KR vann Snæfell - Úrslit í Lengjubikar karla í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2013 21:53 Guðmundur Jónsson var öflugur í kvöld. Mynd/Vilhelm KR, Keflavík og Njarðvík eru áfram með fullt hús í Lengjubikar karla í körfubolta eftir leiki kvöldsins en Snæfell tapaði hinsvegar sínum fyrsta leik í keppninni þegar KR-ingar komu í heimsókn í Hólminn.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Keflavíkur í Vodafonehöllinni og tók þessar myndir hér fyrir ofan.Pavel Ermolinskij vantaði bara eina stoðsendingu í þrennuna þegar KR vann 87-85 sigur á Snæfelli i Stykkishólmi. Pavel var með 17 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar en hann var einn af fimm leikmönnum liðsins sem skoruðu 14 stig eða meira. Zachary Warren var langatkvæðamestur hjá Snæfelli með 26 stig. KR-ingar voru með fjórtán stiga forskot á móti Snæfelli fyrir lokalokaleikhlutann en Snæfellsliðið gafst ekki upp og var næstum því búið að vinna upp muninn í lokin.Guðmundur Jónsson skoraði 21 stig þegar Keflavík vann 20 stiga sigur á Val á Hlíðarenda en Valsmenn voru yfir eftir fyrsta leikhlutann. Fjórir aðrir leikmenn Keflavíkur náðu að brjóta tíu stiga múrinn í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í Lengjubikar karla.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Fyrirtækjabikar karla, A-riðillValur-Keflavík 77-97 (24-20, 17-26, 15-24, 21-27)Valur: Chris Woods 28/12 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 12/5 fráköst, Benedikt Blöndal 10/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7, Birgir Björn Pétursson 7, Oddur Ólafsson 4/4 fráköst, Ragnar Gylfason 4, Jens Guðmundsson 3, Benedikt Skúlason 2.Keflavík: Guðmundur Jónsson 21/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/4 fráköst, Michael Craion 17/12 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 12/7 fráköst, Valur Orri Valsson 11, Gunnar Ólafsson 5, Almar Stefán Guðbrandsson 4, Ragnar Gerald Albertsson 3, Andri Daníelsson 3, Þröstur Leó Jóhannsson 2.Stig liða í riðlinum: 1. Keflavík 6 2. Grindavík 4 3. Tindastóll 2 4. Valur 0Fyrirtækjabikar karla, B-riðillNjarðvík-Fjölnir 119-66 (30-16, 30-15, 32-16, 27-19)Njarðvík: Ágúst Orrason 26/5 fráköst, Elvar Már Friðriksson 25/4 fráköst/10 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 19/4 fráköst, Nigel Moore 14/9 fráköst/5 stolnir, Hjörtur Hrafn Einarsson 11/5 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 7/7 stoðsendingar, Ragnar Helgi Friðriksson 6, Magnús Már Traustason 5/5 fráköst, Brynjar Þór Guðnason 4, Egill Jónasson 2/5 varin skot.Fjölnir: Emil Þór Jóhannsson 17/5 fráköst, Daron Lee Sims 11/6 fráköst, Haukur Sverrisson 9/5 fráköst, Elvar Sigurðsson 6, Ólafur Torfason 6/5 fráköst, Smári Hrafnsson 5, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 5/4 fráköst, Andri Þór Skúlason 4/4 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 3.Stig liða í riðlinum: 1. Njarðvík 8 2. Haukar 6 3. Þór Þ. 2 4. Fjölnir 0Fyrirtækjabikar karla, C-riðillSkallagrímur-Hamar 104-92 (29-16, 31-20, 19-32, 25-24)Skallagrímur: Davíð Ásgeirsson 23/5 fráköst, Egill Egilsson 20/22 fráköst/5 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 20/4 fráköst, Davíð Guðmundsson 19/5 fráköst, Orri Jónsson 17/10 stoðsendingar, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 5.Hamar: Danero Thomas 34/10 fráköst, Bjartmar Halldórsson 16/5 fráköst/16 stoðsendingar/8 stolnir, Bjartmar Halldórsson 15, Aron Freyr Eyjólfsson 10/4 fráköst, Ingvi Guðmundsson 6, Stefán Halldórsson 6/4 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 3, Emil F. Þorvaldsson 2. Stig liða í riðlinum: 1. Stjarnan 6 2. Skallagrímur 6 3. KFÍ 4 4. Hamar 0Fyrirtækjabikar karla, D-riðillSnæfell-KR 85-87 (19-28, 17-16, 17-23, 32-20)Snæfell: Zachary Warren 26/9 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 12, Sigurður Á. Þorvaldsson 11/7 fráköst, Finnur Atli Magnússon 11/5 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 10/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 4, Sveinn Arnar Davíðsson 4/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 3, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 2, Snjólfur Björnsson 2.KR: Brynjar Þór Björnsson 19, Magni Hafsteinsson 18/6 fráköst, Pavel Ermolinskij 17/10 fráköst/9 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 15/8 fráköst, Darri Hilmarsson 14, Þorgeir Kristinn Blöndal 2, Martin Hermannsson 2.Stig liða í riðlinum: 1. KR 8 2. Snæfell 6 3. ÍR 2 4. Breiðablik 0 Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Sjá meira
KR, Keflavík og Njarðvík eru áfram með fullt hús í Lengjubikar karla í körfubolta eftir leiki kvöldsins en Snæfell tapaði hinsvegar sínum fyrsta leik í keppninni þegar KR-ingar komu í heimsókn í Hólminn.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Keflavíkur í Vodafonehöllinni og tók þessar myndir hér fyrir ofan.Pavel Ermolinskij vantaði bara eina stoðsendingu í þrennuna þegar KR vann 87-85 sigur á Snæfelli i Stykkishólmi. Pavel var með 17 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar en hann var einn af fimm leikmönnum liðsins sem skoruðu 14 stig eða meira. Zachary Warren var langatkvæðamestur hjá Snæfelli með 26 stig. KR-ingar voru með fjórtán stiga forskot á móti Snæfelli fyrir lokalokaleikhlutann en Snæfellsliðið gafst ekki upp og var næstum því búið að vinna upp muninn í lokin.Guðmundur Jónsson skoraði 21 stig þegar Keflavík vann 20 stiga sigur á Val á Hlíðarenda en Valsmenn voru yfir eftir fyrsta leikhlutann. Fjórir aðrir leikmenn Keflavíkur náðu að brjóta tíu stiga múrinn í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í Lengjubikar karla.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Fyrirtækjabikar karla, A-riðillValur-Keflavík 77-97 (24-20, 17-26, 15-24, 21-27)Valur: Chris Woods 28/12 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 12/5 fráköst, Benedikt Blöndal 10/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7, Birgir Björn Pétursson 7, Oddur Ólafsson 4/4 fráköst, Ragnar Gylfason 4, Jens Guðmundsson 3, Benedikt Skúlason 2.Keflavík: Guðmundur Jónsson 21/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/4 fráköst, Michael Craion 17/12 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 12/7 fráköst, Valur Orri Valsson 11, Gunnar Ólafsson 5, Almar Stefán Guðbrandsson 4, Ragnar Gerald Albertsson 3, Andri Daníelsson 3, Þröstur Leó Jóhannsson 2.Stig liða í riðlinum: 1. Keflavík 6 2. Grindavík 4 3. Tindastóll 2 4. Valur 0Fyrirtækjabikar karla, B-riðillNjarðvík-Fjölnir 119-66 (30-16, 30-15, 32-16, 27-19)Njarðvík: Ágúst Orrason 26/5 fráköst, Elvar Már Friðriksson 25/4 fráköst/10 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 19/4 fráköst, Nigel Moore 14/9 fráköst/5 stolnir, Hjörtur Hrafn Einarsson 11/5 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 7/7 stoðsendingar, Ragnar Helgi Friðriksson 6, Magnús Már Traustason 5/5 fráköst, Brynjar Þór Guðnason 4, Egill Jónasson 2/5 varin skot.Fjölnir: Emil Þór Jóhannsson 17/5 fráköst, Daron Lee Sims 11/6 fráköst, Haukur Sverrisson 9/5 fráköst, Elvar Sigurðsson 6, Ólafur Torfason 6/5 fráköst, Smári Hrafnsson 5, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 5/4 fráköst, Andri Þór Skúlason 4/4 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 3.Stig liða í riðlinum: 1. Njarðvík 8 2. Haukar 6 3. Þór Þ. 2 4. Fjölnir 0Fyrirtækjabikar karla, C-riðillSkallagrímur-Hamar 104-92 (29-16, 31-20, 19-32, 25-24)Skallagrímur: Davíð Ásgeirsson 23/5 fráköst, Egill Egilsson 20/22 fráköst/5 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 20/4 fráköst, Davíð Guðmundsson 19/5 fráköst, Orri Jónsson 17/10 stoðsendingar, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 5.Hamar: Danero Thomas 34/10 fráköst, Bjartmar Halldórsson 16/5 fráköst/16 stoðsendingar/8 stolnir, Bjartmar Halldórsson 15, Aron Freyr Eyjólfsson 10/4 fráköst, Ingvi Guðmundsson 6, Stefán Halldórsson 6/4 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 3, Emil F. Þorvaldsson 2. Stig liða í riðlinum: 1. Stjarnan 6 2. Skallagrímur 6 3. KFÍ 4 4. Hamar 0Fyrirtækjabikar karla, D-riðillSnæfell-KR 85-87 (19-28, 17-16, 17-23, 32-20)Snæfell: Zachary Warren 26/9 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 12, Sigurður Á. Þorvaldsson 11/7 fráköst, Finnur Atli Magnússon 11/5 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 10/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 4, Sveinn Arnar Davíðsson 4/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 3, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 2, Snjólfur Björnsson 2.KR: Brynjar Þór Björnsson 19, Magni Hafsteinsson 18/6 fráköst, Pavel Ermolinskij 17/10 fráköst/9 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 15/8 fráköst, Darri Hilmarsson 14, Þorgeir Kristinn Blöndal 2, Martin Hermannsson 2.Stig liða í riðlinum: 1. KR 8 2. Snæfell 6 3. ÍR 2 4. Breiðablik 0
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti