Stefanía Valdimarsdóttir úr Breiðabliki vann til silfurverðlauna í 400 metra grindahlaupi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag.
Stefanía kom í mark á tímanum 60,86 sekúndum og stalla hennar Fjólga Signý Hannesdóttir varð þriðja á 62,26 sekúndum.
Báðar voru nokkuð frá sínum bestu tímum en unnu engu að síður til verðlauna.
Stefanía og Fjóla Signý nældu í verðlaun
