Norðurlandameistaratitill til Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. ágúst 2013 21:37 Björgvin Karl var í karlaliði Íslands. Mynd/Sævar Geir Sigurjónsson Lið Íslands vann sigur í liðakeppni karla á Norðurlandameistaramótinu í ólympískum lyftingum sem fram fór á Akureyri um helgina. Keppendur fyrir Íslands hönd voru Gísli Kristjánsson, Árni Björn Kristjánsson, Andri Gunnarsson, Árni Freyr Stefánsson, Róbert Eyþórsson, Hrannar Guðmundsson, Björgvin Karl Guðmundsson og Darri Már Magnússon. Í kvennaflokki kepptu Svanhildur Vigfúsdóttir og Auður Ása Maríasdóttir fyrir hönd Íslands. Þar urðu Danir hlutskarpastir. Darri Már Magnússon fékk gullverðlaun í -56 kg. flokki og setti þrjú ný íslandsmet í drengja- og unglingaflokki. Hrannar Guðmundsson, átti í harðri keppni við Mikko Kuusto frá Finnlandi í 77 kg. fl., en beið lægri hlut á 100 gr. þyndarmun á líkamsþyngd á keppnisdegi. Báðir lyftu þeir 263 kg. í samanlögðu. Hrannar setti þrjú ný Íslandsmet á mótinu: 117 kg. í snörun, 146 kg. í janfhendingu og 263 kg.. Róbert Eyþórsson hlaut silfurverðlaun í 69. kg. flokki og Árni Björn Kristjánsson sömuleiðis í -105 kg. flokki. Árni Freyr Stefánsson lauk ekki keppni í þeim þyngdarflokki. Gísli Kristjánsson fékk bronsverðlaun í +105 kg. fl.. Svanhildur Vigfúsdóttir fékk bronsverðlaun -58 kg. fl. kvenna. Norðmaðurinn Per Hordnes varð stigahæstur karla yfir alla þyngdarflokka. Hann keppti í -94 kg. flokki og lyfti þar 143 kg í snörun og 180 kg í jafnhendingu og var með 323 kg. í samanlögðu. Ruth Kasirye, einnig frá Noregi, var stigahæst kvenna yfir alla þyngdarflokka. Hún keppti í -63 kg. flokki og lyfti þar 96 kg í snörun og 117 kg í jafnhendingu og var með 213 kg. í samanlögðu. Ármann var í öðru sæti í félagsliðakeppni karla en norska félagið Tambarskjelvar IL sigraði. Danska félagið IK 99 sigraði í félagsliðakeppni kvenna en Ármann hafnaði í þriðja sæti. Keppt er í 8 flokkum í Karlaflokki og þremur í kvennaflokki á Norðurlandamótum í ólympískum lyftingum. Eftirfarandi eru sigurvegarar í hverjum flokki. Sigurvegarar í karlaflokki: +105 kg. Ragnar Öhman -105 kg. Mikkel Andersen -94 kg. Per Hordnes -85 kg. Jarleif Amdal -77 kg. Mikko Kuusisto -69 kg. Jantsen Overas -62 kg. Arto Lahdekorpi -56 kg. Darri Már Magnússon Sigurvegarar í kvennaflokki: + 69 kg. Madeleine Ahlner 63-69 kg. Ruth Kasirye -63 kg. Christina Ejstrup Íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Sjá meira
Lið Íslands vann sigur í liðakeppni karla á Norðurlandameistaramótinu í ólympískum lyftingum sem fram fór á Akureyri um helgina. Keppendur fyrir Íslands hönd voru Gísli Kristjánsson, Árni Björn Kristjánsson, Andri Gunnarsson, Árni Freyr Stefánsson, Róbert Eyþórsson, Hrannar Guðmundsson, Björgvin Karl Guðmundsson og Darri Már Magnússon. Í kvennaflokki kepptu Svanhildur Vigfúsdóttir og Auður Ása Maríasdóttir fyrir hönd Íslands. Þar urðu Danir hlutskarpastir. Darri Már Magnússon fékk gullverðlaun í -56 kg. flokki og setti þrjú ný íslandsmet í drengja- og unglingaflokki. Hrannar Guðmundsson, átti í harðri keppni við Mikko Kuusto frá Finnlandi í 77 kg. fl., en beið lægri hlut á 100 gr. þyndarmun á líkamsþyngd á keppnisdegi. Báðir lyftu þeir 263 kg. í samanlögðu. Hrannar setti þrjú ný Íslandsmet á mótinu: 117 kg. í snörun, 146 kg. í janfhendingu og 263 kg.. Róbert Eyþórsson hlaut silfurverðlaun í 69. kg. flokki og Árni Björn Kristjánsson sömuleiðis í -105 kg. flokki. Árni Freyr Stefánsson lauk ekki keppni í þeim þyngdarflokki. Gísli Kristjánsson fékk bronsverðlaun í +105 kg. fl.. Svanhildur Vigfúsdóttir fékk bronsverðlaun -58 kg. fl. kvenna. Norðmaðurinn Per Hordnes varð stigahæstur karla yfir alla þyngdarflokka. Hann keppti í -94 kg. flokki og lyfti þar 143 kg í snörun og 180 kg í jafnhendingu og var með 323 kg. í samanlögðu. Ruth Kasirye, einnig frá Noregi, var stigahæst kvenna yfir alla þyngdarflokka. Hún keppti í -63 kg. flokki og lyfti þar 96 kg í snörun og 117 kg í jafnhendingu og var með 213 kg. í samanlögðu. Ármann var í öðru sæti í félagsliðakeppni karla en norska félagið Tambarskjelvar IL sigraði. Danska félagið IK 99 sigraði í félagsliðakeppni kvenna en Ármann hafnaði í þriðja sæti. Keppt er í 8 flokkum í Karlaflokki og þremur í kvennaflokki á Norðurlandamótum í ólympískum lyftingum. Eftirfarandi eru sigurvegarar í hverjum flokki. Sigurvegarar í karlaflokki: +105 kg. Ragnar Öhman -105 kg. Mikkel Andersen -94 kg. Per Hordnes -85 kg. Jarleif Amdal -77 kg. Mikko Kuusisto -69 kg. Jantsen Overas -62 kg. Arto Lahdekorpi -56 kg. Darri Már Magnússon Sigurvegarar í kvennaflokki: + 69 kg. Madeleine Ahlner 63-69 kg. Ruth Kasirye -63 kg. Christina Ejstrup
Íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti