"Ég er að berjast fyrir lífi mínu“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. ágúst 2013 10:45 Alex Rodriguez. Alex Rodriguez, ein skærasta stjarna bandaríska hafnaboltans, hefur verið dæmdur í bann út næstu leiktíð fyrir neyslu ólöglegra lyfja. Bandaríska atvinnumannadeildin tilkynnti í gær að þrettán leikmönnum hefði verið refsað fyrir að nota lyf á bannlista við íþróttaiðkun. Rodriguez, sem löngum hefur sætt gagnrýni fyrir meinta misnotkun, getur að óbreyttu ekki spilað með New York Yankees út þessa leiktíð og þá næstu. „Ég er manneskja. Ég hef tvívegis farið í aðgerð á mjöðm. Ég hef tvívegis farið í aðgerð á hné. Ég er að berjast fyrir lífi mínu,“ sagði Rodriguez, þekktur vestanhafs sem A-rod, á blaðamannafundi í gær. Hann vildi þó ekki tjá sig nánar um ásakanirnar að svo stöddu. Nelson Cruz, Johnny Peralta og Everth Cabrera fengu allir fimmtíu leikja bann. Rodriguez var sá leikmaður sem fékk hörðustu refsinguna.Rodriguez varð átjándi tekjuhæsti íþróttamaður heimsins á síðasta ári samkvæmt lista Forbes. Íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu Sjá meira
Alex Rodriguez, ein skærasta stjarna bandaríska hafnaboltans, hefur verið dæmdur í bann út næstu leiktíð fyrir neyslu ólöglegra lyfja. Bandaríska atvinnumannadeildin tilkynnti í gær að þrettán leikmönnum hefði verið refsað fyrir að nota lyf á bannlista við íþróttaiðkun. Rodriguez, sem löngum hefur sætt gagnrýni fyrir meinta misnotkun, getur að óbreyttu ekki spilað með New York Yankees út þessa leiktíð og þá næstu. „Ég er manneskja. Ég hef tvívegis farið í aðgerð á mjöðm. Ég hef tvívegis farið í aðgerð á hné. Ég er að berjast fyrir lífi mínu,“ sagði Rodriguez, þekktur vestanhafs sem A-rod, á blaðamannafundi í gær. Hann vildi þó ekki tjá sig nánar um ásakanirnar að svo stöddu. Nelson Cruz, Johnny Peralta og Everth Cabrera fengu allir fimmtíu leikja bann. Rodriguez var sá leikmaður sem fékk hörðustu refsinguna.Rodriguez varð átjándi tekjuhæsti íþróttamaður heimsins á síðasta ári samkvæmt lista Forbes.
Íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti