Spánverjinn Sergio Garcia er kominn með forystu á Players-meistaramótinu eftir annan hring. Tiger Woods er höggi á eftir Garcia.
Garcia lék á 65 höggum í gær og er samtals á 11 höggum undir pari. Tiger lék annan daginn í röð á 67 höggum og er samtals á 10 höggum undir pari.
Rory McIlroy lék á 72 höggum í gær og fimm höggum á eftir Garcia.
Robert Castro lék frábært golf fyrsta daginn og leiddi eftir að hafa jafnað vallarmetið og spilað á 63 höggum. Ekkert gekk upp hjá honum í gær er hann lék á 78 höggum.
Tiger andar ofan í hálsmálið á Garcia

Mest lesið



„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn


Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn

Fjögur lið á toppnum með fjögur stig
Íslenski boltinn

Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold
Enski boltinn

Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla
Enski boltinn


Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn