Kynlíf, óveður og óþverri Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 18. desember 2013 16:30 Myndbönd ársins eru af ýmsum toga. Áramótauppgjör Vísis heldur áfram og nú er komið að myndböndunum. Vinsælustu og áhugaverðustu myndbönd Vísis árið 2013 eru bæði í léttum dúr og af alvarlegra tagi. Þetta eru myndbönd ársins að mati fréttastofu: Fastur á Vesturlandsvegi Mikið óveður skall á höfuðborgarbúum í mars en fréttamaðurinn Þorbjörn Þórðarson lét veðrið ekki á sig fá. Hann sat fastur í bíl sínum á Vesturlandsvegi í tvær klukkustundir. Mamma þarf að djammaSöngkonan Jóhanna Guðrún fór á kostum í október með hljómsveitinni Baggalúti í Loga í beinni. „Þú ert óþverri“ Hasarinn í kring um RÚV náði hámarki við lyftu í Efstaleitinu í nóvember þar sem Páll Magnússon útvarpsstjóri jós svívirðingum yfir fréttamanninn Helga Seljan. Hurfu sporlaust af Suðurnesjunum Mannshvörf, þættir Helgu Arnardóttir um mannshvörf á Íslandi, nutu vinsælda á árinu. Mesta athygli vakti þáttur Helgu um þá Óskar Halldórsson og Júlíus Karlsson, sem hurfu sporlaust í Keflavík þann 26. janúar 1994. Fór nánast í tvennt Ísland í dag sagði sögu Kristjáns Guðmundssonar, sem fékk tæp tvö tonn af fiskikörum yfir sig í alvarlegu löndunarslysi á Dalvík. Ekkert nema kynlíf Týnda kynslóðin ræddi við Sunnevu Sverrisdóttur, stjórnanda kynlífsþáttarins 2+6. „Við getum ekki sýnt þjóðinni þetta“ Auddi og Sveppi heimsóttu Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, á kosninganótt í apríl. Hún vildi ekki hleypa þeim inn þar sem allt var í drasli. Skotárás í Hraunbæ Kvöldfréttir Stöðvar 2 fjölluðu ítarlega um skotárásina í Hraunbæ í byrjun desember, sem endaði með því að karlmaður á sextugsaldri var skotinn til bana af sérsveit lögreglu. „Þeir elska Davíð“ Þórhildur Þorkelsdóttir ræddi við listmálarann Árna Björn Guðjónsson sem málar myndir af Davíð Oddssyni, fyrrverandi forsætisráðherra, og segir þær seljast eins og heitar lummur. Flugdólgur í Letterman Íslenskur flugdólgur vakti heimsathygli í byrjun árs og meðal annars gerði kvöldþáttur Davids Letterman stólpagrín að uppákomunni. Gunnar Reynir Valþórsson fjallaði um málið í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Gyrti niður um sig á Miklubraut Útvarpsþátturinn Ding Dong sneru aftur í tilefni af 20 ára afmælis útvarpsstöðvarinnar X977. Pétur Jóhann brá sér niður að Miklubraut og sýndi ökumönnum leggi sína. Fréttir ársins 2013 Tengdar fréttir Helstu pistlahöfundar eru konur - Topp tíu listi yfir vinsælustu greinarnar "Kjánar telja að það sem frægir höfundar skrifa sé aðdáunarvert. En fyrir mína parta; ég les aðeins sjálfum mér til ánægju og mér finnst aðeins það gott sem rímar við minn eigin smekk,“ segir í Birtingi Voltaires. 16. desember 2013 17:00 Fréttir um iPhone og Facebook áberandi árið 2013 Í áramótauppgjöri Vísis sést glöggt að fréttir af viðskiptum snúast ekki bara um hækkanir og lækkanir í Kauphöllinni, heldur alls kyns tækninýjungar og fréttir af fólki úr viðskiptalífinu. 17. desember 2013 16:00 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Sjá meira
Áramótauppgjör Vísis heldur áfram og nú er komið að myndböndunum. Vinsælustu og áhugaverðustu myndbönd Vísis árið 2013 eru bæði í léttum dúr og af alvarlegra tagi. Þetta eru myndbönd ársins að mati fréttastofu: Fastur á Vesturlandsvegi Mikið óveður skall á höfuðborgarbúum í mars en fréttamaðurinn Þorbjörn Þórðarson lét veðrið ekki á sig fá. Hann sat fastur í bíl sínum á Vesturlandsvegi í tvær klukkustundir. Mamma þarf að djammaSöngkonan Jóhanna Guðrún fór á kostum í október með hljómsveitinni Baggalúti í Loga í beinni. „Þú ert óþverri“ Hasarinn í kring um RÚV náði hámarki við lyftu í Efstaleitinu í nóvember þar sem Páll Magnússon útvarpsstjóri jós svívirðingum yfir fréttamanninn Helga Seljan. Hurfu sporlaust af Suðurnesjunum Mannshvörf, þættir Helgu Arnardóttir um mannshvörf á Íslandi, nutu vinsælda á árinu. Mesta athygli vakti þáttur Helgu um þá Óskar Halldórsson og Júlíus Karlsson, sem hurfu sporlaust í Keflavík þann 26. janúar 1994. Fór nánast í tvennt Ísland í dag sagði sögu Kristjáns Guðmundssonar, sem fékk tæp tvö tonn af fiskikörum yfir sig í alvarlegu löndunarslysi á Dalvík. Ekkert nema kynlíf Týnda kynslóðin ræddi við Sunnevu Sverrisdóttur, stjórnanda kynlífsþáttarins 2+6. „Við getum ekki sýnt þjóðinni þetta“ Auddi og Sveppi heimsóttu Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, á kosninganótt í apríl. Hún vildi ekki hleypa þeim inn þar sem allt var í drasli. Skotárás í Hraunbæ Kvöldfréttir Stöðvar 2 fjölluðu ítarlega um skotárásina í Hraunbæ í byrjun desember, sem endaði með því að karlmaður á sextugsaldri var skotinn til bana af sérsveit lögreglu. „Þeir elska Davíð“ Þórhildur Þorkelsdóttir ræddi við listmálarann Árna Björn Guðjónsson sem málar myndir af Davíð Oddssyni, fyrrverandi forsætisráðherra, og segir þær seljast eins og heitar lummur. Flugdólgur í Letterman Íslenskur flugdólgur vakti heimsathygli í byrjun árs og meðal annars gerði kvöldþáttur Davids Letterman stólpagrín að uppákomunni. Gunnar Reynir Valþórsson fjallaði um málið í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Gyrti niður um sig á Miklubraut Útvarpsþátturinn Ding Dong sneru aftur í tilefni af 20 ára afmælis útvarpsstöðvarinnar X977. Pétur Jóhann brá sér niður að Miklubraut og sýndi ökumönnum leggi sína.
Fréttir ársins 2013 Tengdar fréttir Helstu pistlahöfundar eru konur - Topp tíu listi yfir vinsælustu greinarnar "Kjánar telja að það sem frægir höfundar skrifa sé aðdáunarvert. En fyrir mína parta; ég les aðeins sjálfum mér til ánægju og mér finnst aðeins það gott sem rímar við minn eigin smekk,“ segir í Birtingi Voltaires. 16. desember 2013 17:00 Fréttir um iPhone og Facebook áberandi árið 2013 Í áramótauppgjöri Vísis sést glöggt að fréttir af viðskiptum snúast ekki bara um hækkanir og lækkanir í Kauphöllinni, heldur alls kyns tækninýjungar og fréttir af fólki úr viðskiptalífinu. 17. desember 2013 16:00 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Sjá meira
Helstu pistlahöfundar eru konur - Topp tíu listi yfir vinsælustu greinarnar "Kjánar telja að það sem frægir höfundar skrifa sé aðdáunarvert. En fyrir mína parta; ég les aðeins sjálfum mér til ánægju og mér finnst aðeins það gott sem rímar við minn eigin smekk,“ segir í Birtingi Voltaires. 16. desember 2013 17:00
Fréttir um iPhone og Facebook áberandi árið 2013 Í áramótauppgjöri Vísis sést glöggt að fréttir af viðskiptum snúast ekki bara um hækkanir og lækkanir í Kauphöllinni, heldur alls kyns tækninýjungar og fréttir af fólki úr viðskiptalífinu. 17. desember 2013 16:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent