Strákarnir tilkynntu aðdáendum sínum um útgáfu nýju plötuna á Twitter. Platan á að koma út 25.nóvember og ætla strákarnir að slá nýtt met í sölu. Forsala plötunnar hefst 9. september.
Eftir útgáfu plötunnar halda bresku strákarnir í tónleikaferð um heiminn.