NBA í nótt: Sextándi sigur Indiana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. desember 2013 09:02 Indiana Pacers heldur áfram að gera það gott í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann í nótt sinn sextánda sigur í fyrstu sautján leikjum sínum á tímabilinu. Indiana vann LA Clippers, 105-100, þar sem Paul George fór mikinn en hann var alls með 27 stig og tólf fráköst. David West skoraði 24 stig, þar af fjórtán í þriðja leikhluta. Jamal Crawford var með 20 stig fyrir Clippers og Chris Paul sautján. Blake Griffin var með sextán stig og tólf fráköst. Þetta var fyrsti leikur Clippers eftir að liðið fékk þær fregnir að JJ Redick verður frá næstu 6-8 vikurnar þar sem hann er með brotið bein og rifið liðband í skothöndinni sinni. Miami vann Charlotte, 99-98. Chris Bosh skoraði þrettán stig í röð fyrir Miami á lokamínútum leiksins, þar af þrjár þriggja stiga körfur. Þetta var tíundi sigur Miami í röð en Bosh kom Miami tveimur stigum yfir þegar rúm mínúta var eftir af leiknum. LeBron James skoraði 26 stig og Bosh alls 22 stig. Oklahoma City vann Minnesota, 113-103. Kevin Durant var með sína fyrstu þreföldu tvennu á tímabilinu en hann var með 32 stig, tíu fráköst og tólf stoðsendingar. Oklahoma City hefur nú unnið sjö leiki í röð, er í efsta sæti Vesturdeildarinnar og hefur unnið alla níu heimaleiki sína þetta tímabilið. Þetta er lengsta sigurganga félagsins síðan 2004 en þá hét það Seattle Supersonics. Golden State vann Sacramento, 115-113. Stephen Curry skoraði 36 stig fyrir Golden State, þar af tólf í fjórða leikhluta. Hann var með tíu stoðsendingar þar að auki. Detroit vann Philadelphia, 115-100. Þar átti Andre Drummond stórleik en hann var með 31 stig, nítján fráköst og sex stolna bolta. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem nær álíka framlagi síðan að Hakeem Olajuwon árið 1990.Úrslit næturinnar: Toronto - Denver 98-112 LA Clippers - Indiana 100-105 Detroit - Philadelphia 115-100 Sacramento - Golden State 113-115 Miami - Charlotte 99-98 Oklahoma City - Minnesota 113-103 New York Knicks - New Orleans 99-103 LA Lakers - Portland 108-114 NBA Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Enski boltinn Fleiri fréttir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Sjá meira
Indiana Pacers heldur áfram að gera það gott í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann í nótt sinn sextánda sigur í fyrstu sautján leikjum sínum á tímabilinu. Indiana vann LA Clippers, 105-100, þar sem Paul George fór mikinn en hann var alls með 27 stig og tólf fráköst. David West skoraði 24 stig, þar af fjórtán í þriðja leikhluta. Jamal Crawford var með 20 stig fyrir Clippers og Chris Paul sautján. Blake Griffin var með sextán stig og tólf fráköst. Þetta var fyrsti leikur Clippers eftir að liðið fékk þær fregnir að JJ Redick verður frá næstu 6-8 vikurnar þar sem hann er með brotið bein og rifið liðband í skothöndinni sinni. Miami vann Charlotte, 99-98. Chris Bosh skoraði þrettán stig í röð fyrir Miami á lokamínútum leiksins, þar af þrjár þriggja stiga körfur. Þetta var tíundi sigur Miami í röð en Bosh kom Miami tveimur stigum yfir þegar rúm mínúta var eftir af leiknum. LeBron James skoraði 26 stig og Bosh alls 22 stig. Oklahoma City vann Minnesota, 113-103. Kevin Durant var með sína fyrstu þreföldu tvennu á tímabilinu en hann var með 32 stig, tíu fráköst og tólf stoðsendingar. Oklahoma City hefur nú unnið sjö leiki í röð, er í efsta sæti Vesturdeildarinnar og hefur unnið alla níu heimaleiki sína þetta tímabilið. Þetta er lengsta sigurganga félagsins síðan 2004 en þá hét það Seattle Supersonics. Golden State vann Sacramento, 115-113. Stephen Curry skoraði 36 stig fyrir Golden State, þar af tólf í fjórða leikhluta. Hann var með tíu stoðsendingar þar að auki. Detroit vann Philadelphia, 115-100. Þar átti Andre Drummond stórleik en hann var með 31 stig, nítján fráköst og sex stolna bolta. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem nær álíka framlagi síðan að Hakeem Olajuwon árið 1990.Úrslit næturinnar: Toronto - Denver 98-112 LA Clippers - Indiana 100-105 Detroit - Philadelphia 115-100 Sacramento - Golden State 113-115 Miami - Charlotte 99-98 Oklahoma City - Minnesota 113-103 New York Knicks - New Orleans 99-103 LA Lakers - Portland 108-114
NBA Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Enski boltinn Fleiri fréttir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Sjá meira