Miley Cyrus og Sinead O'Connor komnar í hart 4. október 2013 09:43 Söngkonan Sinead O'Connor sendi poppstjörnunni ungu, Miley Cyrus, opið bréf í vikunni þar sem hún varaði hana við hættum tónlistargeirans.Í bréfinu segir O‘Connor meðal annars að það hryggi sig að sjá að Cyrus rýri trúverðugleika sinn og hæfileika með því að vera nakin og sleikja sleggju. O‘Connor vísar þar í nýjasta tónlistarmyndband poppstjörnunnar ungu, Wrecking Ball, sem vakið hefur mikið umtal um allan heim. Finnst mörgum nóg um kynferðislega tilburði poppstjörnunnar í myndbandinu. O‘Connor segist jafnframt hafa áhyggjur af Miley og vill miðla af áratugareynslu sinni í bransanum, til þess að hjálpa henni á rétta braut. Miley gaf ekki mikið út á tilraunir O'Connors til að rétta fram hjálparhönd, heldur fór á samfélagsmiðilinn Twitter þar sem hún vakti athygli á gömlum færslum frá Sinead O'Connor, en sú hefur glímt við geðhvarfasýki um langt skeið.Sem svar við þessu uppátæki Cyrus, hefur Sinead O'Connor sent Miley annað opið bréf, þar sem hún er öllu harðorðari en í því fyrra. Þar segir O'Connor Miley meðal annars haga sér eins og vændiskonu og kalla það femínisma. Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Sjá meira
Söngkonan Sinead O'Connor sendi poppstjörnunni ungu, Miley Cyrus, opið bréf í vikunni þar sem hún varaði hana við hættum tónlistargeirans.Í bréfinu segir O‘Connor meðal annars að það hryggi sig að sjá að Cyrus rýri trúverðugleika sinn og hæfileika með því að vera nakin og sleikja sleggju. O‘Connor vísar þar í nýjasta tónlistarmyndband poppstjörnunnar ungu, Wrecking Ball, sem vakið hefur mikið umtal um allan heim. Finnst mörgum nóg um kynferðislega tilburði poppstjörnunnar í myndbandinu. O‘Connor segist jafnframt hafa áhyggjur af Miley og vill miðla af áratugareynslu sinni í bransanum, til þess að hjálpa henni á rétta braut. Miley gaf ekki mikið út á tilraunir O'Connors til að rétta fram hjálparhönd, heldur fór á samfélagsmiðilinn Twitter þar sem hún vakti athygli á gömlum færslum frá Sinead O'Connor, en sú hefur glímt við geðhvarfasýki um langt skeið.Sem svar við þessu uppátæki Cyrus, hefur Sinead O'Connor sent Miley annað opið bréf, þar sem hún er öllu harðorðari en í því fyrra. Þar segir O'Connor Miley meðal annars haga sér eins og vændiskonu og kalla það femínisma.
Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Sjá meira