Fyrsti sigur Stjörnumanna - úrslit kvöldsins í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2013 21:09 Justin Shouse Mynd/Vilhelm Stjörnumenn unnu sinn fyrsta sigur í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu sextán stiga sigur á Skallagrími en Valsmenn eru áfram stigalausir á botninum eftir átta stiga tap á móti Kanalausum Íslandsmeisturum Grindavíkur. Justin Shouse átti frábæran leik með Stjörnunni en hann skoraði 32 stig og gaf 10 stoðsendingar að auki á félaga sína í 84-68 sigri á Skallagrími í Garðabænum. Garðbæingar höfðu tapað illa í fyrstu tveimur leikjum sínum en náðu að rífa sig upp í kvöld. Jóhann Árni Ólafsson átti mjög góðan leik þegar kanalausir Grindvíkingar unnu 78-70 sigur á Valsmönnum. Grindavíkurliðið vann fyrsta leikhlutann 31-18 en Valsmenn gáfust ekki upp og héngu í heimamönnum þótt að sigurinn hafi ekki verið í mikilli hætti. KR-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni í Stykkishólmi í kvöld þegar liðið vann fimmtán stiga sigur á heimamönnum í Snæfelli, 99-84. KR-liðið hefur þar með unnið þrjá fyrstu leiki sína í deildinni í ár. Pavel Ermolinskij var með þrefalda tvennu (20 stig, 22 frákast og 13 stoðsendingar), Darri Hilmarsson skoraði 22 stig og Helgi Már Magnússon skoraði 16 af 25 stigum sínu í fyrri hálfleik. Nýliðar Haukar unnu síðan frábæran 26 stiga sigur á ÍR en Haukarnir skoruðu 113 stig í Seljaskólanum í kvöld þar sem hinn ungi Kári Jónsson (sonur Jóns Arnars Ingvarssonar) skoraði 28 stig.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:ÍR-Haukar 87-113 (30-26, 10-28, 22-26, 25-33)ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 33/9 fráköst, Sveinbjörn Claessen 21/4 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 10/7 fráköst, Terry Leake Jr. 10/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 7/6 fráköst, Friðrik Hjálmarsson 3, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Birgir Þór Sverrisson 1.Haukar: Terrence Watson 29/11 fráköst/3 varin skot, Kári Jónsson 28/4 fráköst, Haukur Óskarsson 25, Emil Barja 7/11 fráköst/9 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 7, Kristján Leifur Sverrisson 4, Sigurður Þór Einarsson 3, Hjálmar Stefánsson 3, Alex Óli Ívarsson 3, Svavar Páll Pálsson 2/5 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2.Snæfell-KR 84-99 (20-21, 15-26, 17-22, 32-30)Snæfell: Kristján Pétur Andrésson 20, Vance Cooksey 18/6 fráköst/8 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9, Stefán Karel Torfason 9/9 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 8/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 6/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 5, Hafþór Ingi Gunnarsson 5, Sveinn Arnar Davíðsson 4.KR: Helgi Már Magnússon 25/6 fráköst, Darri Hilmarsson 22, Pavel Ermolinskij 20/22 fráköst/13 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 14/5 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8, Jón Orri Kristjánsson 7/5 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 3.Stjarnan-Skallagrímur 84-68 (26-19, 18-12, 18-21, 22-16)Stjarnan: Justin Shouse 32/4 fráköst/10 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 15, Fannar Freyr Helgason 14/8 fráköst, Marvin Valdimarsson 11/6 fráköst/6 stoðsendingar, Kjartan Atli Kjartansson 6, Sæmundur Valdimarsson 6/4 fráköst.Skallagrímur: Páll Axel Vilbergsson 16, Egill Egilsson 11/6 fráköst, Davíð Guðmundsson 9, Orri Jónsson 9, Davíð Ásgeirsson 7, Mychal Green 7/10 fráköst/6 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 5/11 fráköst/3 varin skot, Sigurður Þórarinsson 4.Grindavík-Valur 78-70 (31-18, 21-24, 15-15, 11-13)Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 28/11 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 20/8 fráköst, Þorleifur Ólafsson 9, Hilmir Kristjánsson 7, Ólafur Ólafsson 7/9 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 5/5 stoðsendingar, Jens Valgeir Óskarsson 2.Valur: Chris Woods 27/21 fráköst, Birgir Björn Pétursson 12/9 fráköst, Benedikt Blöndal 9, Oddur Ólafsson 6/4 fráköst, Kristinn Ólafsson 6, Ragnar Gylfason 4, Guðni Heiðar Valentínusson 4, Benedikt Skúlason 2. Dominos-deild karla Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Sjá meira
Stjörnumenn unnu sinn fyrsta sigur í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu sextán stiga sigur á Skallagrími en Valsmenn eru áfram stigalausir á botninum eftir átta stiga tap á móti Kanalausum Íslandsmeisturum Grindavíkur. Justin Shouse átti frábæran leik með Stjörnunni en hann skoraði 32 stig og gaf 10 stoðsendingar að auki á félaga sína í 84-68 sigri á Skallagrími í Garðabænum. Garðbæingar höfðu tapað illa í fyrstu tveimur leikjum sínum en náðu að rífa sig upp í kvöld. Jóhann Árni Ólafsson átti mjög góðan leik þegar kanalausir Grindvíkingar unnu 78-70 sigur á Valsmönnum. Grindavíkurliðið vann fyrsta leikhlutann 31-18 en Valsmenn gáfust ekki upp og héngu í heimamönnum þótt að sigurinn hafi ekki verið í mikilli hætti. KR-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni í Stykkishólmi í kvöld þegar liðið vann fimmtán stiga sigur á heimamönnum í Snæfelli, 99-84. KR-liðið hefur þar með unnið þrjá fyrstu leiki sína í deildinni í ár. Pavel Ermolinskij var með þrefalda tvennu (20 stig, 22 frákast og 13 stoðsendingar), Darri Hilmarsson skoraði 22 stig og Helgi Már Magnússon skoraði 16 af 25 stigum sínu í fyrri hálfleik. Nýliðar Haukar unnu síðan frábæran 26 stiga sigur á ÍR en Haukarnir skoruðu 113 stig í Seljaskólanum í kvöld þar sem hinn ungi Kári Jónsson (sonur Jóns Arnars Ingvarssonar) skoraði 28 stig.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:ÍR-Haukar 87-113 (30-26, 10-28, 22-26, 25-33)ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 33/9 fráköst, Sveinbjörn Claessen 21/4 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 10/7 fráköst, Terry Leake Jr. 10/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 7/6 fráköst, Friðrik Hjálmarsson 3, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Birgir Þór Sverrisson 1.Haukar: Terrence Watson 29/11 fráköst/3 varin skot, Kári Jónsson 28/4 fráköst, Haukur Óskarsson 25, Emil Barja 7/11 fráköst/9 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 7, Kristján Leifur Sverrisson 4, Sigurður Þór Einarsson 3, Hjálmar Stefánsson 3, Alex Óli Ívarsson 3, Svavar Páll Pálsson 2/5 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2.Snæfell-KR 84-99 (20-21, 15-26, 17-22, 32-30)Snæfell: Kristján Pétur Andrésson 20, Vance Cooksey 18/6 fráköst/8 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9, Stefán Karel Torfason 9/9 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 8/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 6/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 5, Hafþór Ingi Gunnarsson 5, Sveinn Arnar Davíðsson 4.KR: Helgi Már Magnússon 25/6 fráköst, Darri Hilmarsson 22, Pavel Ermolinskij 20/22 fráköst/13 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 14/5 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8, Jón Orri Kristjánsson 7/5 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 3.Stjarnan-Skallagrímur 84-68 (26-19, 18-12, 18-21, 22-16)Stjarnan: Justin Shouse 32/4 fráköst/10 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 15, Fannar Freyr Helgason 14/8 fráköst, Marvin Valdimarsson 11/6 fráköst/6 stoðsendingar, Kjartan Atli Kjartansson 6, Sæmundur Valdimarsson 6/4 fráköst.Skallagrímur: Páll Axel Vilbergsson 16, Egill Egilsson 11/6 fráköst, Davíð Guðmundsson 9, Orri Jónsson 9, Davíð Ásgeirsson 7, Mychal Green 7/10 fráköst/6 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 5/11 fráköst/3 varin skot, Sigurður Þórarinsson 4.Grindavík-Valur 78-70 (31-18, 21-24, 15-15, 11-13)Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 28/11 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 20/8 fráköst, Þorleifur Ólafsson 9, Hilmir Kristjánsson 7, Ólafur Ólafsson 7/9 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 5/5 stoðsendingar, Jens Valgeir Óskarsson 2.Valur: Chris Woods 27/21 fráköst, Birgir Björn Pétursson 12/9 fráköst, Benedikt Blöndal 9, Oddur Ólafsson 6/4 fráköst, Kristinn Ólafsson 6, Ragnar Gylfason 4, Guðni Heiðar Valentínusson 4, Benedikt Skúlason 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Sjá meira