Helgin var ansi skrautleg hjá Ty Lawson, bakverði Denver Nuggets, því hann lenti í slagsmálum við kærustuna sína.
Bæði voru þau handtekin og ákærð. Bæði eru þó laus í dag og bíða eftir að mál þeirra verði tekið fyrir.
Hinn 25 ára gamli Lawson skoraði 16,7 stig, gaf 6,9 stoðsendingar og stal 1,5 boltum að meðaltali í leik í NBA-deildinni síðasta vetur. Hann er tíundi á lista yfir bestu leikstjórnendur deildarinnar.
Félag hans segist vita af málinu en má ekki tjá sig þar sem málið er enn í ferli.
Handtekinn eftir að hafa slegist við kærustuna

Mest lesið


Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna
Körfubolti



Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum
Enski boltinn

Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku
Íslenski boltinn


„Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“
Körfubolti

„Kemur væntanlega risastórt tómarúm“
Körfubolti
