Árvekni í akstri mikilvægari en ný tækni Finnur Thorlacius skrifar 16. október 2013 12:45 Tölur tala alltaf sínu máli og svo virðist sem bílar sem búnir eru tiltölulega nýrri tækni sem varar bílstjóra við akreinaskiptum lendi oftar í slysum en bílar sem ekki er búnir slíkri tækni. Þessa niðurstöðu fékk Institude for Highway Safety í Bandaríkjunum er stofnunin rannsakaði meira en 7.500 árekstra þar í landi. Aðrar nýjungar í öryggisbúnaði bíla virðast hinsvegar virka og forða ökumönnum þeirra frá árekstrum. Bílar með ljós sem beina geislum sínum í þátt átt sem beygt er lenda sjaldnar í árekstrum. Það á einnig við bíla sem búnir eru tækni sem vara bílstjóra við ef þeir eru komnir of nálægt bílnum á undan, sérstaklega ef þeir eru einnig með búnað sem bremsar sjálfur ef of nálægt er farið. Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent
Tölur tala alltaf sínu máli og svo virðist sem bílar sem búnir eru tiltölulega nýrri tækni sem varar bílstjóra við akreinaskiptum lendi oftar í slysum en bílar sem ekki er búnir slíkri tækni. Þessa niðurstöðu fékk Institude for Highway Safety í Bandaríkjunum er stofnunin rannsakaði meira en 7.500 árekstra þar í landi. Aðrar nýjungar í öryggisbúnaði bíla virðast hinsvegar virka og forða ökumönnum þeirra frá árekstrum. Bílar með ljós sem beina geislum sínum í þátt átt sem beygt er lenda sjaldnar í árekstrum. Það á einnig við bíla sem búnir eru tækni sem vara bílstjóra við ef þeir eru komnir of nálægt bílnum á undan, sérstaklega ef þeir eru einnig með búnað sem bremsar sjálfur ef of nálægt er farið.
Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent
Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent
Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent