Lesendum Vísis gefst nú tækifæri á að vinna sér inn miða á leik Íslands og Rúmeníu sem fram fer í Laugardalshöll á föstudagskvöld.
Um er að ræða leik í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer árið 2015 Úkraínu en Ísland tapaði grátlega fyrir Búlgaríu í gær.
Nánast var fullt í Höllinni í gær og frábær stemmning. Íslensku strákarnir eiga svona sannarlega skilið að fá góðan stuðning á föstudaginn.
Til að vinna sér inn miða á leikinn þarf að ýta á „like“ takkann á fésbókarsíðunni Sportið á Vísi .
Til að auka líkurnar á því að vinna sér inn miða má einnig deila fésbókarsíðunni.
Leikurinn hefst klukkan 19:15 á föstudagskvöldið.
