Utan vallar: Mætum og styðjum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. september 2013 08:00 Gylfi Þór Sigurðsson í leiknum á móti Sviss. Flestir muna væntanlega hvar þeir voru föstudagskvöldið 6. september. Þeir sömu munu muna það eftir fimm ár, tíu ár og líklega allt þar til þeir yfirgefa þennan heim. Mark Jóhanns „Bern“ Guðmundssonar í viðbótartíma var sögulegt fyrir margra hluta sakir. Fyrsta þrenna karlalandsliðsmanns í keppnisleik, glæstasta endurkoma íslensks knattspyrnulandsliðs og landsliðið er fyrir vikið í dauðafæri að komast í umspil stórmóts. Eitthvað sem hefur aldrei tekist. Á hinn bóginn verður að hafa það í huga að stigið í Sviss er bónusstig. Fyrir leikinn voru allir meðvitaðir um að mestu máli skipti að hirða sex stig úr heimaleikjunum gegn Albaníu og Kýpur. Misstígi okkar menn sig í leikjunum tveimur verður þýðing stigsins ótrúlega og yndislega í Bern lítið. Ef Íslendingar fylla ekki Laugardalsvöllinn á morgun þá er eitthvað mikið að. Það er óskiljanlegt ef einhverjir af þeim sem misstu sig í gleðinni á föstudagskvöldið ætla ekki að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja sér miða á leikinn. Með sigri taka strákarnir okkar risaskref í átt að farseðli til Ríó. Eitthvað sem ekki hefur mátt láta sig dreyma um síðan Ísland tók fyrst þátt í undankeppni fyrir HM 1958. En það er ekki nóg að mæta á völlinn. Tíu þúsund manns geta svo sannarlega orðið tólfti maður Íslands gegn Albönum. En aðeins ef við Íslendingar getum skriðið úr skelinni okkar og þorað að kalla og klappa og standa undir þeirri ábyrgð sem fylgir því að vera stuðningsmaður. Ef það þarf einn eða tvo drykki til þá verður bara að hafa það. Þrátt fyrir fullyrðingar um annað er vel hægt að skapa geðveika stemmningu á Laugardalsvellinum. Allir vilja hlaupabrautina burt en hún verður ekki fjarlægð fyrir Albaníuleikinn. Við getum gefið tóninn strax í byrjun. Syngjum þjóðsönginn hátt og snjallt, trúleysingjar geta sungið „lala“ með laginu í stað texta þeirra guðhræddu, og hristum þannig úr okkur sviðsskrekkinn í stúkunni. Minnum svo okkar menn á það allar mínúturnar níutíu að þeir eigi okkur að. „Stuðningur áhorfenda skiptir máli“ er þreyttur frasi en eins og flestir þeir þreyttu er hann sannur . Það væru forréttindi að geta yfirgefið Laugardalsvöll eftir sigur á Albaníu annað kvöld og hugsað: „Ég lagði mitt af mörkum“. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Pistillinn Tengdar fréttir Pistillinn: Til hvers að senda íslenska sundfólkið á Ólympíuleika? Fremsta sundfólk landsins lauk fyrir helgi þátttöku á Ólympíuleikunum í London. Engin íslenskur keppandi náði í úrslit og aðeins voru sett tvö Íslandsmet á leikunum. Vonbrigði að mati margra. 8. ágúst 2012 08:00 Pistill: Óskiljanlegar ákvarðanir Ólíklegt er að hornamaðurinn Þórir Ólafsson hafi jafnað sig á því að hafa ekki verið valinn í landsliðshóp Íslands í handbolta fyrir Ólympíuleikana í handbolta. Skyldi engan undra. 28. júlí 2012 17:00 Manndóminum fórnað fyrir rautt spjald Magnús Þórir Matthíasson verður fjarri góðu gamni í 7. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn þegar Keflavík sækir Stjörnuna heim. 13. júní 2013 07:15 Pistill: Endalausar dýfur „Þetta er bara hluti af leiknum.“ „Maður gerir allt til þess að vinna.“ Hversu oft hefur maður heyrt afsakanir sem þessar fyrir því að hraustir menn hendi sér í gólfið við lítið sem ekkert tilefni. Allt er gert til þess að styrkja stöðu liðsins sem gæti, séu tilburðirnir nógu sannfærandi, leikið manni fleiri eða þurfa ekki að glíma við lykilmann úr röðum andstæðinganna. 27. mars 2013 13:45 Pistill: Rauða spjaldið ódýr afsökun Nú þegar mesta reiðin ætti að vera runnin af grjóthörðum stuðningsmönnum Manchester United eftir tapið gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku er ekki úr vegi að átta sig á því hvers vegna liðið féll úr keppni. Ósanngjarnt rautt spjald á Nani sem breytti gangi leiksins og batt enda á Evrópudraum United segja einhverjir. Ég get ekki verið sammála því. 12. mars 2013 07:30 Pistill: Gylfi og Chicharito "Gylfi hefði ekki átt að velja peninga fram yfir spilatíma,“ er fullyrðing sem ég hef heyrt frá knattspyrnuáhugamönnum undanfarnar vikur og mánuði. 5. febrúar 2013 10:34 Utan vallar: Korter í Kalmar Lítil ástæða virðist til bjartsýni fyrir Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu í sumar. Síðan stelpurnar okkar slógu út Úkraínu í tveimur umspilsleikjum um sæti í lokakeppninni í Svíþjóð hefur allt gengið á afturfótunum. 4. júní 2013 06:30 Utan vallar: Góðir hlutir gerast hægt Stjórn Knattspyrnusambands Íslands veltir þessa dagana fyrir sér næstu skrefum í leit sinni að nýjum landsliðsþjálfara kvenna í knattspyrnu. 28. ágúst 2013 08:00 Utan vallar: Bikarmeistararnir úr leik við fyrstu hindrun Bikarmeistarar Manchester City taka á móti grönnum sínum í United í hádeginu á sunnudag í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Eftir 1-6 niðurlæginguna á Old Trafford fyrr í vetur eru einhverjir farnir að líta á United sem litla liðið í Manchester. 7. janúar 2012 08:00 Pistillinn: Gefðu boltann! Einspilari er orð sem er nánast eingöngu notað í yngri flokkum í knattspyrnu. Krakkar eða táningar sem kjósa ítrekað að fara sínar eigin leiðir frekar en að senda á samherja. Hvers vegna? Þeir vita að oftar en ekki virkar það. 8. október 2011 07:00 Mest lesið Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Leik lokið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Flestir muna væntanlega hvar þeir voru föstudagskvöldið 6. september. Þeir sömu munu muna það eftir fimm ár, tíu ár og líklega allt þar til þeir yfirgefa þennan heim. Mark Jóhanns „Bern“ Guðmundssonar í viðbótartíma var sögulegt fyrir margra hluta sakir. Fyrsta þrenna karlalandsliðsmanns í keppnisleik, glæstasta endurkoma íslensks knattspyrnulandsliðs og landsliðið er fyrir vikið í dauðafæri að komast í umspil stórmóts. Eitthvað sem hefur aldrei tekist. Á hinn bóginn verður að hafa það í huga að stigið í Sviss er bónusstig. Fyrir leikinn voru allir meðvitaðir um að mestu máli skipti að hirða sex stig úr heimaleikjunum gegn Albaníu og Kýpur. Misstígi okkar menn sig í leikjunum tveimur verður þýðing stigsins ótrúlega og yndislega í Bern lítið. Ef Íslendingar fylla ekki Laugardalsvöllinn á morgun þá er eitthvað mikið að. Það er óskiljanlegt ef einhverjir af þeim sem misstu sig í gleðinni á föstudagskvöldið ætla ekki að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja sér miða á leikinn. Með sigri taka strákarnir okkar risaskref í átt að farseðli til Ríó. Eitthvað sem ekki hefur mátt láta sig dreyma um síðan Ísland tók fyrst þátt í undankeppni fyrir HM 1958. En það er ekki nóg að mæta á völlinn. Tíu þúsund manns geta svo sannarlega orðið tólfti maður Íslands gegn Albönum. En aðeins ef við Íslendingar getum skriðið úr skelinni okkar og þorað að kalla og klappa og standa undir þeirri ábyrgð sem fylgir því að vera stuðningsmaður. Ef það þarf einn eða tvo drykki til þá verður bara að hafa það. Þrátt fyrir fullyrðingar um annað er vel hægt að skapa geðveika stemmningu á Laugardalsvellinum. Allir vilja hlaupabrautina burt en hún verður ekki fjarlægð fyrir Albaníuleikinn. Við getum gefið tóninn strax í byrjun. Syngjum þjóðsönginn hátt og snjallt, trúleysingjar geta sungið „lala“ með laginu í stað texta þeirra guðhræddu, og hristum þannig úr okkur sviðsskrekkinn í stúkunni. Minnum svo okkar menn á það allar mínúturnar níutíu að þeir eigi okkur að. „Stuðningur áhorfenda skiptir máli“ er þreyttur frasi en eins og flestir þeir þreyttu er hann sannur . Það væru forréttindi að geta yfirgefið Laugardalsvöll eftir sigur á Albaníu annað kvöld og hugsað: „Ég lagði mitt af mörkum“.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Pistillinn Tengdar fréttir Pistillinn: Til hvers að senda íslenska sundfólkið á Ólympíuleika? Fremsta sundfólk landsins lauk fyrir helgi þátttöku á Ólympíuleikunum í London. Engin íslenskur keppandi náði í úrslit og aðeins voru sett tvö Íslandsmet á leikunum. Vonbrigði að mati margra. 8. ágúst 2012 08:00 Pistill: Óskiljanlegar ákvarðanir Ólíklegt er að hornamaðurinn Þórir Ólafsson hafi jafnað sig á því að hafa ekki verið valinn í landsliðshóp Íslands í handbolta fyrir Ólympíuleikana í handbolta. Skyldi engan undra. 28. júlí 2012 17:00 Manndóminum fórnað fyrir rautt spjald Magnús Þórir Matthíasson verður fjarri góðu gamni í 7. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn þegar Keflavík sækir Stjörnuna heim. 13. júní 2013 07:15 Pistill: Endalausar dýfur „Þetta er bara hluti af leiknum.“ „Maður gerir allt til þess að vinna.“ Hversu oft hefur maður heyrt afsakanir sem þessar fyrir því að hraustir menn hendi sér í gólfið við lítið sem ekkert tilefni. Allt er gert til þess að styrkja stöðu liðsins sem gæti, séu tilburðirnir nógu sannfærandi, leikið manni fleiri eða þurfa ekki að glíma við lykilmann úr röðum andstæðinganna. 27. mars 2013 13:45 Pistill: Rauða spjaldið ódýr afsökun Nú þegar mesta reiðin ætti að vera runnin af grjóthörðum stuðningsmönnum Manchester United eftir tapið gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku er ekki úr vegi að átta sig á því hvers vegna liðið féll úr keppni. Ósanngjarnt rautt spjald á Nani sem breytti gangi leiksins og batt enda á Evrópudraum United segja einhverjir. Ég get ekki verið sammála því. 12. mars 2013 07:30 Pistill: Gylfi og Chicharito "Gylfi hefði ekki átt að velja peninga fram yfir spilatíma,“ er fullyrðing sem ég hef heyrt frá knattspyrnuáhugamönnum undanfarnar vikur og mánuði. 5. febrúar 2013 10:34 Utan vallar: Korter í Kalmar Lítil ástæða virðist til bjartsýni fyrir Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu í sumar. Síðan stelpurnar okkar slógu út Úkraínu í tveimur umspilsleikjum um sæti í lokakeppninni í Svíþjóð hefur allt gengið á afturfótunum. 4. júní 2013 06:30 Utan vallar: Góðir hlutir gerast hægt Stjórn Knattspyrnusambands Íslands veltir þessa dagana fyrir sér næstu skrefum í leit sinni að nýjum landsliðsþjálfara kvenna í knattspyrnu. 28. ágúst 2013 08:00 Utan vallar: Bikarmeistararnir úr leik við fyrstu hindrun Bikarmeistarar Manchester City taka á móti grönnum sínum í United í hádeginu á sunnudag í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Eftir 1-6 niðurlæginguna á Old Trafford fyrr í vetur eru einhverjir farnir að líta á United sem litla liðið í Manchester. 7. janúar 2012 08:00 Pistillinn: Gefðu boltann! Einspilari er orð sem er nánast eingöngu notað í yngri flokkum í knattspyrnu. Krakkar eða táningar sem kjósa ítrekað að fara sínar eigin leiðir frekar en að senda á samherja. Hvers vegna? Þeir vita að oftar en ekki virkar það. 8. október 2011 07:00 Mest lesið Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Leik lokið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Pistillinn: Til hvers að senda íslenska sundfólkið á Ólympíuleika? Fremsta sundfólk landsins lauk fyrir helgi þátttöku á Ólympíuleikunum í London. Engin íslenskur keppandi náði í úrslit og aðeins voru sett tvö Íslandsmet á leikunum. Vonbrigði að mati margra. 8. ágúst 2012 08:00
Pistill: Óskiljanlegar ákvarðanir Ólíklegt er að hornamaðurinn Þórir Ólafsson hafi jafnað sig á því að hafa ekki verið valinn í landsliðshóp Íslands í handbolta fyrir Ólympíuleikana í handbolta. Skyldi engan undra. 28. júlí 2012 17:00
Manndóminum fórnað fyrir rautt spjald Magnús Þórir Matthíasson verður fjarri góðu gamni í 7. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn þegar Keflavík sækir Stjörnuna heim. 13. júní 2013 07:15
Pistill: Endalausar dýfur „Þetta er bara hluti af leiknum.“ „Maður gerir allt til þess að vinna.“ Hversu oft hefur maður heyrt afsakanir sem þessar fyrir því að hraustir menn hendi sér í gólfið við lítið sem ekkert tilefni. Allt er gert til þess að styrkja stöðu liðsins sem gæti, séu tilburðirnir nógu sannfærandi, leikið manni fleiri eða þurfa ekki að glíma við lykilmann úr röðum andstæðinganna. 27. mars 2013 13:45
Pistill: Rauða spjaldið ódýr afsökun Nú þegar mesta reiðin ætti að vera runnin af grjóthörðum stuðningsmönnum Manchester United eftir tapið gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku er ekki úr vegi að átta sig á því hvers vegna liðið féll úr keppni. Ósanngjarnt rautt spjald á Nani sem breytti gangi leiksins og batt enda á Evrópudraum United segja einhverjir. Ég get ekki verið sammála því. 12. mars 2013 07:30
Pistill: Gylfi og Chicharito "Gylfi hefði ekki átt að velja peninga fram yfir spilatíma,“ er fullyrðing sem ég hef heyrt frá knattspyrnuáhugamönnum undanfarnar vikur og mánuði. 5. febrúar 2013 10:34
Utan vallar: Korter í Kalmar Lítil ástæða virðist til bjartsýni fyrir Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu í sumar. Síðan stelpurnar okkar slógu út Úkraínu í tveimur umspilsleikjum um sæti í lokakeppninni í Svíþjóð hefur allt gengið á afturfótunum. 4. júní 2013 06:30
Utan vallar: Góðir hlutir gerast hægt Stjórn Knattspyrnusambands Íslands veltir þessa dagana fyrir sér næstu skrefum í leit sinni að nýjum landsliðsþjálfara kvenna í knattspyrnu. 28. ágúst 2013 08:00
Utan vallar: Bikarmeistararnir úr leik við fyrstu hindrun Bikarmeistarar Manchester City taka á móti grönnum sínum í United í hádeginu á sunnudag í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Eftir 1-6 niðurlæginguna á Old Trafford fyrr í vetur eru einhverjir farnir að líta á United sem litla liðið í Manchester. 7. janúar 2012 08:00
Pistillinn: Gefðu boltann! Einspilari er orð sem er nánast eingöngu notað í yngri flokkum í knattspyrnu. Krakkar eða táningar sem kjósa ítrekað að fara sínar eigin leiðir frekar en að senda á samherja. Hvers vegna? Þeir vita að oftar en ekki virkar það. 8. október 2011 07:00
Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti