Björgvin snýr aftur til starfa hjá Keili Jón Júlíus Karlsson skrifar 10. október 2013 07:00 Björgvin Sigurbergsson og Ólafur Björn Loftsson. Mynd/Pjetur Björgvin Sigurbergsson hefur verið ráðinn í stöðu yfirgolfkennara og íþróttastjóra Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði. Björgvin, sem er fjórfaldur Íslandsmeistari í höggleik, snýr aftur til starfa eftir að hafa tekið sér árshlé frá störfum. „Það er mikill fengur í reynslubolta eins og Björgvini sem þekkir alla innviði klúbbsins og það starf sem hann stendur fyrir,“ segir í tilkynningu frá Keili. Björgvin gerir samning til loka árs 2016 og Keilir á næstu vikum kynna fleiri golfkennara til starfa hjá klúbbnum sem mynda kennarateymi klúbbsins. Talsverðar breytingar hafa orðið hjá klúbbnum í haust en bæði þeir Sigurpáll Geir Sveinsson og Jóhann Hjaltason hafa látið af störfum. Það er því mikilvægt fyrir klúbbinn að endurheimta starfskrafta Björgvins.Björgvin Sigurbergsson, t.h., við undirskrift á dögunum.Mynd/Keilir Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Björgvin Sigurbergsson hefur verið ráðinn í stöðu yfirgolfkennara og íþróttastjóra Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði. Björgvin, sem er fjórfaldur Íslandsmeistari í höggleik, snýr aftur til starfa eftir að hafa tekið sér árshlé frá störfum. „Það er mikill fengur í reynslubolta eins og Björgvini sem þekkir alla innviði klúbbsins og það starf sem hann stendur fyrir,“ segir í tilkynningu frá Keili. Björgvin gerir samning til loka árs 2016 og Keilir á næstu vikum kynna fleiri golfkennara til starfa hjá klúbbnum sem mynda kennarateymi klúbbsins. Talsverðar breytingar hafa orðið hjá klúbbnum í haust en bæði þeir Sigurpáll Geir Sveinsson og Jóhann Hjaltason hafa látið af störfum. Það er því mikilvægt fyrir klúbbinn að endurheimta starfskrafta Björgvins.Björgvin Sigurbergsson, t.h., við undirskrift á dögunum.Mynd/Keilir
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira