsi-markanna
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar