Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. október 2013 21:22 Klitschko og Povetkin voru brattir við vigtunina í Moskvu í dag. Nordicphotos/Getty Wladimir Klitschko líkti bresku hnefaleikaköppunum David Haye og Dereck Chisora við geltandi hunda fyrir heimsmeistaratitilvörn sína í þungavigt gegn Alexander Povetkin á morgun. Mikill eftirvænting ríkir fyrir bardagagnn sem fram fer í Moskvu. Povetkin er talinn geta veitt Klitschko harða keppni en hann hefur aldrei tapað bardaga. Haye og Chisora ætla að fylgjast með bardaganum í höfuðborg Rússlands á morgun. Klitschko lagði Haye í bardaga sumarið 2011 og eldri bróðir hans, Vitali, bar sigur úr býtum gegn Chisora á síðasta ári. „Geltandi hundar bíta aldrei og Povetkin er ekki geltandi hundur,“ sagði Klitschko um bardagann framundan. „Það er ekkert umdeilt líkt og þegar Haye talaði tóma steypu rétt fyrir bardaga okkar. Það er enginn að hrækja vatni eða slá utan undir eins og Chisora gerði fyrir bardagann gegn bróður mínum,“ sagði Klitschko líka. Hann segir Povetkin sýna mikla virðingu, sé afslappaður og fullur sjálfstrausts. „Ég hef trú á því að hann muni sýna frábæra takta.“ Klitschko hefur barist 63 sinnum á ferlinum og aðeins tapað þrisvar. Povetkin er sem fyrr ósigraður í 26 bardögum. Bein útsending á Stöð 2 Sport & HD hefst klukkan 18. Box Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira
Wladimir Klitschko líkti bresku hnefaleikaköppunum David Haye og Dereck Chisora við geltandi hunda fyrir heimsmeistaratitilvörn sína í þungavigt gegn Alexander Povetkin á morgun. Mikill eftirvænting ríkir fyrir bardagagnn sem fram fer í Moskvu. Povetkin er talinn geta veitt Klitschko harða keppni en hann hefur aldrei tapað bardaga. Haye og Chisora ætla að fylgjast með bardaganum í höfuðborg Rússlands á morgun. Klitschko lagði Haye í bardaga sumarið 2011 og eldri bróðir hans, Vitali, bar sigur úr býtum gegn Chisora á síðasta ári. „Geltandi hundar bíta aldrei og Povetkin er ekki geltandi hundur,“ sagði Klitschko um bardagann framundan. „Það er ekkert umdeilt líkt og þegar Haye talaði tóma steypu rétt fyrir bardaga okkar. Það er enginn að hrækja vatni eða slá utan undir eins og Chisora gerði fyrir bardagann gegn bróður mínum,“ sagði Klitschko líka. Hann segir Povetkin sýna mikla virðingu, sé afslappaður og fullur sjálfstrausts. „Ég hef trú á því að hann muni sýna frábæra takta.“ Klitschko hefur barist 63 sinnum á ferlinum og aðeins tapað þrisvar. Povetkin er sem fyrr ósigraður í 26 bardögum. Bein útsending á Stöð 2 Sport & HD hefst klukkan 18.
Box Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira