Viljum ekki koma heim með tvo ósigra á bakinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2013 07:30 Haukur Helgi Pálsson er mikilvægur fyrir íslenska liðið. Mynd/Valli Íslenska körfuboltalandsliðið mætir Rúmeníu í dag í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2015 en strákarnir eiga harma að hefna eftir illa útreið á móti Búlgaríu. Haukur Helgi Pálsson fékk lítið að vera með í Búlgaríuleiknum vegna villuvandræða. „Það er svekkjandi fyrir mig að geta ekki hjálpað liðinu meira. Ég lendi snemma í villuvandræðum og má ekki gera það núna. Núna verð ég bara að passa mig,“ segir Haukur Helgi, sem er lykilmaður í íslenska liðinu og þá sérstaklega varnarlega. „Ég er að reyna að berjast þarna undir í stöðu sem ég á ekki að vera að spila. Við erum litlir þannig að maður tekst bara á við þetta," segir Haukur Helgi ákveðinn og það er ekkert annað en sigur á dagskránni í dag. „Það er klárt mál. Við þurfum að sýna okkar rétta andlit og spila eins og við höfum verið að gera upp á síðkastið. Við viljum ekki koma heim með tvo ósigra á bakinu,“ sagði Haukur, sem býst við spennandi leik. Hann er ekki búinn að afskrifa það að komast áfram. „Það er alltaf möguleiki og við þurfum bara einbeita okkur að því að vinna þennan leik. Við verðum síðan bara að vona að Búlgarar misstígi sig þegar Rúmenarnir koma í heimsókn til þeirra. Þá veit maður aldrei hvað getur gerst. Við þurfum bara að vinna okkar leiki og það er ekkert meira sem við getum gert.“ Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið mætir Rúmeníu í dag í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2015 en strákarnir eiga harma að hefna eftir illa útreið á móti Búlgaríu. Haukur Helgi Pálsson fékk lítið að vera með í Búlgaríuleiknum vegna villuvandræða. „Það er svekkjandi fyrir mig að geta ekki hjálpað liðinu meira. Ég lendi snemma í villuvandræðum og má ekki gera það núna. Núna verð ég bara að passa mig,“ segir Haukur Helgi, sem er lykilmaður í íslenska liðinu og þá sérstaklega varnarlega. „Ég er að reyna að berjast þarna undir í stöðu sem ég á ekki að vera að spila. Við erum litlir þannig að maður tekst bara á við þetta," segir Haukur Helgi ákveðinn og það er ekkert annað en sigur á dagskránni í dag. „Það er klárt mál. Við þurfum að sýna okkar rétta andlit og spila eins og við höfum verið að gera upp á síðkastið. Við viljum ekki koma heim með tvo ósigra á bakinu,“ sagði Haukur, sem býst við spennandi leik. Hann er ekki búinn að afskrifa það að komast áfram. „Það er alltaf möguleiki og við þurfum bara einbeita okkur að því að vinna þennan leik. Við verðum síðan bara að vona að Búlgarar misstígi sig þegar Rúmenarnir koma í heimsókn til þeirra. Þá veit maður aldrei hvað getur gerst. Við þurfum bara að vinna okkar leiki og það er ekkert meira sem við getum gert.“
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira