Mjölnismenn sluppu með skrekkinn eftir bílveltu Kristjana Arnarsdóttir skrifar 27. október 2013 21:42 „Gunni fékk tvo skurði á hendina og ég fékk glerbrot í augað, smá rispu á hornhimnuna, en við sluppum alveg fáránlega vel,“ segir Þráinn Kolbeinsson, sem var í bílnum sem fór þrjár veltur af Þjórsárdalsvegi í Gnúpverjahreppi í gær. Þráinn og Gunnar Nelson, bardagakappinn góðkunni, voru ásamt tveimur öðrum félögum sínum á leiðinni í óvissuferð Mjölnis þegar óhappið varð. „Það kom bara allt í einu hálka. Við vorum samferða öðrum bíl sem keyrði á undan okkur. Þeir ákváðu að hringja til að láta okkur vita að þetta væri eiginlega vonlaust. Svo þegar þeir líta í baksýnisspegilinn þá sjá þeir bara hvar við fljúgum út af Þjórsármegin,“ segir Þráinn. Hann segir mikil mildi að bíllinn hafi ekki hafnað ofan í ánni. „Bíllinn stoppaði sem betur fer á dekkjunum, einhvern meter frá ánni.“Strákarnir skelltu sér í óvissuferð Mjölnis eftir aðhlynninguna.Strákarnir létu óhappið þó ekki stöðva sig og héldu ferð sinni áfram eftir aðhlynningu á Selfossi. „Við stoppuðum aðeins á Selfossi og náðum andanum en héldum svo bara áfram. Við létum þetta ekkert stöðva óvissuferðina,“ segir Þráinn og hlær. „Við náðum í skottið á þeim í Hveragerði, þangað voru allir mættir í bjórskóla.“ Þráinn birti þessa mynd á Instagram í gær en þar má sjá beygjuna þar sem bíllinn valt. Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
„Gunni fékk tvo skurði á hendina og ég fékk glerbrot í augað, smá rispu á hornhimnuna, en við sluppum alveg fáránlega vel,“ segir Þráinn Kolbeinsson, sem var í bílnum sem fór þrjár veltur af Þjórsárdalsvegi í Gnúpverjahreppi í gær. Þráinn og Gunnar Nelson, bardagakappinn góðkunni, voru ásamt tveimur öðrum félögum sínum á leiðinni í óvissuferð Mjölnis þegar óhappið varð. „Það kom bara allt í einu hálka. Við vorum samferða öðrum bíl sem keyrði á undan okkur. Þeir ákváðu að hringja til að láta okkur vita að þetta væri eiginlega vonlaust. Svo þegar þeir líta í baksýnisspegilinn þá sjá þeir bara hvar við fljúgum út af Þjórsármegin,“ segir Þráinn. Hann segir mikil mildi að bíllinn hafi ekki hafnað ofan í ánni. „Bíllinn stoppaði sem betur fer á dekkjunum, einhvern meter frá ánni.“Strákarnir skelltu sér í óvissuferð Mjölnis eftir aðhlynninguna.Strákarnir létu óhappið þó ekki stöðva sig og héldu ferð sinni áfram eftir aðhlynningu á Selfossi. „Við stoppuðum aðeins á Selfossi og náðum andanum en héldum svo bara áfram. Við létum þetta ekkert stöðva óvissuferðina,“ segir Þráinn og hlær. „Við náðum í skottið á þeim í Hveragerði, þangað voru allir mættir í bjórskóla.“ Þráinn birti þessa mynd á Instagram í gær en þar má sjá beygjuna þar sem bíllinn valt.
Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira