Sykur í viðtali hjá BBC Ólöf Skaftadóttir skrifar 30. júlí 2013 16:33 Hljómsveitin Sykur í stúdíói hjá BBC Hljómsveitin Sykur hefur átt mikill velgengni að fagna undanfarið, en þau eru stödd á tónleikaferðalagi í Bretlandi um þessar mundir. Söngkona Sykurs, Agnes Björt Andradóttir, setti inn færslu í dag á Facebook síðu sína, ásamt mynd, þar sem hún segir meðal annars: „Í dag fórum við í viðtal hjá BBC Radio 6 Music, það var mikið hlegið, sérstaklega þegar ég gerði mér lítið fyrir og tók shaggy eftirhermuna mína í BBC útvarpinu. Gerist varla epískara.“ Agnes er þekkt fyrir hressilega framgöngu sína á sviði, en hún hefur ekki langt að sækja listræna hæfileika sína, því móðir hennar er Elva Ósk Ólafsdóttir, leikkona. Sykur eru hvað þekktust fyrir lag sitt Reykjavík. Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Sykur hefur átt mikill velgengni að fagna undanfarið, en þau eru stödd á tónleikaferðalagi í Bretlandi um þessar mundir. Söngkona Sykurs, Agnes Björt Andradóttir, setti inn færslu í dag á Facebook síðu sína, ásamt mynd, þar sem hún segir meðal annars: „Í dag fórum við í viðtal hjá BBC Radio 6 Music, það var mikið hlegið, sérstaklega þegar ég gerði mér lítið fyrir og tók shaggy eftirhermuna mína í BBC útvarpinu. Gerist varla epískara.“ Agnes er þekkt fyrir hressilega framgöngu sína á sviði, en hún hefur ekki langt að sækja listræna hæfileika sína, því móðir hennar er Elva Ósk Ólafsdóttir, leikkona. Sykur eru hvað þekktust fyrir lag sitt Reykjavík.
Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira