Þakkarræða Óla Stef Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2013 18:48 „Ég er búinn að komast að því að ef maður kíkir aðeins undir steininn í íslensku þjóðfélagi getur maður þakkað fyrir að komast í gegnum æskuna áfallslaust og pressulaust. Takk fyrir að leyfa mér að vera strákur.“ Þetta eru skilaboð Ólafs Stefánssonar til móður sinnar, fósturföður síns Tryggva Aðalbjörnssonar og föður síns í þakkarræðu sem hann flutti í samtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamanna Stöðvar 2 í dag. Ólafur fór um víðan völl í þakkarræðu sinni. Þakkaði hann þjálfurum sínum úr yngri flokkum, unglingalandsliðum, félagsliðum um heim allan og nefndi hvað þeir höfðu gert til þess að hjálpa sér á löngum og sigursælum ferli. Þakkaði hann meðal annars Þorbirni Jenssyni fyrir að hafa leyft sér að spila vörn, Alfreð Gíslasyni fyrir að gera sig sterkan og fljótan og Boris Bjarna Akbachev fyrir að skamma sig. „Takk öll fjölskyldan fyrir að þola mig, vera góð við mig og hafa aldrei sagt neitt ljótt um mig,“ sagði Ólafur en fjölmargir fengu þakkir markahæsta landsliðsmanns Íslands frá upphafi. Ólafur ræddi einnig um hvernig honum litist á stöðu mála hjá Valsmönnum og efniviðinn í íslenskum handbolta. Þá er rétt að geta að eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni þakkaði hann ömmu sinni sérstaklega fyrir allt það sem hún hafði gefið honum. Sömuleiðis vildi Ólafur koma sérstökum þökkum á framfæri til Guðmundar Þórðar Guðmundssonar. „Þetta er endalaus rannsókn þannig að þetta er enginn endapunktur. En ég er auðvitað hættur sem leikmaður.“ Íslenski handboltinn Video kassi sport íþróttir Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
„Ég er búinn að komast að því að ef maður kíkir aðeins undir steininn í íslensku þjóðfélagi getur maður þakkað fyrir að komast í gegnum æskuna áfallslaust og pressulaust. Takk fyrir að leyfa mér að vera strákur.“ Þetta eru skilaboð Ólafs Stefánssonar til móður sinnar, fósturföður síns Tryggva Aðalbjörnssonar og föður síns í þakkarræðu sem hann flutti í samtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamanna Stöðvar 2 í dag. Ólafur fór um víðan völl í þakkarræðu sinni. Þakkaði hann þjálfurum sínum úr yngri flokkum, unglingalandsliðum, félagsliðum um heim allan og nefndi hvað þeir höfðu gert til þess að hjálpa sér á löngum og sigursælum ferli. Þakkaði hann meðal annars Þorbirni Jenssyni fyrir að hafa leyft sér að spila vörn, Alfreð Gíslasyni fyrir að gera sig sterkan og fljótan og Boris Bjarna Akbachev fyrir að skamma sig. „Takk öll fjölskyldan fyrir að þola mig, vera góð við mig og hafa aldrei sagt neitt ljótt um mig,“ sagði Ólafur en fjölmargir fengu þakkir markahæsta landsliðsmanns Íslands frá upphafi. Ólafur ræddi einnig um hvernig honum litist á stöðu mála hjá Valsmönnum og efniviðinn í íslenskum handbolta. Þá er rétt að geta að eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni þakkaði hann ömmu sinni sérstaklega fyrir allt það sem hún hafði gefið honum. Sömuleiðis vildi Ólafur koma sérstökum þökkum á framfæri til Guðmundar Þórðar Guðmundssonar. „Þetta er endalaus rannsókn þannig að þetta er enginn endapunktur. En ég er auðvitað hættur sem leikmaður.“
Íslenski handboltinn Video kassi sport íþróttir Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni