Óstaðfest hvort Friðrik fór til Paragvæ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 30. desember 2013 19:32 Íslenska lögreglan fékk í dag send öll gögn sem liggja fyrir hjá Interpol í Paragvæ um hvarf Friðriks Kristjánssonar, þrítugs manns sem ekkert hefur spurst til síðan í apríl. Bróðir Friðriks segir hvarfið hafa haft djúpstæð áhrif á fjölskylduna. Óljóst hvar hann hvarf Fréttastofa ræddi í dag við Moniku Costa, yfirmann rannsóknardeildar Interpol í Paragvæ. Hún segir að lögreglan vinni í málinu en ekki sé hægt að staðfesta hvort Friðrik hafi farið til Brasilíu og síðan til Paragvæ þar sem landamæraeftirlitið getur ekki staðfest ferðir þeirra. Það sé því óljóst hvar hann hvarf. Öll gögn í málinu send til Íslands Monika segir að Interpol hafi í morgun sent lögreglunni á Íslandi öll gögn í máli Friðriks. Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hefur haft mál Friðriks á sínum snærum og fór til Paragvæ í sumar til þess að reyna afla upplýsinga um hvarfið. Karl sagði í samtali við fréttastofu í gær að íslenska lögreglan hefði lagt sig alla fram við að fá upplýsingar um málið en að ferðin hafi lítinn árangur borið. Jólin erfið fyrir fjölskylduna Bróðir Friðriks, Kristján Einar Kristjánsson, segir fjölskylduna hafa þungar áhyggjur af afdrifum Friðriks. Þau hafa lýst eftir honum með margvíslegum hætti og vinnur fjölskyldan náið með lögreglunni. Kristján segir jólin hafa verið erfið. Fjölskyldan mun þó að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda leitinni áfram á nýju ári. „Við höldum í vonina um að fá einhverjar góðar fréttir. Maður hættir aldrei að leita að fjölskyldumeðlim," segir Kristján. Hvarf Friðriks Kristjánssonar Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira
Íslenska lögreglan fékk í dag send öll gögn sem liggja fyrir hjá Interpol í Paragvæ um hvarf Friðriks Kristjánssonar, þrítugs manns sem ekkert hefur spurst til síðan í apríl. Bróðir Friðriks segir hvarfið hafa haft djúpstæð áhrif á fjölskylduna. Óljóst hvar hann hvarf Fréttastofa ræddi í dag við Moniku Costa, yfirmann rannsóknardeildar Interpol í Paragvæ. Hún segir að lögreglan vinni í málinu en ekki sé hægt að staðfesta hvort Friðrik hafi farið til Brasilíu og síðan til Paragvæ þar sem landamæraeftirlitið getur ekki staðfest ferðir þeirra. Það sé því óljóst hvar hann hvarf. Öll gögn í málinu send til Íslands Monika segir að Interpol hafi í morgun sent lögreglunni á Íslandi öll gögn í máli Friðriks. Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hefur haft mál Friðriks á sínum snærum og fór til Paragvæ í sumar til þess að reyna afla upplýsinga um hvarfið. Karl sagði í samtali við fréttastofu í gær að íslenska lögreglan hefði lagt sig alla fram við að fá upplýsingar um málið en að ferðin hafi lítinn árangur borið. Jólin erfið fyrir fjölskylduna Bróðir Friðriks, Kristján Einar Kristjánsson, segir fjölskylduna hafa þungar áhyggjur af afdrifum Friðriks. Þau hafa lýst eftir honum með margvíslegum hætti og vinnur fjölskyldan náið með lögreglunni. Kristján segir jólin hafa verið erfið. Fjölskyldan mun þó að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda leitinni áfram á nýju ári. „Við höldum í vonina um að fá einhverjar góðar fréttir. Maður hættir aldrei að leita að fjölskyldumeðlim," segir Kristján.
Hvarf Friðriks Kristjánssonar Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira