Þriðji sigur Snæfellinga í röð - úrslit kvöldsins í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2013 21:03 Jón Ólafur Jónsson. Mynd/Daníel Snæfell fagnaði sínum þriðja sigri í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann sextán stiga sigur á nýliðum Vals, 107-91, á heimavelli sínum í Stykkishólmi. Snæfellsliðið fór alla leið upp í þriðja sætið með þessum sigri en Valsmenn eru áfram á botninum. Stjarnan vann öruggan sigur á ÍR í hinum leik kvöldsins en Garðbæingar eru í áttunda sæti. Chris Woods átti stórleik og skoraði 42 stig fyrir Val en það dugði ekki Hlíðarendaliðinu sem réðu lítið við leikstjórnda Snæfells, Vance Cooksey. Cooksey var með 38 stig, 6 fráköst og 7 stoðsendingar í leiknum í kvöld. Reynsluboltarnir Jón Ólafur Jónsson og Sigurður Þorvaldsson áttu líka góðan leik, Jón Ólafur skoraði 22 stig og Sigurður var með 20 stig en báðir hittu mjög vel. Rúnar Ingi Erlingsson var með 15 stig og 5 stoðsendingar hjá Val og Gunnlaugur Elsusn skoraði 15 stig og tók 5 fráköst á 22 mínútum. Snæfell tapaði þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum á tímabilinu en Ingi Þór Steinþórsson og lærisveinar hans hafa fundið taktinn í síðustu leikjum sínum. Sbæfellsliðið skoraði 38 stig í fyrsta leikhluta og var þá komið tíu stigum yfir. Hólmarar voru síðan 59-43 yfir í hálfleik. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins. Snæfell-Valur 107-91 (38-28, 21-15, 19-21, 29-27)Snæfell: Vance Cooksey 38/6 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 22/5 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 20/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 5/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 5/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 5, Kristján Pétur Andrésson 3.Valur: Chris Woods 40/9 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 17/5 stoðsendingar, Gunnlaugur H. Elsuson 15/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 9/10 fráköst, Ragnar Gylfason 3, Oddur Ólafsson 3/5 stoðsendingar, Benedikt Skúlason 2, Oddur Birnir Pétursson 2.Stjarnan-ÍR 89-61 (25-10, 19-20, 24-16, 21-15)Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 22/5 stoðsendingar, Matthew James Hairston 18/16 fráköst/3 varin skot, Justin Shouse 17/10 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 16/12 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 9, Fannar Freyr Helgason 5/11 fráköst/3 varin skot, Tómas Þórður Hilmarsson 2/8 fráköst..ÍR: Sveinbjörn Claessen 11/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Calvin Lennox Henry 11/8 fráköst/5 varin skot, Hjalti Friðriksson 10/5 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9/6 fráköst, Ragnar Örn Bragason 5, Þorgrímur Kári Emilsson 2/6 fráköst/3 varin skot, Friðrik Hjálmarsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Sjá meira
Snæfell fagnaði sínum þriðja sigri í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann sextán stiga sigur á nýliðum Vals, 107-91, á heimavelli sínum í Stykkishólmi. Snæfellsliðið fór alla leið upp í þriðja sætið með þessum sigri en Valsmenn eru áfram á botninum. Stjarnan vann öruggan sigur á ÍR í hinum leik kvöldsins en Garðbæingar eru í áttunda sæti. Chris Woods átti stórleik og skoraði 42 stig fyrir Val en það dugði ekki Hlíðarendaliðinu sem réðu lítið við leikstjórnda Snæfells, Vance Cooksey. Cooksey var með 38 stig, 6 fráköst og 7 stoðsendingar í leiknum í kvöld. Reynsluboltarnir Jón Ólafur Jónsson og Sigurður Þorvaldsson áttu líka góðan leik, Jón Ólafur skoraði 22 stig og Sigurður var með 20 stig en báðir hittu mjög vel. Rúnar Ingi Erlingsson var með 15 stig og 5 stoðsendingar hjá Val og Gunnlaugur Elsusn skoraði 15 stig og tók 5 fráköst á 22 mínútum. Snæfell tapaði þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum á tímabilinu en Ingi Þór Steinþórsson og lærisveinar hans hafa fundið taktinn í síðustu leikjum sínum. Sbæfellsliðið skoraði 38 stig í fyrsta leikhluta og var þá komið tíu stigum yfir. Hólmarar voru síðan 59-43 yfir í hálfleik. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins. Snæfell-Valur 107-91 (38-28, 21-15, 19-21, 29-27)Snæfell: Vance Cooksey 38/6 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 22/5 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 20/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 5/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 5/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 5, Kristján Pétur Andrésson 3.Valur: Chris Woods 40/9 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 17/5 stoðsendingar, Gunnlaugur H. Elsuson 15/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 9/10 fráköst, Ragnar Gylfason 3, Oddur Ólafsson 3/5 stoðsendingar, Benedikt Skúlason 2, Oddur Birnir Pétursson 2.Stjarnan-ÍR 89-61 (25-10, 19-20, 24-16, 21-15)Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 22/5 stoðsendingar, Matthew James Hairston 18/16 fráköst/3 varin skot, Justin Shouse 17/10 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 16/12 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 9, Fannar Freyr Helgason 5/11 fráköst/3 varin skot, Tómas Þórður Hilmarsson 2/8 fráköst..ÍR: Sveinbjörn Claessen 11/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Calvin Lennox Henry 11/8 fráköst/5 varin skot, Hjalti Friðriksson 10/5 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9/6 fráköst, Ragnar Örn Bragason 5, Þorgrímur Kári Emilsson 2/6 fráköst/3 varin skot, Friðrik Hjálmarsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Sjá meira