"Hann hótaði að gera þetta fyrir nokkrum mánuðum" Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 3. desember 2013 19:32 Systur Sævars Rafns Jónassonar, sem lést eftir að hafa skipst á skotum við lögreglu í gær, segja hann hafa hótað aðgerðunum nokkrum mánuðum áður en hann lét til skarar skríða. Sigríður Ósk og Anna Jóna Jónasdætur segja gjörðir bróður síns vera beina afleiðingu af lélegu heilbrigðiskerfi fyrir geðfatlaða. Þær segja harmleik gærdagsins hafa legið í loftinu. Sævar var mjög reiður út í samfélagið þar sem hann fann sig aldrei, lögregluna, geðlækna og félagsmálayfirvöld. Hann hótaði að grípa til vopna fyrir nokkrum mánuðum og talaði um að hann vildi drepa annað fólk. Þær systur segjast hafa látið lögreglu vita af því. „Hann var búin að vera að hóta þessu. Sævar fann sig svo vanmáttugan gagnvart fólki og það er líklega ástæðan fyrir því að hann hótaði því að vilja kála öðrum. Við erum auðvitað harmi slegin yfir þessum atburði en þökkum fyrir að það var hann sem féll en ekki einhver annar“, segir Anna. Sævar hafði verið inn og út af geðstofnunum frá unglingsaldri en Anna segir að rauð ljós hafa verið farin að blikka fyrir löngu. Hún gagnrýnir félagsmálayfirvöld harðlega fyrir að hafa ekki gripið í taumana þegar systkini Sævars óskuðu eftir því. Sævar hefur tvisvar verið sviptur sjálfræði tímabundið, en ekki er hægt að neyða sjálfráða einstakling til að leggjast inn á stofnun eða taka lyf. Sævar bjó í húsnæði fyrir geðfatlaða að Starengi í Grafarvogi áður en hann flutti í félagsíbúð Hraunbæ í haust. Þar þáði hann ekki þá þjónustu sem honum var boðin og tók engin lyf. Byssumaður í Árbæ Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Systur Sævars Rafns Jónassonar, sem lést eftir að hafa skipst á skotum við lögreglu í gær, segja hann hafa hótað aðgerðunum nokkrum mánuðum áður en hann lét til skarar skríða. Sigríður Ósk og Anna Jóna Jónasdætur segja gjörðir bróður síns vera beina afleiðingu af lélegu heilbrigðiskerfi fyrir geðfatlaða. Þær segja harmleik gærdagsins hafa legið í loftinu. Sævar var mjög reiður út í samfélagið þar sem hann fann sig aldrei, lögregluna, geðlækna og félagsmálayfirvöld. Hann hótaði að grípa til vopna fyrir nokkrum mánuðum og talaði um að hann vildi drepa annað fólk. Þær systur segjast hafa látið lögreglu vita af því. „Hann var búin að vera að hóta þessu. Sævar fann sig svo vanmáttugan gagnvart fólki og það er líklega ástæðan fyrir því að hann hótaði því að vilja kála öðrum. Við erum auðvitað harmi slegin yfir þessum atburði en þökkum fyrir að það var hann sem féll en ekki einhver annar“, segir Anna. Sævar hafði verið inn og út af geðstofnunum frá unglingsaldri en Anna segir að rauð ljós hafa verið farin að blikka fyrir löngu. Hún gagnrýnir félagsmálayfirvöld harðlega fyrir að hafa ekki gripið í taumana þegar systkini Sævars óskuðu eftir því. Sævar hefur tvisvar verið sviptur sjálfræði tímabundið, en ekki er hægt að neyða sjálfráða einstakling til að leggjast inn á stofnun eða taka lyf. Sævar bjó í húsnæði fyrir geðfatlaða að Starengi í Grafarvogi áður en hann flutti í félagsíbúð Hraunbæ í haust. Þar þáði hann ekki þá þjónustu sem honum var boðin og tók engin lyf.
Byssumaður í Árbæ Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira