Romero sýndi umheiminum nýtt húðflúr á Twitter-síðu sinni um helgina. Heimavöllur Dodgers í Los Angeles prýðir nú skallann á stuðningsmanninum.
Sem betur fer kemur húðflúrið vel út enda öllum sýnilegt.
I'm ready for the playoffs let's go @DodgersPRpic.twitter.com/U7OQyWGPqI
— JOSE ROMERO (@ELCHYVOX3) September 20, 2013