KR síðasta liðið inn í undanúrslitin - öll úrslit kvöldsins | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. september 2013 21:53 Mynd/Daníel KR-ingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í körfubolta eftir fjögurra sigur á KFÍ, 84-80, í spennuleik í DHL-höllinni í kvöld. KR mætir Grindavík í undanúrslitunum á föstudaginn en í hinum leiknum mætast Keflavík og Snæfell. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leikjunum í DHL-höllinni og Ásgarði í kvöld, og náði þessum skemmtilegum myndum hér fyrir ofan. KFÍ stóð vel í KR-liðinu í kvöld og var lengi með forystuna í leiknum. KFÍ var sem dæmi 64-60 yfir fyrir lokaleikhlutann. KR-ingar voru sterkari í lokaleikhlutanum en þeir kláruðu þó ekki leikinn fyrr en á vítalínunni á lokasekúndunum. KFÍ-liðið er greinilega öflugra en margir bjuggust við ef marka má flotta úrslit hjá liðinu í Lengjubikarnum. Brynjar Þór Björnsson skoraði 19 stig og gaf 6 stoðsendingar hjá KR og Darri Hilmarsson var með 16 stig. Pavel Ermolinkskij og Helgi Már Magnýsson fóru báðir útaf með fimm villur. Jason Smith skoraði 23 stig fyrir KFÍ og Mirko Virijevic var með 21 stig og 11 fráköst. Keflavík spilar við Snæfell í hinum undanúrslitaleiknum en þeir fara báðir fram í Njarðvík á föstudaginn.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Keflavík-Þór Þ. 98-77 (24-10, 28-29, 21-22, 25-16)Keflavík: Darrel Keith Lewis 23, Michael Craion 21/10 fráköst, Valur Orri Valsson 17/8 stoðsendingar, Andri Daníelsson 10/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 7, Magnús Þór Gunnarsson 5, Guðmundur Jónsson 5/4 fráköst, Gunnar Ólafsson 4, Arnar Freyr Jónsson 3, Hafliði Már Brynjarsson 3.Þór Þ.: Mike Cook Jr. 32/10 fráköst, Nemanja Sovic 17/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 9, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 7/8 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 5/7 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 4/5 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 3.Njarðvík-Grindavík 83-84 (27-20, 19-22, 23-19, 14-23)Njarðvík: Logi Gunnarsson 26/5 fráköst, Nigel Moore 15/14 fráköst/5 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 14, Elvar Már Friðriksson 11/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 7/4 fráköst, Ágúst Orrason 6/5 fráköst, Egill Jónasson 2/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 2.Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 19/8 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 15/12 fráköst, Ólafur Ólafsson 14/6 fráköst, Þorleifur Ólafsson 11, Ómar Örn Sævarsson 9/7 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 7, Jón Axel Guðmundsson 5, Hilmir Kristjánsson 4.Stjarnan-Snæfell 85-97 (15-21, 30-21, 24-27, 16-28)Stjarnan: Marvin Valdimarsson 22/5 fráköst, Justin Shouse 16/12 stoðsendingar, Sigurður Dagur Sturluson 10, Fannar Freyr Helgason 10/11 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 10, Sæmundur Valdimarsson 2/6 fráköst.Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 18/4 fráköst/7 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 17/4 fráköst, Zachary Jamarco Warren 15/8 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Kristján Pétur Andrésson 11, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 10/5 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 3, Stefán Karel Torfason 2/5 fráköst.KR-KFÍ 84-80 (23-22, 22-21, 15-21, 24-16)KR: Brynjar Þór Björnsson 19/5 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 16/7 fráköst, Ólafur Már Ægisson 15, Helgi Már Magnússon 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Pavel Ermolinskij 9/10 fráköst/5 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 5/4 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 3, Kormákur Arthursson 2.KFÍ: Jason Smith 23/5 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 21/11 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 12, Jón Hrafn Baldvinsson 12/9 fráköst, Ágúst Angantýsson 7/6 fráköst, Pavle Veljkovic 4, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Sjá meira
KR-ingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í körfubolta eftir fjögurra sigur á KFÍ, 84-80, í spennuleik í DHL-höllinni í kvöld. KR mætir Grindavík í undanúrslitunum á föstudaginn en í hinum leiknum mætast Keflavík og Snæfell. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leikjunum í DHL-höllinni og Ásgarði í kvöld, og náði þessum skemmtilegum myndum hér fyrir ofan. KFÍ stóð vel í KR-liðinu í kvöld og var lengi með forystuna í leiknum. KFÍ var sem dæmi 64-60 yfir fyrir lokaleikhlutann. KR-ingar voru sterkari í lokaleikhlutanum en þeir kláruðu þó ekki leikinn fyrr en á vítalínunni á lokasekúndunum. KFÍ-liðið er greinilega öflugra en margir bjuggust við ef marka má flotta úrslit hjá liðinu í Lengjubikarnum. Brynjar Þór Björnsson skoraði 19 stig og gaf 6 stoðsendingar hjá KR og Darri Hilmarsson var með 16 stig. Pavel Ermolinkskij og Helgi Már Magnýsson fóru báðir útaf með fimm villur. Jason Smith skoraði 23 stig fyrir KFÍ og Mirko Virijevic var með 21 stig og 11 fráköst. Keflavík spilar við Snæfell í hinum undanúrslitaleiknum en þeir fara báðir fram í Njarðvík á föstudaginn.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Keflavík-Þór Þ. 98-77 (24-10, 28-29, 21-22, 25-16)Keflavík: Darrel Keith Lewis 23, Michael Craion 21/10 fráköst, Valur Orri Valsson 17/8 stoðsendingar, Andri Daníelsson 10/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 7, Magnús Þór Gunnarsson 5, Guðmundur Jónsson 5/4 fráköst, Gunnar Ólafsson 4, Arnar Freyr Jónsson 3, Hafliði Már Brynjarsson 3.Þór Þ.: Mike Cook Jr. 32/10 fráköst, Nemanja Sovic 17/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 9, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 7/8 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 5/7 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 4/5 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 3.Njarðvík-Grindavík 83-84 (27-20, 19-22, 23-19, 14-23)Njarðvík: Logi Gunnarsson 26/5 fráköst, Nigel Moore 15/14 fráköst/5 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 14, Elvar Már Friðriksson 11/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 7/4 fráköst, Ágúst Orrason 6/5 fráköst, Egill Jónasson 2/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 2.Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 19/8 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 15/12 fráköst, Ólafur Ólafsson 14/6 fráköst, Þorleifur Ólafsson 11, Ómar Örn Sævarsson 9/7 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 7, Jón Axel Guðmundsson 5, Hilmir Kristjánsson 4.Stjarnan-Snæfell 85-97 (15-21, 30-21, 24-27, 16-28)Stjarnan: Marvin Valdimarsson 22/5 fráköst, Justin Shouse 16/12 stoðsendingar, Sigurður Dagur Sturluson 10, Fannar Freyr Helgason 10/11 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 10, Sæmundur Valdimarsson 2/6 fráköst.Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 18/4 fráköst/7 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 17/4 fráköst, Zachary Jamarco Warren 15/8 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Kristján Pétur Andrésson 11, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 10/5 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 3, Stefán Karel Torfason 2/5 fráköst.KR-KFÍ 84-80 (23-22, 22-21, 15-21, 24-16)KR: Brynjar Þór Björnsson 19/5 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 16/7 fráköst, Ólafur Már Ægisson 15, Helgi Már Magnússon 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Pavel Ermolinskij 9/10 fráköst/5 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 5/4 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 3, Kormákur Arthursson 2.KFÍ: Jason Smith 23/5 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 21/11 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 12, Jón Hrafn Baldvinsson 12/9 fráköst, Ágúst Angantýsson 7/6 fráköst, Pavle Veljkovic 4, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Sjá meira