Albarn og Gallagher orðnir góðir vinir Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 26. júlí 2013 14:15 Albarn (t.v.) og Gallagher á góðri stundu. Britpoppararnir Damon Albarn úr Blur og Noel Gallagher úr Oasis eru orðnir mestu mátar að sögn Alex James, bassaleikara Blur. Þetta er annað hljóð í strokknum en var á tíunda áratugnum, þegar hljómsveitirnar skiptust á að hrauna hvor yfir aðra á síðum breskra tónlistartímarita. „Ég hugsa að við höfum áttað okkur á því að við erum allir á sömu blaðsíðu,“ segir James, en frægt er orðið þegar Noel Gallagher sagðist vona að James og Albarn „fengju eyðni og dræpust“ í viðtali við The Observer árið 1995. Þá gáfu sveitirnar út smáskífur sama dag þann 14. ágúst sama ár, en það voru lögin Country House með Blur og Roll With It með Oasis. Breska pressan sló útgáfunum upp á forsíðum sem einvígi milli sveitanna og það var Blur sem „sigraði“ í slagnum, en lag þeirra hafnaði í fyrsta sæti breska smáskífulistans á meðan Oasis þurftu að sætta sig við annað sætið. Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Britpoppararnir Damon Albarn úr Blur og Noel Gallagher úr Oasis eru orðnir mestu mátar að sögn Alex James, bassaleikara Blur. Þetta er annað hljóð í strokknum en var á tíunda áratugnum, þegar hljómsveitirnar skiptust á að hrauna hvor yfir aðra á síðum breskra tónlistartímarita. „Ég hugsa að við höfum áttað okkur á því að við erum allir á sömu blaðsíðu,“ segir James, en frægt er orðið þegar Noel Gallagher sagðist vona að James og Albarn „fengju eyðni og dræpust“ í viðtali við The Observer árið 1995. Þá gáfu sveitirnar út smáskífur sama dag þann 14. ágúst sama ár, en það voru lögin Country House með Blur og Roll With It með Oasis. Breska pressan sló útgáfunum upp á forsíðum sem einvígi milli sveitanna og það var Blur sem „sigraði“ í slagnum, en lag þeirra hafnaði í fyrsta sæti breska smáskífulistans á meðan Oasis þurftu að sætta sig við annað sætið.
Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“