Raftónlist í Hörpu 3. október 2013 23:45 Sigtryggur Berg Sigmarsson er annar hluti tvíeykisins Stilluppsteypu. Fréttablaðið/vilhelm Hljómsveitirnar Stilluppsteypa og Rafsteinn koma fram á Undiröldunni í Hörpu á morgun. Undiraldan er tónleikaröð Hörpu í samstarfi við 12 Tóna. Rafsteinn er skipað myndlistarmanninum Hafsteini Michael Guðmundssyni og leikur hann dimma raftónlist. Stilluppsteypa er skipuð Sigtryggi Berg Sigmarssyni og Helga Thorssyni. Tvíeykið hefur verið þekkt í neðanjarðartónlistarsenu Íslands frá því um miðjan tíunda áratug síðustu aldar. Sveitin leikur tilraunakennda raftónlist. Tónleikarnir hefjast klukkan 17.30 í Kaldalóni og er aðgangur ókeypis. Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitirnar Stilluppsteypa og Rafsteinn koma fram á Undiröldunni í Hörpu á morgun. Undiraldan er tónleikaröð Hörpu í samstarfi við 12 Tóna. Rafsteinn er skipað myndlistarmanninum Hafsteini Michael Guðmundssyni og leikur hann dimma raftónlist. Stilluppsteypa er skipuð Sigtryggi Berg Sigmarssyni og Helga Thorssyni. Tvíeykið hefur verið þekkt í neðanjarðartónlistarsenu Íslands frá því um miðjan tíunda áratug síðustu aldar. Sveitin leikur tilraunakennda raftónlist. Tónleikarnir hefjast klukkan 17.30 í Kaldalóni og er aðgangur ókeypis.
Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira