Katrín verður með gegn Sviss - sex Stjörnustelpur í landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2013 13:35 Ásgerður S. Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, er komin í íslenska landsliðið. Mynd/Daníel Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta hóp en Freyr valdi þá 21 leikmann sem munu taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2015. Freyr valdi 21 leikmann þar sem að Sif Atladóttir er mjög tæp fyrir þennan leik og því þarf hann stærri hóp til þess að vera öruggur. Katrín Jónsdóttir er með í hópnum en hún er að leggja skóna á hilluna í haust og flestir bjuggust við að hún hefði spilað sinn síðasta landsleik á EM í Svíþjóð. Freyr velur tvo nýliða og þeir koma báðir úr Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar. Það eru þær Anna Björk Kristjánsdóttir og Ásgerður S. Baldursdóttir. Anna Björk var með á EM en hefur ekki spilað landsleik. Freyr velur alls sex leikmenn Stjörnunnar í hópinn sinn en Stjarnan vann alla 18 leiki sína í pepsi-deild kvenna í sumar. Tveir Stjörnustelpur koma inn frá EM, Anna María Baldursdóttir og Ásgerður, en Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir missir aftur á móti sæti sitt í hópnum. Íslenska liðið mætir Sviss á Laugardalsvelli þann 26. september næstkomandi en úrslitakeppnin fer fram í Kanada sumarið 2015. Freyr tók við liðinu af Sigurði Ragnari Eyjólfssyni sem hafði þjálfað stelpurnar frá því í ársbyrjun 2007. Þetta er fyrsta verkefni liðsins eftir Evrópumótið í Svíþjóð í sumar þar sem íslenska liðið komst í átta liða úrslitin.Fyrsti landsliðshópur Freys Alexanderssonar:Markmenn: Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö Guðbjörg Gunnarsdóttir, Avaldsnes Sandra Sigurðardóttir, StjörnunniVarnarmenn: Katrín Jónsdóttir, Umeå Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, Val Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Glódís Perla Viggósdóttir, Stjörnunni Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Anna Björk Kristjánsdóttir, StjörnunniMiðjumenn: Dóra María Lárusdóttir, Val Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö Katrín Ómarsdóttir, Liverpool Hallbera Guðný Gísladóttir, Pitea Dagný Brynjarsdóttir, Val Greta Mjöll Samúelsdóttir, Breiðabliki Ásgerður S. Baldursdóttir, StjörnunniSóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad Fanndís Friðriksdóttir, Kolbotn Harpa Þorsteinsdóttir, StjörnunniLeikmenn sem voru með á EM en eru ekki með núna: Guðný Björk Óðinsdóttir (Meidd) Elín Metta Jensen, Val Þórunn Helga Jónsdóttir, Avaldsnes Elísa Viðarsdóttir, ÍBV Soffía Gunnarsdóttir, Stjörnunni Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta hóp en Freyr valdi þá 21 leikmann sem munu taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2015. Freyr valdi 21 leikmann þar sem að Sif Atladóttir er mjög tæp fyrir þennan leik og því þarf hann stærri hóp til þess að vera öruggur. Katrín Jónsdóttir er með í hópnum en hún er að leggja skóna á hilluna í haust og flestir bjuggust við að hún hefði spilað sinn síðasta landsleik á EM í Svíþjóð. Freyr velur tvo nýliða og þeir koma báðir úr Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar. Það eru þær Anna Björk Kristjánsdóttir og Ásgerður S. Baldursdóttir. Anna Björk var með á EM en hefur ekki spilað landsleik. Freyr velur alls sex leikmenn Stjörnunnar í hópinn sinn en Stjarnan vann alla 18 leiki sína í pepsi-deild kvenna í sumar. Tveir Stjörnustelpur koma inn frá EM, Anna María Baldursdóttir og Ásgerður, en Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir missir aftur á móti sæti sitt í hópnum. Íslenska liðið mætir Sviss á Laugardalsvelli þann 26. september næstkomandi en úrslitakeppnin fer fram í Kanada sumarið 2015. Freyr tók við liðinu af Sigurði Ragnari Eyjólfssyni sem hafði þjálfað stelpurnar frá því í ársbyrjun 2007. Þetta er fyrsta verkefni liðsins eftir Evrópumótið í Svíþjóð í sumar þar sem íslenska liðið komst í átta liða úrslitin.Fyrsti landsliðshópur Freys Alexanderssonar:Markmenn: Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö Guðbjörg Gunnarsdóttir, Avaldsnes Sandra Sigurðardóttir, StjörnunniVarnarmenn: Katrín Jónsdóttir, Umeå Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, Val Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Glódís Perla Viggósdóttir, Stjörnunni Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Anna Björk Kristjánsdóttir, StjörnunniMiðjumenn: Dóra María Lárusdóttir, Val Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö Katrín Ómarsdóttir, Liverpool Hallbera Guðný Gísladóttir, Pitea Dagný Brynjarsdóttir, Val Greta Mjöll Samúelsdóttir, Breiðabliki Ásgerður S. Baldursdóttir, StjörnunniSóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad Fanndís Friðriksdóttir, Kolbotn Harpa Þorsteinsdóttir, StjörnunniLeikmenn sem voru með á EM en eru ekki með núna: Guðný Björk Óðinsdóttir (Meidd) Elín Metta Jensen, Val Þórunn Helga Jónsdóttir, Avaldsnes Elísa Viðarsdóttir, ÍBV Soffía Gunnarsdóttir, Stjörnunni
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti