Mark reyndi við Íslandsmetið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júlí 2013 16:06 ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. Hann fór yfir hæðina í þriðju atrennu og ákvað að reyna við tæplega 30 ára gamalt Íslandsmet Sigurðar Sigurðssonar sem er 5,31 m. Mark náði því ekki í þetta sinn en árangurinn engu að síður glæsilegur en hann fékk 1018 afreksstig fyrir sigurstökkið. Bjarki Gíslason sigraði í þrístökki karla og Thelma Lind Kristjánsdóttir hjá konunum. Sveinbjörg Zophaníasdóttir tryggði sér svo sigur í hástökki.Þrístökk karla: 1. Bjarki Gíslason, UFA 14,63 m 2. Haraldur Einarsson, HSK 13,79 3. Stefán Þór Jósefsson, UFA 12,79Þrístökk kvenna: 1. Thelma Lind Kristjánsdóttir, ÍR 11,51 m 2. Irma Gunnarsdóttir, Breiðabliki 11,26 3. Dóróthea Jóhannesdóttir, ÍR 11,21Hástökk kvenna: 1. Sveinbjörg Zophaníasdóttir, FH 1,67 m 2. Ásgerður Jana Ágústsdóttir, UFA 1,64 3. Kristín Birna Ólafsdóttir, ÍR 1,59Stangarstökk karla: 1. Mark Johnson, ÍR 5,15 m 2. Börkur Smári Kristinsson, ÍR 4,53 3. Ingi Rúnar Kristinsson, Breiðabliki 4,43 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Ásgeir hafnaði í 15. sæti á EM Skotfimikappinn Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur var aðeins þremur stigum frá því að komast í úrslit á EM í frjálsri skammbyssu. 28. júlí 2013 10:47 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira
ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. Hann fór yfir hæðina í þriðju atrennu og ákvað að reyna við tæplega 30 ára gamalt Íslandsmet Sigurðar Sigurðssonar sem er 5,31 m. Mark náði því ekki í þetta sinn en árangurinn engu að síður glæsilegur en hann fékk 1018 afreksstig fyrir sigurstökkið. Bjarki Gíslason sigraði í þrístökki karla og Thelma Lind Kristjánsdóttir hjá konunum. Sveinbjörg Zophaníasdóttir tryggði sér svo sigur í hástökki.Þrístökk karla: 1. Bjarki Gíslason, UFA 14,63 m 2. Haraldur Einarsson, HSK 13,79 3. Stefán Þór Jósefsson, UFA 12,79Þrístökk kvenna: 1. Thelma Lind Kristjánsdóttir, ÍR 11,51 m 2. Irma Gunnarsdóttir, Breiðabliki 11,26 3. Dóróthea Jóhannesdóttir, ÍR 11,21Hástökk kvenna: 1. Sveinbjörg Zophaníasdóttir, FH 1,67 m 2. Ásgerður Jana Ágústsdóttir, UFA 1,64 3. Kristín Birna Ólafsdóttir, ÍR 1,59Stangarstökk karla: 1. Mark Johnson, ÍR 5,15 m 2. Börkur Smári Kristinsson, ÍR 4,53 3. Ingi Rúnar Kristinsson, Breiðabliki 4,43
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Ásgeir hafnaði í 15. sæti á EM Skotfimikappinn Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur var aðeins þremur stigum frá því að komast í úrslit á EM í frjálsri skammbyssu. 28. júlí 2013 10:47 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira
Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40
Ásgeir hafnaði í 15. sæti á EM Skotfimikappinn Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur var aðeins þremur stigum frá því að komast í úrslit á EM í frjálsri skammbyssu. 28. júlí 2013 10:47
Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18