NBA í nótt: Tvö töp í röð hjá Miami Heat Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2013 10:45 LeBron James í nótt. Mynd/AP Miami Heat tapaði sínum öðrum leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið lá á móti Brooklyn Nets en þetta var í fyrsta sinn í tíu mánuði sem NBA-meistararnir tapa tveimur leikjum í röð.Paul Pierce og Joe Johnson skoruðu báðir 19 stig í 101-100 sigri Brooklyn Nets á Miami Heat en þeir settu báðir niður vítin sín á síðustu andatökum leiksins. LeBron James skoraði 26 stig fyrir Miami og Dwyane Wade var með 21 stig. Nets-liðið var fyrir leikinn búið að tapa 13 leikjum í röð á móti Miami.Tony Parker skoraði 24 stig og Kawhi Leonard var með 15 stig og 11 fráköst þegar San Antonio Spurs vann 91-85 sigur á Los Angeles Lakers og það án Tim Duncan. Pau Gasol var með 20 stig og 11 fráköst fyrir Lakers-liðið sem var að spila sinn þriðja leik á fjórum dögum. San Antonio er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína.Chris Paul var með tvennu þriðja leikinn í röð (26 stig og 10 stoðsendingar) þegar Los Angeles Clippers vann Sacramento Kings 110-101 en Blake Griffin var með 20 stig, 17 fráköst og 6 stoðsendingar í öðrum sigri Clippers í röð.Minnesota Timberwolves er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína eftir sannfærandi 100-81 heimasigur á Oklahoma City Thunder í nótt. Kevin Love var með 24 stig og 12 fráköst en Kevin Durant skoraðim "bara" 13 stig fyrir Thunder-liðið.James Harden var með 34 stig og Dwight Howard bætti við 13 stigum og 16 fráköstum þegar Houston Rockets vann Dallas Mavericks 113-105. Houston hefur unnið tvo fyrstu leiki sína.Philadelphia 76ers var spáð slæmu gengi en er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína. Thaddeus Young skoraði 29 stig í 109-102 sigri á Washington Wizards en John Wall var með 26 stig fyrir Galdramennina.Zaza Pachulia skoraði 20 stig þegar Milwaukee Bucks vann 105-98 sigur á Boston Celtics í fyrsta heimaleik Boston-liðsins undir stjórn Brad Stevens. Boston komst mest 22 stigum yfir í þriðja leikhlutanum en tapaði samt og er án sigurs í fyrstu tveimur leikjunum.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Charlotte Bobcats -Cleveland Cavaliers 90-84 Orlando Magic -New Orleans Pelicans 110-90 Washington Wizards -Philadelphia 76Ers 102-109 Atlanta Hawks -Toronto Raptors 102-95 Boston Celtics -Milwaukee Bucks 98-105 Houston Rockets -Dallas Mavericks 113-105 Memphis Grizzlies -Detroit Pistons 111-108 (framlengt) Minnesota Timberwolves -Oklahoma City Thunder 100-81 Brooklyn Nets -Miami Heat 101-100 Denver Nuggets -Portland Trail Blazers 98-113 Phoenix Suns -Utah Jazz 87-84 Sacramento Kings -Los Angeles Clippers 101-110 Los Angeles Lakers - San Antonio Spurs 85-91 NBA Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Sjá meira
Miami Heat tapaði sínum öðrum leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið lá á móti Brooklyn Nets en þetta var í fyrsta sinn í tíu mánuði sem NBA-meistararnir tapa tveimur leikjum í röð.Paul Pierce og Joe Johnson skoruðu báðir 19 stig í 101-100 sigri Brooklyn Nets á Miami Heat en þeir settu báðir niður vítin sín á síðustu andatökum leiksins. LeBron James skoraði 26 stig fyrir Miami og Dwyane Wade var með 21 stig. Nets-liðið var fyrir leikinn búið að tapa 13 leikjum í röð á móti Miami.Tony Parker skoraði 24 stig og Kawhi Leonard var með 15 stig og 11 fráköst þegar San Antonio Spurs vann 91-85 sigur á Los Angeles Lakers og það án Tim Duncan. Pau Gasol var með 20 stig og 11 fráköst fyrir Lakers-liðið sem var að spila sinn þriðja leik á fjórum dögum. San Antonio er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína.Chris Paul var með tvennu þriðja leikinn í röð (26 stig og 10 stoðsendingar) þegar Los Angeles Clippers vann Sacramento Kings 110-101 en Blake Griffin var með 20 stig, 17 fráköst og 6 stoðsendingar í öðrum sigri Clippers í röð.Minnesota Timberwolves er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína eftir sannfærandi 100-81 heimasigur á Oklahoma City Thunder í nótt. Kevin Love var með 24 stig og 12 fráköst en Kevin Durant skoraðim "bara" 13 stig fyrir Thunder-liðið.James Harden var með 34 stig og Dwight Howard bætti við 13 stigum og 16 fráköstum þegar Houston Rockets vann Dallas Mavericks 113-105. Houston hefur unnið tvo fyrstu leiki sína.Philadelphia 76ers var spáð slæmu gengi en er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína. Thaddeus Young skoraði 29 stig í 109-102 sigri á Washington Wizards en John Wall var með 26 stig fyrir Galdramennina.Zaza Pachulia skoraði 20 stig þegar Milwaukee Bucks vann 105-98 sigur á Boston Celtics í fyrsta heimaleik Boston-liðsins undir stjórn Brad Stevens. Boston komst mest 22 stigum yfir í þriðja leikhlutanum en tapaði samt og er án sigurs í fyrstu tveimur leikjunum.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Charlotte Bobcats -Cleveland Cavaliers 90-84 Orlando Magic -New Orleans Pelicans 110-90 Washington Wizards -Philadelphia 76Ers 102-109 Atlanta Hawks -Toronto Raptors 102-95 Boston Celtics -Milwaukee Bucks 98-105 Houston Rockets -Dallas Mavericks 113-105 Memphis Grizzlies -Detroit Pistons 111-108 (framlengt) Minnesota Timberwolves -Oklahoma City Thunder 100-81 Brooklyn Nets -Miami Heat 101-100 Denver Nuggets -Portland Trail Blazers 98-113 Phoenix Suns -Utah Jazz 87-84 Sacramento Kings -Los Angeles Clippers 101-110 Los Angeles Lakers - San Antonio Spurs 85-91
NBA Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Sjá meira