Segir fingurskannann í iPhone geta verið stórslys Jón Júlíus Karlsson skrifar 16. september 2013 22:58 Það eru ekki allir eins hrifnir af fingrafaraskannanum sem er í iPhone 5s símanum frá Apple. Mynd/Apple Ein helsta nýjungin í iPhone 5s símanum, sem Apple kynnti nýverið, er fingrafaraskanni sem á að auka öryggi símans til muna. Með skannanum á að tryggja að aðeins eigandinn gæti opnað stjórnborð símans. Vonir standa til að í kjölfarið muni þjófnaður á símanum dragast verulega saman. Þjóðverjinn Johannes Caspar, sem sérhæfir sig í hugbúnaðaröryggi, segir í samtali við Der Spiegel í Þýskalandi að þetta útspil Apple geti verið stórslys í uppsiglingu. Hann hefur áhyggjur af því að tölvuhakkarar muni geta hakkað sig inn í síma og stolið gögnum um fingraför einstaklinga. Forrit í símanum nemur fingrafar eiganda símans kjósi hann að nýta sér forritið. Caspar telur að það sé hægt að hakka sig inn í símann og stela þessum upplýsingum. Hann segir söguna tala sínu máli og það hafi verið sýnt fram á, t.d. með hakkaraforritum líkt og Prism, hversu auðvelt það sé að hakka sig inn í iPhone síma og stela þaðan göngnum sem vistuð eru í símanum. Caspar hvetur iPhone eigendur til að halda sig frá fingrafaraskannanum. Í myndbandinu hér að neðan má sjá kynningu frá Apple á því hvernig fingrafaraskanninn virkar. Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Sjá meira
Ein helsta nýjungin í iPhone 5s símanum, sem Apple kynnti nýverið, er fingrafaraskanni sem á að auka öryggi símans til muna. Með skannanum á að tryggja að aðeins eigandinn gæti opnað stjórnborð símans. Vonir standa til að í kjölfarið muni þjófnaður á símanum dragast verulega saman. Þjóðverjinn Johannes Caspar, sem sérhæfir sig í hugbúnaðaröryggi, segir í samtali við Der Spiegel í Þýskalandi að þetta útspil Apple geti verið stórslys í uppsiglingu. Hann hefur áhyggjur af því að tölvuhakkarar muni geta hakkað sig inn í síma og stolið gögnum um fingraför einstaklinga. Forrit í símanum nemur fingrafar eiganda símans kjósi hann að nýta sér forritið. Caspar telur að það sé hægt að hakka sig inn í símann og stela þessum upplýsingum. Hann segir söguna tala sínu máli og það hafi verið sýnt fram á, t.d. með hakkaraforritum líkt og Prism, hversu auðvelt það sé að hakka sig inn í iPhone síma og stela þaðan göngnum sem vistuð eru í símanum. Caspar hvetur iPhone eigendur til að halda sig frá fingrafaraskannanum. Í myndbandinu hér að neðan má sjá kynningu frá Apple á því hvernig fingrafaraskanninn virkar.
Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Sjá meira