Tennisleikarinn Birkir Gunnarsson byrjar vel í Bandaríkjunum en hann hlaut á dögunum skólastyrk við Graceland University og keppi fyrir hönd skólans.
Birkir tók þátt á sínu fyrsta móti um helgina og gerði sér lítið fyrir og vann en alls tóku 64 tenniskappar þátt.
Íslendingurinn vann því ITA regional Title og þurfti að leggja sex leikmenn af velli í leið sinni að titlinum.
Með sigrinum fékk hann keppnisrétt á ITA Nationals en þar keppa aðeins bestu tennisleikarar í öllum háskólum Bandaríkjanna.
Nánar má lesa um mótið hér.
Birkir keppir á móti þeim bestu
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið


Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens
Enski boltinn



Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda
Íslenski boltinn


„Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“
Enski boltinn


