Fækkaði um tvo í landsliðshópnum rétt fyrir brottför Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2013 16:20 Mynd/Anton Íslenska karlalandsliðið í körfubolta verður ekki með fullt lið á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg sem hefjast í næstu viku. Aðeins tíu leikmenn flugu út í morgun þar sem tveir urðu að segja sig út úr hópnum vegna meiðsla. Þeir Hörður Axel Vilhjálmsson sem spilar með MBC í Þýskalandi og Finnur Atli Magnússon sem spilar með KR voru valdir í tólf manna hópinn en drógu sig út úr hópnum vegna meiðsla. Þetta er áfall fyrir liðið enda Hörður Axel og Finnur Atli líklegir til að spila stórt hlutverk í liðinu. Það er mikið um forföll í landsliðshópnum á þessu móti og þar á meðal er þjálfarinn Peter Öqvist, þjálfari landsliðsins sem átti ekki heimangengt, að þessu sinni. Aðstoðarmaður hans, Pétur Már Sigurðsson, mun stýra íslenska liðinu. Það eru aðeins þrír leikmenn í liðinu sem voru með í undankeppni EM síðasta haust en það eru bakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson, framherjinn Axel Kárason og skyttan Brynjar Þór Björnsson. Af tíu leikmönnum hafa fjórir aldrei spilað A-landsleik áður. Brotthvarf þeirra Harðar og Finns þýðir einnig að Magnús Þór Gunnarsson er einn með yfir helminginn af landsliðsreynslu hópsins. Magnús Þór hefur spilað 73 landsleiki en hinir níu leikmennirnir hafa aðeins spilað 70 landsleiki samanlagt.Landslið karla á Smáþjóðaleikunum: Brynjar Þór Björnsson, KR - 26 landsleikir Ægir Þór Steinarsson, Newberry - 13 landsleikir Axel Kárason, Værlöse - 15 landsleikir Jóhann Árni Ólafsson, Grindavík - 14 landsleikir Ragnar Nathanaelsson, Hamar - Nýliði Elvar Már Friðriksson, Njarðvík - Nýliði Justin Shouse, Stjarnan - Nýliði Martin Hermannsson, KR - Nýliði Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík - 73 landsleikir Jón Ólafur Jónsson, Snæfell - 2 landsleikir Pétur Már Sigurðsson – Þjálfari Arnar Guðjónsson - Aðstoðarþjálfari Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta verður ekki með fullt lið á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg sem hefjast í næstu viku. Aðeins tíu leikmenn flugu út í morgun þar sem tveir urðu að segja sig út úr hópnum vegna meiðsla. Þeir Hörður Axel Vilhjálmsson sem spilar með MBC í Þýskalandi og Finnur Atli Magnússon sem spilar með KR voru valdir í tólf manna hópinn en drógu sig út úr hópnum vegna meiðsla. Þetta er áfall fyrir liðið enda Hörður Axel og Finnur Atli líklegir til að spila stórt hlutverk í liðinu. Það er mikið um forföll í landsliðshópnum á þessu móti og þar á meðal er þjálfarinn Peter Öqvist, þjálfari landsliðsins sem átti ekki heimangengt, að þessu sinni. Aðstoðarmaður hans, Pétur Már Sigurðsson, mun stýra íslenska liðinu. Það eru aðeins þrír leikmenn í liðinu sem voru með í undankeppni EM síðasta haust en það eru bakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson, framherjinn Axel Kárason og skyttan Brynjar Þór Björnsson. Af tíu leikmönnum hafa fjórir aldrei spilað A-landsleik áður. Brotthvarf þeirra Harðar og Finns þýðir einnig að Magnús Þór Gunnarsson er einn með yfir helminginn af landsliðsreynslu hópsins. Magnús Þór hefur spilað 73 landsleiki en hinir níu leikmennirnir hafa aðeins spilað 70 landsleiki samanlagt.Landslið karla á Smáþjóðaleikunum: Brynjar Þór Björnsson, KR - 26 landsleikir Ægir Þór Steinarsson, Newberry - 13 landsleikir Axel Kárason, Værlöse - 15 landsleikir Jóhann Árni Ólafsson, Grindavík - 14 landsleikir Ragnar Nathanaelsson, Hamar - Nýliði Elvar Már Friðriksson, Njarðvík - Nýliði Justin Shouse, Stjarnan - Nýliði Martin Hermannsson, KR - Nýliði Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík - 73 landsleikir Jón Ólafur Jónsson, Snæfell - 2 landsleikir Pétur Már Sigurðsson – Þjálfari Arnar Guðjónsson - Aðstoðarþjálfari
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Sjá meira