Forval fyrir bíl ársins ljóst Finnur Thorlacius skrifar 10. september 2013 08:45 Bíll ársins í fyrra, Mercedes Benz A-Class Nú er orðið ljóst hvaða bílar hafa komist í forvalið í hverjum flokki fyrir kjör á bíl ársins. Flokkarnir eru þrír, jeppar og jepplingar, minni fólksbílar og stærri fólksbílar. Í flokki jepplinga og jeppa eru komnir í úrslit bílarnir Mazda CX-5, Honda CR-V og Ford Kuga. Í flokki minni fólksbíla eru það bílarnir Nissan Leaf, Volkswagen Golf og Renault Clio. Í flokki stærri fólksbíla eru komnir í úrslit bílarnir Lexus IS 300h, Tesla Model S og Skoda Octavia. Kjör á bíl ársins og sigurvegari í hverjum þessara flokka verður kunngert seinna í þessum mánuði og er það Bandalag íslenskra Bílablaðamanna (BÍBB) og Bílgreinasambandið sem standa að kjörinu. Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent
Nú er orðið ljóst hvaða bílar hafa komist í forvalið í hverjum flokki fyrir kjör á bíl ársins. Flokkarnir eru þrír, jeppar og jepplingar, minni fólksbílar og stærri fólksbílar. Í flokki jepplinga og jeppa eru komnir í úrslit bílarnir Mazda CX-5, Honda CR-V og Ford Kuga. Í flokki minni fólksbíla eru það bílarnir Nissan Leaf, Volkswagen Golf og Renault Clio. Í flokki stærri fólksbíla eru komnir í úrslit bílarnir Lexus IS 300h, Tesla Model S og Skoda Octavia. Kjör á bíl ársins og sigurvegari í hverjum þessara flokka verður kunngert seinna í þessum mánuði og er það Bandalag íslenskra Bílablaðamanna (BÍBB) og Bílgreinasambandið sem standa að kjörinu.
Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent