Houston Rockets fyrst til að vinna í San Antonio | Myndband Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 1. desember 2013 09:45 Harden fór á kostum í nótt nordic photos/getty Houston Rockets varð í nótt fyrst liða til að vinna San Antonio Spurs í San Antonio þegar Rockets vann baráttu Texas-liðanna 112-106 í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum. Alls voru sjö leikir í NBA í nótt. Houston Rockets glutraði niður 23 stiga forystu í San Antonio í nótt en það kom ekki að sök því James Harden skoraði 16 stig í fjórða leikhluta og þarf af þriggja stiga körfu sem jafnaði leikinn 106-106 þegar mínúta var eftir en Rockets skoraði níu síðustu stig leiksins. Harden skoraði alls 31 stig í leiknum og Chandler Parsons 25 stig. Dwight Howard skoraði 13 stig auk þess að taka 11 fráköst og Terrence Jones hirti 16 fráköst auk þess að skora 10 stig. Tony Parker fór fyrir San Antonio Spurs og skoraði 27 stig, tók 6 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Tim Duncan skoraði 20 stig og Marco Belinelli 18 af bekknum. Af öðrum leikjum bar helst til tíðinda að Washington Wizards náði sínum besta árangri í nóvember í 29 ár með því að leggja Atlanta Hawks að velli 108-101 í Washington. Wizards tapaði þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu og sjö af fyrstu níu en nú hefur liðið unnið sex af átta síðustu leikjum sínum og vann liðið alls átta leiki í nóvember í fyrsta sinn síðan 1984. John Wall fór á kostum fyrir Wizards í leiknum. Hann skoraði 26 stig, gaf 12 stoðsendingar, tók 6 fráköst og stal 5 boltum. Trevor Ariza skoraði 24 stig en allir byrjunarliðsleikmenn liðsins skoruðu 12 stig eða meira. Ein af glæsilegustu tilþrifum gærkvöldsins komu í viðureign Boston Celtics og Millwaukee Bucks. Giannis Antetokoumpo varði þá skot Boston manna með tilþrifum, brunaði í sókn og tróð með tilþrifum. Augnablikið má sjá hér að neðan. Paul Millsap fór fyrir Hawks með 23 stig og 10 fráköst og Al Horford skoraði 16.Öll úrslit næturinnar: Washington Wizards – Atlanta Hawks 108-101 Cleveland Cavaliers – Chicago Bulls 97-93 Memphis Grizzlies – Brooklyn Nets 88-97 Dallas Mavericks – Minnesota Timberwolves 106-112 San Antonio Spurs – Houston Rockets 106-112 Phoenix Suns – Utah Jazz 104-112 Milwaukee Bucks – Boston Celtics 92-85 NBA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Houston Rockets varð í nótt fyrst liða til að vinna San Antonio Spurs í San Antonio þegar Rockets vann baráttu Texas-liðanna 112-106 í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum. Alls voru sjö leikir í NBA í nótt. Houston Rockets glutraði niður 23 stiga forystu í San Antonio í nótt en það kom ekki að sök því James Harden skoraði 16 stig í fjórða leikhluta og þarf af þriggja stiga körfu sem jafnaði leikinn 106-106 þegar mínúta var eftir en Rockets skoraði níu síðustu stig leiksins. Harden skoraði alls 31 stig í leiknum og Chandler Parsons 25 stig. Dwight Howard skoraði 13 stig auk þess að taka 11 fráköst og Terrence Jones hirti 16 fráköst auk þess að skora 10 stig. Tony Parker fór fyrir San Antonio Spurs og skoraði 27 stig, tók 6 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Tim Duncan skoraði 20 stig og Marco Belinelli 18 af bekknum. Af öðrum leikjum bar helst til tíðinda að Washington Wizards náði sínum besta árangri í nóvember í 29 ár með því að leggja Atlanta Hawks að velli 108-101 í Washington. Wizards tapaði þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu og sjö af fyrstu níu en nú hefur liðið unnið sex af átta síðustu leikjum sínum og vann liðið alls átta leiki í nóvember í fyrsta sinn síðan 1984. John Wall fór á kostum fyrir Wizards í leiknum. Hann skoraði 26 stig, gaf 12 stoðsendingar, tók 6 fráköst og stal 5 boltum. Trevor Ariza skoraði 24 stig en allir byrjunarliðsleikmenn liðsins skoruðu 12 stig eða meira. Ein af glæsilegustu tilþrifum gærkvöldsins komu í viðureign Boston Celtics og Millwaukee Bucks. Giannis Antetokoumpo varði þá skot Boston manna með tilþrifum, brunaði í sókn og tróð með tilþrifum. Augnablikið má sjá hér að neðan. Paul Millsap fór fyrir Hawks með 23 stig og 10 fráköst og Al Horford skoraði 16.Öll úrslit næturinnar: Washington Wizards – Atlanta Hawks 108-101 Cleveland Cavaliers – Chicago Bulls 97-93 Memphis Grizzlies – Brooklyn Nets 88-97 Dallas Mavericks – Minnesota Timberwolves 106-112 San Antonio Spurs – Houston Rockets 106-112 Phoenix Suns – Utah Jazz 104-112 Milwaukee Bucks – Boston Celtics 92-85
NBA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira