Vill að forseti Alþingis leiðrétti skýrsluna Boði Logason skrifar 5. júlí 2013 14:45 Ég hef falið lögmanni mínum, Sigurði G. Guðjónssyni, hrl., að fara þess á leit við forseta Alþingis að skýrsla RNA verði leiðrétt hvað þetta mál varðar og staðreyndir í heiðri hafðar.“ „Hann er ósáttur við það sem kemur þarna fram og hefur verið haldið fram í fjölmiðlum," segir Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Franz Jezorski. Franz hefur falið Sigurði að fara þess á leit við forseta Alþingis að skýrsla rannsóknarskýrsla Alþingis um Íbúaðalánasjóð verði leiðrétt. Nefndin hafi aldrei talað við sig eða óskað eftir upplýsingum frá sér. Í Fréttablaðinu í dag var vitnað í skýrslu rannsóknarnefndarinnar þar sem segir að Franz, ásamt öðrum eigendum Fasteignafélags Austurlands, hafi greitt sér 430 milljóna króna arð vegna upbyggingar á Austurlandi, þrátt fyrir að verkefnið sjálft hafi ekki verið arðbært. Félagið hafi lýst sig gjaldþrota og skilið Íbúðalánasjóð eftir í 2,2 milljarða skuld. Í fréttatilkynningu frá Franz segir hann þetta vera rangt. „Hið rétta er að ég seldi eignarhlut minn í félaginu í júní 2006 og gekk á sama tíma úr stjórn þess sbr. meðfylgjandi staðfestingu frá hlutafélagaskrá. Ég hef engin afskipti haft af félaginu frá miðju ári 2006. Enginn arður var greiddur til mín,“ segir hann. Þegar afskiptum hans af félaginu lauk fyrir sjö árum hafi verið umfram eftirspurn eftir íbúðahúsnæði á Austurlandi, í tengslum við byggingu álvers, og biðlisti hafi verið eftir íbúðum. „RNA ræddi aldrei við mig eða óskaði upplýsinga frá mér, sem er miður. Ég hef falið lögmanni mínum, Sigurði G. Guðjónssyni, hrl., að fara þess á leit við forseta Alþingis að skýrsla RNA verði leiðrétt hvað þetta mál varðar og staðreyndir í heiðri hafðar,“ segir í yfirlýsingunni. Sigurður G. segist í samtali við fréttastofu ætla að fara yfir skýrslu rannsóknarnefndarinnar og í framhaldi af því að hafa samband við Einar K. Guðfinnsson, forseta Alþingis. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
„Hann er ósáttur við það sem kemur þarna fram og hefur verið haldið fram í fjölmiðlum," segir Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Franz Jezorski. Franz hefur falið Sigurði að fara þess á leit við forseta Alþingis að skýrsla rannsóknarskýrsla Alþingis um Íbúaðalánasjóð verði leiðrétt. Nefndin hafi aldrei talað við sig eða óskað eftir upplýsingum frá sér. Í Fréttablaðinu í dag var vitnað í skýrslu rannsóknarnefndarinnar þar sem segir að Franz, ásamt öðrum eigendum Fasteignafélags Austurlands, hafi greitt sér 430 milljóna króna arð vegna upbyggingar á Austurlandi, þrátt fyrir að verkefnið sjálft hafi ekki verið arðbært. Félagið hafi lýst sig gjaldþrota og skilið Íbúðalánasjóð eftir í 2,2 milljarða skuld. Í fréttatilkynningu frá Franz segir hann þetta vera rangt. „Hið rétta er að ég seldi eignarhlut minn í félaginu í júní 2006 og gekk á sama tíma úr stjórn þess sbr. meðfylgjandi staðfestingu frá hlutafélagaskrá. Ég hef engin afskipti haft af félaginu frá miðju ári 2006. Enginn arður var greiddur til mín,“ segir hann. Þegar afskiptum hans af félaginu lauk fyrir sjö árum hafi verið umfram eftirspurn eftir íbúðahúsnæði á Austurlandi, í tengslum við byggingu álvers, og biðlisti hafi verið eftir íbúðum. „RNA ræddi aldrei við mig eða óskaði upplýsinga frá mér, sem er miður. Ég hef falið lögmanni mínum, Sigurði G. Guðjónssyni, hrl., að fara þess á leit við forseta Alþingis að skýrsla RNA verði leiðrétt hvað þetta mál varðar og staðreyndir í heiðri hafðar,“ segir í yfirlýsingunni. Sigurður G. segist í samtali við fréttastofu ætla að fara yfir skýrslu rannsóknarnefndarinnar og í framhaldi af því að hafa samband við Einar K. Guðfinnsson, forseta Alþingis.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira