Áttræður sigraði Hvannadalshnúk Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 18. júní 2013 15:54 Svissnesku félagarnir Sämi Hügli sem er áttræður og Werni Hug sjötugur sigruðu Hvannadalshnjúk. Mynd/JMG Hátt í sextíu manns gengu á hæsta tind landsins, Hvannadalshnúk, í blíðskaparveðri síðustu helgi en þeir elstu í þeim hópi voru án efa svissnesku félagarnir Sämi Hügli sem er áttræður og Werni Hug sjötugur en þeim tókst að toppa tindinn um hádegi á laugardag í fylgd leiðsögumannsins Einars Rúnars Sigurðssonar. Einar, sem gengið hefur hátt í þrjú hundruð sinnum á Hnúkinn, segist ekki muna eftir að svo gamall maður hafi áður komist á toppinn. „Sämi vildi ekki segja mér hversu gamall hann væri fyrren við komum upp á topp, ég vissi að vinur hans væri sjötugur og grunaði að hann væri eitthvað eldri“ segir Einar en það kom honum á óvart hversu kraftmiklir þeir félagar voru á göngunni. Sämi og Werni hafa ferðast víða um Evrópu í fjallgönguleiðöngrum en hinn áttræði Sämi hefur nú gengið á hæstu tinda allra Evrópulanda að Mónakó, San Marínó og Færeyjum undanskildum en þá tinda ætlar hann að sigra á þessu ári. „Næst er það Færeyjar 27.júní á leiðinni til baka frá Íslandi með Norrænu“ sagði Sämi þegar toppnum var náð og dáðist að útsýninu í 2113 m hæð þar sem landið skartaði sínu fegursta. Hann ætlar að skrifa bók um ferðalögin en aðspurður hvað taki við eftir að öllum hæstu tindum Evrópu er náð segist hann þá ætla að ganga upp til himna. Fleiri myndir frá leiðangrinum Hvannadalshnjúkur Íslandsvinir Fjallamennska Eldri borgarar Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Hátt í sextíu manns gengu á hæsta tind landsins, Hvannadalshnúk, í blíðskaparveðri síðustu helgi en þeir elstu í þeim hópi voru án efa svissnesku félagarnir Sämi Hügli sem er áttræður og Werni Hug sjötugur en þeim tókst að toppa tindinn um hádegi á laugardag í fylgd leiðsögumannsins Einars Rúnars Sigurðssonar. Einar, sem gengið hefur hátt í þrjú hundruð sinnum á Hnúkinn, segist ekki muna eftir að svo gamall maður hafi áður komist á toppinn. „Sämi vildi ekki segja mér hversu gamall hann væri fyrren við komum upp á topp, ég vissi að vinur hans væri sjötugur og grunaði að hann væri eitthvað eldri“ segir Einar en það kom honum á óvart hversu kraftmiklir þeir félagar voru á göngunni. Sämi og Werni hafa ferðast víða um Evrópu í fjallgönguleiðöngrum en hinn áttræði Sämi hefur nú gengið á hæstu tinda allra Evrópulanda að Mónakó, San Marínó og Færeyjum undanskildum en þá tinda ætlar hann að sigra á þessu ári. „Næst er það Færeyjar 27.júní á leiðinni til baka frá Íslandi með Norrænu“ sagði Sämi þegar toppnum var náð og dáðist að útsýninu í 2113 m hæð þar sem landið skartaði sínu fegursta. Hann ætlar að skrifa bók um ferðalögin en aðspurður hvað taki við eftir að öllum hæstu tindum Evrópu er náð segist hann þá ætla að ganga upp til himna. Fleiri myndir frá leiðangrinum
Hvannadalshnjúkur Íslandsvinir Fjallamennska Eldri borgarar Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira